Íslenska kvennalandsliðið komst á Evrópumótið í desember Hjalti Þór Hreinsson skrifar 29. maí 2010 19:44 Hanna Guðrún Stefánsdóttir. Fréttablaðið/Stefán Íslenska kvennalandsliðið hefur náð þeim frábæra árangri að komast á Evrópumótið í Noregi og Danmörku sem fer fram í desember á þessu ári. Ísland mátti tapa með fjórum mörkum til að komast áfram en tapaði með þremur. Þetta er í fyrsta sinn sem Ísland kemst á lokakeppni EM kvenna. Austurríkisstelpurnar byrjuðu betur en okkar stelpur jöfnuðu leikinn. Berglind varði alls fjórtán skot í fyrri hálfleik en eftir hann var staðan 12-12. Seinni hálfleikur var æsispennandi. Ísland var yfir framan af en Austurríki jafnaði og komst svo yfir. Þegar um fimm mínútur voru eftir var staðan 24-23 fyrir Austurríki. Þær skoruðu svo í næstu sókn og þá varði markmaður Austurríkis. Berglind varði aftur á móti hinu megin, sitt 22 skot þegar þrjár mínútur voru eftir. Staðan 25-23. Ísland fór í sókn og missti boltann, Austurríki fór í sókn og skoraði eftir langa sókn. Ein og hálf mínúta eftir og Austurríki þremur mörkum yfir. Spennan var ótrúleg. Hrafnhildur komst í gott færi í næstu sókn en Austurríska vörnin varði. Ein mínúta eftir og Austurríki fór í sókn. Íslenska vörnin var góð og sókn heimastúlkna ótrúlega róleg. Heimastúlkur tóku þá leikhlé. Fjörutíu sekúndur voru þá eftir. Austurríska sóknin tók langan tíma í sóknina og skaut í slánna en náði frákastinu. 21 sekúnda var eftir og þær áttu aukakast. Sóknin tapaði boltanum og Ísland komst áfram. Frábær árangur. Leikurinn endaði 26-23.Mörk Íslands: Hrafnhildur Skúladóttir 8 Hanna G. Stefánsdóttir 4 Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 3 Rakel Dögg Bragadóttir 2 Karen Knútsdóttir 2 Harpa Sif Eyjólfsdóttir 1 Stella Sigurðardóttir 1 Ásta Birna Gunnarsdóttir 1 Leikurinn var í beinni útsendingu á heimasíðunni SportTv.is Íslenski handboltinn Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti „Heilt yfir var ég bara sáttur“ Fótbolti Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Fótbolti Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn Fótbolti Fleiri fréttir Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Nantes vann bronsið sem Barcelona nennti ekki Hetjuleg harka hjá Ómari og Gísla fleytti Magdeburg í úrslit Misstu sinn besta mann en fóru létt með undanúrslitaleikinn Sonurinn smitaði Aron af handa-, fóta- og munnsjúkdómi Landsmeistari í sextánda sinn á ferlinum Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið hefur náð þeim frábæra árangri að komast á Evrópumótið í Noregi og Danmörku sem fer fram í desember á þessu ári. Ísland mátti tapa með fjórum mörkum til að komast áfram en tapaði með þremur. Þetta er í fyrsta sinn sem Ísland kemst á lokakeppni EM kvenna. Austurríkisstelpurnar byrjuðu betur en okkar stelpur jöfnuðu leikinn. Berglind varði alls fjórtán skot í fyrri hálfleik en eftir hann var staðan 12-12. Seinni hálfleikur var æsispennandi. Ísland var yfir framan af en Austurríki jafnaði og komst svo yfir. Þegar um fimm mínútur voru eftir var staðan 24-23 fyrir Austurríki. Þær skoruðu svo í næstu sókn og þá varði markmaður Austurríkis. Berglind varði aftur á móti hinu megin, sitt 22 skot þegar þrjár mínútur voru eftir. Staðan 25-23. Ísland fór í sókn og missti boltann, Austurríki fór í sókn og skoraði eftir langa sókn. Ein og hálf mínúta eftir og Austurríki þremur mörkum yfir. Spennan var ótrúleg. Hrafnhildur komst í gott færi í næstu sókn en Austurríska vörnin varði. Ein mínúta eftir og Austurríki fór í sókn. Íslenska vörnin var góð og sókn heimastúlkna ótrúlega róleg. Heimastúlkur tóku þá leikhlé. Fjörutíu sekúndur voru þá eftir. Austurríska sóknin tók langan tíma í sóknina og skaut í slánna en náði frákastinu. 21 sekúnda var eftir og þær áttu aukakast. Sóknin tapaði boltanum og Ísland komst áfram. Frábær árangur. Leikurinn endaði 26-23.Mörk Íslands: Hrafnhildur Skúladóttir 8 Hanna G. Stefánsdóttir 4 Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 3 Rakel Dögg Bragadóttir 2 Karen Knútsdóttir 2 Harpa Sif Eyjólfsdóttir 1 Stella Sigurðardóttir 1 Ásta Birna Gunnarsdóttir 1 Leikurinn var í beinni útsendingu á heimasíðunni SportTv.is
Íslenski handboltinn Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti „Heilt yfir var ég bara sáttur“ Fótbolti Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Fótbolti Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn Fótbolti Fleiri fréttir Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Nantes vann bronsið sem Barcelona nennti ekki Hetjuleg harka hjá Ómari og Gísla fleytti Magdeburg í úrslit Misstu sinn besta mann en fóru létt með undanúrslitaleikinn Sonurinn smitaði Aron af handa-, fóta- og munnsjúkdómi Landsmeistari í sextánda sinn á ferlinum Sjá meira