Tilboð í Búðarhálsvirkjun opnuð í næstu viku 21. ágúst 2010 18:49 Landsvirkjun hyggst standa við þá áætlun að opna tilboð í smíði Búðarhálsvirkjunar í næstu viku, þrátt fyrir að óvissa ríki um fjármögnun. Enn hefur ekki tekist að koma neinum nýjum stórframkvæmdum í gang í landinu eftir efnahagshrunið. Með stöðugleikasáttmálunum, sem undirritaður var fyrir fjórtán mánuðum, hétu stjórnvöld því að blása lífi í efnahagslífið með því að stuðla að stórframkvæmdum eins og Búðarhálsvirkjun, álveri í Helguvík, gagnaveri, samgöngumiðstöð og tvöföldun Suðurlandsvegar. Mun hægar hefur gengið að koma þessum verkefnum af stað, en áformað var. Landsvirkjun bauð þó út smíði Búðarhálsvirkjunar í vor og er gert ráð fyrir að tilboðin verði opnuð næstkomandi fimmtudag. Viðskiptablaðið greindi frá því í vikunni að Fjárfestingarbanki Evrópu hefði í síðasta mánuði lokað á lán til framkvæmda við Búðarháls þar sem Icesave-deilan væri óleyst. Talsmaður Landsvirkjunar, Ragna Sara Jónsdóttir, hefur þó sagt að láninu hafi aðeins verið frestað. Hún segir þessa óvissu um fjármögnun ekki koma í veg fyrir að tilboðin í Búðarháls verði opnuð á tilsettum tíma í næstu viku. Landsvirkjun hafi síðan átta vikur til að fara yfir tilboðin og því næst fylgi viðræður við lægstbjóðanda. Hún segir Landsvirkjun vonast til að á meðan takist að tryggja fjármögnun og heldur enn í vonina um að framkvæmdir hefjist við Búðarháls í vetrarbyrjun. Skroll-Fréttir Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Anna ljósa fallin frá Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Sjá meira
Landsvirkjun hyggst standa við þá áætlun að opna tilboð í smíði Búðarhálsvirkjunar í næstu viku, þrátt fyrir að óvissa ríki um fjármögnun. Enn hefur ekki tekist að koma neinum nýjum stórframkvæmdum í gang í landinu eftir efnahagshrunið. Með stöðugleikasáttmálunum, sem undirritaður var fyrir fjórtán mánuðum, hétu stjórnvöld því að blása lífi í efnahagslífið með því að stuðla að stórframkvæmdum eins og Búðarhálsvirkjun, álveri í Helguvík, gagnaveri, samgöngumiðstöð og tvöföldun Suðurlandsvegar. Mun hægar hefur gengið að koma þessum verkefnum af stað, en áformað var. Landsvirkjun bauð þó út smíði Búðarhálsvirkjunar í vor og er gert ráð fyrir að tilboðin verði opnuð næstkomandi fimmtudag. Viðskiptablaðið greindi frá því í vikunni að Fjárfestingarbanki Evrópu hefði í síðasta mánuði lokað á lán til framkvæmda við Búðarháls þar sem Icesave-deilan væri óleyst. Talsmaður Landsvirkjunar, Ragna Sara Jónsdóttir, hefur þó sagt að láninu hafi aðeins verið frestað. Hún segir þessa óvissu um fjármögnun ekki koma í veg fyrir að tilboðin í Búðarháls verði opnuð á tilsettum tíma í næstu viku. Landsvirkjun hafi síðan átta vikur til að fara yfir tilboðin og því næst fylgi viðræður við lægstbjóðanda. Hún segir Landsvirkjun vonast til að á meðan takist að tryggja fjármögnun og heldur enn í vonina um að framkvæmdir hefjist við Búðarháls í vetrarbyrjun.
Skroll-Fréttir Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Anna ljósa fallin frá Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Sjá meira