Umfjöllun: Akureyri vann nauman sigur í Digranesinu Kristinn Páll Teitsson skrifar 19. október 2010 22:03 Það var hart tekist á í leiknum í kvöld. Mynd/Stefán HK fékk Akureyri í heimsókn til sín í 32- liða úrslitum Eimskipsbikarsins í kvöld í stórleik umferðarinnar. Leiknum lauk með 30 - 29 sigri Akureyringa og bókuðu þeir með því miða sinn í 16-liða úrslitunum. Þessi lið mættust í fyrstu umferð í N1 deildinni og fóru þar Akureyringar með öruggan sigur af hólmi 41 - 29 og hafa þeir verið á góðri siglingu í deildinni með þrjá sigra úr þremur leikjum og eru við toppinn. HK hafa einnig komist á ágætis skrið eftir fyrsta leikinn og unnið báða leikina eftir hann og vildu þeir eflaust hefna fyrir tapið úr deildinni. Akureyringar byrjuðu leikinn betur og voru grimmir en náðu aldrei að losna almennilega við HK sem komust yfir í fyrsta sinn í leiknum á 24 . mínútu og héldu þeir forskoti í hálfleik 14-12. Akureyringar komu hinsvegar grimmir í seinni hálfleikinn og voru fljótir að jafna metin og náðu svo góðum kafla manni færri á 47 mínútu þegar þeir skoruðu 3 mörk gegn engu. Þessi kafli lagði það grunnin að sigri þeirra. HK fékk gott færi til að jafna í síðustu sókn leiksins en Daníel Berg Grétarsson setti boltann yfir og var því ljóst að Akureyringar voru komnir áfram í næstu umferð. Oddur Grétarsson var atkvæðamestur í liði Akureyringa með 10 mörk og Bjarni Fritzson skoraði 7 og í markinu stóð Sveinbjörn Pétursson sig vel gegn sínum gömlu félögum í HK. Í liði HK var Ólafur Bjarki Ragnarsson atkvæðamestur með 9 mörk,Bjarki Elísson skoraði 5 og stóð Björn Ingi Friðþjófsson vakt sína vel í markinu en hann varði 14 skot.HK - Akureyri 29-30 (14-12)Mörk HK: Ólafur Bjarki Ragnarsson 9, Bjarki Már Elísson 5/3, Hörður Másson 4, Daníel Berg Grétarsson 3, Sigurjón F. Björnsson 3, Vilhelm G. Bergsveinsson 2, Atli Ævar Ingólfsson 2Varin skot: Björn Ingi Friðþjófsson 14Hraðaupphlaup: 0Fiskuð víti: 3(Ólafur Bjarki Ragnarsson, Sigurjón Björnsson, Atli Ævar Ingólfsson)Utan vallar: 2 mínútur.Mörk Akureyri: Oddur Grétarsson 10/2, Bjarni Fritzson 7, Guðmundur Helgason 4, Geir Guðmundsson 4, Heimir Örn Arnarson 3, Guðlaugur Arnarsson 1, Hörður Sigþórsson 1.Varin skot: Sveinbjörn Pétursson 17.Hraðaupphlaup: 9 (Oddur Grétarsson 5, Bjarni Fritzson 3, Guðmundur Helgason 1).Fiskuð víti: 3 (Geir Guðmundsson, Oddur Grétarsson, Hörður Sigþórsson)Utan vallar: 12 mínútur. Íslenski handboltinn Mest lesið Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Handbolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Fleiri fréttir Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Sjá meira
HK fékk Akureyri í heimsókn til sín í 32- liða úrslitum Eimskipsbikarsins í kvöld í stórleik umferðarinnar. Leiknum lauk með 30 - 29 sigri Akureyringa og bókuðu þeir með því miða sinn í 16-liða úrslitunum. Þessi lið mættust í fyrstu umferð í N1 deildinni og fóru þar Akureyringar með öruggan sigur af hólmi 41 - 29 og hafa þeir verið á góðri siglingu í deildinni með þrjá sigra úr þremur leikjum og eru við toppinn. HK hafa einnig komist á ágætis skrið eftir fyrsta leikinn og unnið báða leikina eftir hann og vildu þeir eflaust hefna fyrir tapið úr deildinni. Akureyringar byrjuðu leikinn betur og voru grimmir en náðu aldrei að losna almennilega við HK sem komust yfir í fyrsta sinn í leiknum á 24 . mínútu og héldu þeir forskoti í hálfleik 14-12. Akureyringar komu hinsvegar grimmir í seinni hálfleikinn og voru fljótir að jafna metin og náðu svo góðum kafla manni færri á 47 mínútu þegar þeir skoruðu 3 mörk gegn engu. Þessi kafli lagði það grunnin að sigri þeirra. HK fékk gott færi til að jafna í síðustu sókn leiksins en Daníel Berg Grétarsson setti boltann yfir og var því ljóst að Akureyringar voru komnir áfram í næstu umferð. Oddur Grétarsson var atkvæðamestur í liði Akureyringa með 10 mörk og Bjarni Fritzson skoraði 7 og í markinu stóð Sveinbjörn Pétursson sig vel gegn sínum gömlu félögum í HK. Í liði HK var Ólafur Bjarki Ragnarsson atkvæðamestur með 9 mörk,Bjarki Elísson skoraði 5 og stóð Björn Ingi Friðþjófsson vakt sína vel í markinu en hann varði 14 skot.HK - Akureyri 29-30 (14-12)Mörk HK: Ólafur Bjarki Ragnarsson 9, Bjarki Már Elísson 5/3, Hörður Másson 4, Daníel Berg Grétarsson 3, Sigurjón F. Björnsson 3, Vilhelm G. Bergsveinsson 2, Atli Ævar Ingólfsson 2Varin skot: Björn Ingi Friðþjófsson 14Hraðaupphlaup: 0Fiskuð víti: 3(Ólafur Bjarki Ragnarsson, Sigurjón Björnsson, Atli Ævar Ingólfsson)Utan vallar: 2 mínútur.Mörk Akureyri: Oddur Grétarsson 10/2, Bjarni Fritzson 7, Guðmundur Helgason 4, Geir Guðmundsson 4, Heimir Örn Arnarson 3, Guðlaugur Arnarsson 1, Hörður Sigþórsson 1.Varin skot: Sveinbjörn Pétursson 17.Hraðaupphlaup: 9 (Oddur Grétarsson 5, Bjarni Fritzson 3, Guðmundur Helgason 1).Fiskuð víti: 3 (Geir Guðmundsson, Oddur Grétarsson, Hörður Sigþórsson)Utan vallar: 12 mínútur.
Íslenski handboltinn Mest lesið Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Handbolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Fleiri fréttir Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Sjá meira