Munurinn á Ronaldo og Messi - hvað segir tölfræðin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. nóvember 2010 17:30 Cristiano Ronaldo og Lionel Messi. Mynd/AFP Það er ekki aðeins Barcelona og Real Madrid sem eigast við í El Clasico á Nývángi í kvöld því flestir líta á þennan leik sem uppgjör á milli tveggja stærstu knattspyrnustjarna heimsins, Lionel Messi hjá Barcelona og Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid. Það er því athyglisvert að bera saman tölfræði þessa tveggja leikmanna það sem af er í spænsku úrvalsdeildinni en þarna eru á ferðinni tveir markahæstu leikmenn deildarinnar. Cristiano Ronaldo hefur skorað 14 mörk í 12 leikjum en Lionel Messi hefur skorað 13 mörk í 10 leikjum. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir tölfræði þessa kunnu kappa það sem af er í spænsku deildinni. Ronaldo hefur skorað fleiri mörk en Messi er með fleiri mörk að meðaltali í leik og betri skotýtingu. Það er hinsvegar mikill munur á því hversu miklu fleiri aukaspyrnur Cristiano Ronaldo fær.Hvor hefur betur í tölfræðinni?Mínútur spilaðar Cristiano Ronaldo 1134 á móti 940Mörk skoruð Cristiano Ronaldo 14 á móti 13Mínútur á milli marka Lionel Messi 72,3 á móti 81,0Stoðsendingar Lionel Messi 5 á móti 4Sköpuð skotfæri Lionel Messi 25 á móti 22Skallamörk Cristiano Ronaldo 1 á móti 0Mörk með vinstri fæti Lionel Messi 11 á móti 3Mörk með hægri fæti Cristiano Ronaldo 10 á móti 2Cristiano Ronaldo og Lionel Messi.Mynd/AFPMörk á heimavelli Cristiano Ronaldo 9 á móti 5Mörk á útivelli Lionel Messi 8 á móti 5Flest skot Cristiano Ronaldo 90 á móti 49Skot á mark Cristiano Ronaldo 34 á móti 27Hlutfall skota á mark Lionel Messi 55% á móti 38% Hlutfall skota sem skila marki Lionel Messi 27% á móti 17%Skot úr aukaspyrnum Cristiano Ronaldo 17 á móti 1Víti tekin Cristiano Ronaldo 4 á móti 0Cristiano Ronaldo og Lionel Messi.Mynd/AFPFiskaðar aukaspyrnur Cristiano Ronaldo 34 á móti 11Brot á andstæðingi Lionel Messi 10 á móti 9Fiskuð gul spjöld Cristiano Ronaldo 6 á móti 1Fiskuð rauð spjöld Cristiano Ronaldo 2 á móti 1Heppnaðar sendingar Lionel Messi 540 á móti 410Fyrirgjafir inn í teig Cristiano Ronaldo 31 á móti 18 Spænski boltinn Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Í beinni: Newcastle - Arsenal | Skytturnar mæta á St James' Park Enski boltinn Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Í beinni: Afturelding - KA | Langt frá síðasta sigri Mosfellinga Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Í beinni: Barcelona - Real Sociedad | Börsungar gegn Böskum Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Í beinni: Afturelding - KA | Langt frá síðasta sigri Mosfellinga Í beinni: Newcastle - Arsenal | Skytturnar mæta á St James' Park Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Sjá meira
Það er ekki aðeins Barcelona og Real Madrid sem eigast við í El Clasico á Nývángi í kvöld því flestir líta á þennan leik sem uppgjör á milli tveggja stærstu knattspyrnustjarna heimsins, Lionel Messi hjá Barcelona og Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid. Það er því athyglisvert að bera saman tölfræði þessa tveggja leikmanna það sem af er í spænsku úrvalsdeildinni en þarna eru á ferðinni tveir markahæstu leikmenn deildarinnar. Cristiano Ronaldo hefur skorað 14 mörk í 12 leikjum en Lionel Messi hefur skorað 13 mörk í 10 leikjum. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir tölfræði þessa kunnu kappa það sem af er í spænsku deildinni. Ronaldo hefur skorað fleiri mörk en Messi er með fleiri mörk að meðaltali í leik og betri skotýtingu. Það er hinsvegar mikill munur á því hversu miklu fleiri aukaspyrnur Cristiano Ronaldo fær.Hvor hefur betur í tölfræðinni?Mínútur spilaðar Cristiano Ronaldo 1134 á móti 940Mörk skoruð Cristiano Ronaldo 14 á móti 13Mínútur á milli marka Lionel Messi 72,3 á móti 81,0Stoðsendingar Lionel Messi 5 á móti 4Sköpuð skotfæri Lionel Messi 25 á móti 22Skallamörk Cristiano Ronaldo 1 á móti 0Mörk með vinstri fæti Lionel Messi 11 á móti 3Mörk með hægri fæti Cristiano Ronaldo 10 á móti 2Cristiano Ronaldo og Lionel Messi.Mynd/AFPMörk á heimavelli Cristiano Ronaldo 9 á móti 5Mörk á útivelli Lionel Messi 8 á móti 5Flest skot Cristiano Ronaldo 90 á móti 49Skot á mark Cristiano Ronaldo 34 á móti 27Hlutfall skota á mark Lionel Messi 55% á móti 38% Hlutfall skota sem skila marki Lionel Messi 27% á móti 17%Skot úr aukaspyrnum Cristiano Ronaldo 17 á móti 1Víti tekin Cristiano Ronaldo 4 á móti 0Cristiano Ronaldo og Lionel Messi.Mynd/AFPFiskaðar aukaspyrnur Cristiano Ronaldo 34 á móti 11Brot á andstæðingi Lionel Messi 10 á móti 9Fiskuð gul spjöld Cristiano Ronaldo 6 á móti 1Fiskuð rauð spjöld Cristiano Ronaldo 2 á móti 1Heppnaðar sendingar Lionel Messi 540 á móti 410Fyrirgjafir inn í teig Cristiano Ronaldo 31 á móti 18
Spænski boltinn Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Í beinni: Newcastle - Arsenal | Skytturnar mæta á St James' Park Enski boltinn Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Í beinni: Afturelding - KA | Langt frá síðasta sigri Mosfellinga Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Í beinni: Barcelona - Real Sociedad | Börsungar gegn Böskum Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Í beinni: Afturelding - KA | Langt frá síðasta sigri Mosfellinga Í beinni: Newcastle - Arsenal | Skytturnar mæta á St James' Park Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Sjá meira