Atli : Aðalatriðið er að komast áfram Kristinn Páll Teitsson skrifar 19. október 2010 21:17 Atli Hilmarsson, þjálfari Akureyrar. „Ég er ekkert sérstaklega ánægður með leikinn sem slíkan nema það við börðumst áfram, kláruðum þetta undir lokin og erum komnir áfram " sagði Atli Hilmarsson þjálfari Akureyri eftir 30-29 sigur í Digranesinu á HK í 32-liða úrslitum Eimskipsbikarsins. „Við vorum að spila svakalegan leik við Fram á laugardaginn meðan HK spilaði á fimmtudaginn þannig það var smá þreyta í þessu en við héldum þetta út. Við vorum stundum á hælunum og vantaði stundum léttleika í spil okkar og tel ég að leikurinn á laugardaginn spili inn í" Akureyringar byrjuðu leikinn vel og komust yfir og héldu forskotinu meginþorra fyrri hálfleiks fram að lokum þegar HK náðu forystunni. „Það er eitthvað nýtt að við byrjum vel, við höfum oft byrjað illa. Við lentum undir gegn HK í fyrstu umferð og Fram og Aftureldingu í hinum deildarleikjunum þannig ég er ánægður með byrjunina. Við vorum hinsvegar fljótir að missa þetta niður og HK voru mjög skynsamir í öllum aðgerðum sínum. Það var allt annað að sjá til HK liðsins hér í dag miðað við fyrstu umferðina enda sýnist mér við hafa kveikt í þeim og þeir vera með hörkulið" Akureyringar eru taplausir á tímabilinu og liðið virðist vera á góðri siglingu „Við erum komnir á mjög góða siglingu en við eigum Íslands- og bikarmeistarana heima á föstudaginn og það er þriðji leikurinn á sex dögum en það væri frábært að kóróna þessa viku með sigri þar" Atli vildi þó ekki segja að það væru einhverjir óska mótherjar í næstu umferð „Það eru engir óskamótherjar, ég vill helst fá heimaleik. Það eru allir leikir í bikarkeppni úrslitaleikir og maður þarf að taka andstæðinginn sem maður fær og spila," sagði Atli Íslenski handboltinn Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Ísland - Serbía | Stelpurnar okkar stefna á EM Körfubolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir FH - KA | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Valur - ÍR | Toppslagur fyrir landsleikjahlé Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Sjá meira
„Ég er ekkert sérstaklega ánægður með leikinn sem slíkan nema það við börðumst áfram, kláruðum þetta undir lokin og erum komnir áfram " sagði Atli Hilmarsson þjálfari Akureyri eftir 30-29 sigur í Digranesinu á HK í 32-liða úrslitum Eimskipsbikarsins. „Við vorum að spila svakalegan leik við Fram á laugardaginn meðan HK spilaði á fimmtudaginn þannig það var smá þreyta í þessu en við héldum þetta út. Við vorum stundum á hælunum og vantaði stundum léttleika í spil okkar og tel ég að leikurinn á laugardaginn spili inn í" Akureyringar byrjuðu leikinn vel og komust yfir og héldu forskotinu meginþorra fyrri hálfleiks fram að lokum þegar HK náðu forystunni. „Það er eitthvað nýtt að við byrjum vel, við höfum oft byrjað illa. Við lentum undir gegn HK í fyrstu umferð og Fram og Aftureldingu í hinum deildarleikjunum þannig ég er ánægður með byrjunina. Við vorum hinsvegar fljótir að missa þetta niður og HK voru mjög skynsamir í öllum aðgerðum sínum. Það var allt annað að sjá til HK liðsins hér í dag miðað við fyrstu umferðina enda sýnist mér við hafa kveikt í þeim og þeir vera með hörkulið" Akureyringar eru taplausir á tímabilinu og liðið virðist vera á góðri siglingu „Við erum komnir á mjög góða siglingu en við eigum Íslands- og bikarmeistarana heima á föstudaginn og það er þriðji leikurinn á sex dögum en það væri frábært að kóróna þessa viku með sigri þar" Atli vildi þó ekki segja að það væru einhverjir óska mótherjar í næstu umferð „Það eru engir óskamótherjar, ég vill helst fá heimaleik. Það eru allir leikir í bikarkeppni úrslitaleikir og maður þarf að taka andstæðinginn sem maður fær og spila," sagði Atli
Íslenski handboltinn Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Ísland - Serbía | Stelpurnar okkar stefna á EM Körfubolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir FH - KA | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Valur - ÍR | Toppslagur fyrir landsleikjahlé Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Sjá meira