Lán til Baugs Group jók áhættuna í bankakerfinu 12. apríl 2010 11:24 Jón Ásgeir Jóhannesson. Félag hans fékk háar fjárhæðir að láni í öllum bönkunum og Straumi. Það jók áhættu kerfisins, að mati Rannsóknarnefndar Alþingis. Lán bankanna til Baugs Group jók kerfislæga áhættu bankakerfisins, að mati Rannsóknarnefndar Alþingis. Félagið fékk lán hjá öllum stóru bönkunum þremur auk Straums Burðaráss. Sama máli gegndi um lán til Existu, Björgólfs Thors Björgólfssonar, Björgólfs Guðmundssonar, og Ólafss Ólafssonar. Í skýrslu rannsóknarnefndarinnar segir að rekstur bankanna hafi einkennst af því að hámarka hag stærstu hluthafa þeirra, sem í krafti eignarhlutar síns hafi haft góðan aðgang að lánsfé. Þar er jafnframt bent á að stærstu eigendur bankanna hafi verið fyrirferðamiklir og aukið áhættu bankanna. Þá virðist sem Baugur og FL Group hafi beitt ráðandi stöðu sinni í Glitni til að hafa áhrif á lánveitingar og gripið inn í eðlilegar tilraunir bankans til að gæta hagsmuna sinna gagnvart félögum sem bankinn hafði lánað. Þá er bent á að lánveitingar til nýrra eigenda og stjórnenda Glitnis verulega eftir stjórnar- og forstjóraskipti vorið 2007. Aðrir stærstu hluthafar bankanna eru nefndir sem hafi myndað stóra áhættu í bankakerfinu. Þar á meðal eru útgerðamaðurinn Magnús Kristinsson, Saxhóll, Byggingarfélag Gylfa og Gunnars, BNT, Sund, Gift, Straumborg og Jakob Valgeirs. Rannsóknarnefndin segir það ámælisvert að áhættustýringar bankanna hafi leyft þessari áhættu að byggjast upp og vísað til þess að Basel-nefnd Alþjóðagreiðslubankans varar sérstaklega við því að bankar kunni að meta greiðslugetu lántakanda á annan hátt ef hann er lykilhluthafi eða stjórnarmaður. Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Sjá meira
Lán bankanna til Baugs Group jók kerfislæga áhættu bankakerfisins, að mati Rannsóknarnefndar Alþingis. Félagið fékk lán hjá öllum stóru bönkunum þremur auk Straums Burðaráss. Sama máli gegndi um lán til Existu, Björgólfs Thors Björgólfssonar, Björgólfs Guðmundssonar, og Ólafss Ólafssonar. Í skýrslu rannsóknarnefndarinnar segir að rekstur bankanna hafi einkennst af því að hámarka hag stærstu hluthafa þeirra, sem í krafti eignarhlutar síns hafi haft góðan aðgang að lánsfé. Þar er jafnframt bent á að stærstu eigendur bankanna hafi verið fyrirferðamiklir og aukið áhættu bankanna. Þá virðist sem Baugur og FL Group hafi beitt ráðandi stöðu sinni í Glitni til að hafa áhrif á lánveitingar og gripið inn í eðlilegar tilraunir bankans til að gæta hagsmuna sinna gagnvart félögum sem bankinn hafði lánað. Þá er bent á að lánveitingar til nýrra eigenda og stjórnenda Glitnis verulega eftir stjórnar- og forstjóraskipti vorið 2007. Aðrir stærstu hluthafar bankanna eru nefndir sem hafi myndað stóra áhættu í bankakerfinu. Þar á meðal eru útgerðamaðurinn Magnús Kristinsson, Saxhóll, Byggingarfélag Gylfa og Gunnars, BNT, Sund, Gift, Straumborg og Jakob Valgeirs. Rannsóknarnefndin segir það ámælisvert að áhættustýringar bankanna hafi leyft þessari áhættu að byggjast upp og vísað til þess að Basel-nefnd Alþjóðagreiðslubankans varar sérstaklega við því að bankar kunni að meta greiðslugetu lántakanda á annan hátt ef hann er lykilhluthafi eða stjórnarmaður.
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Sjá meira