Lán til Baugs Group jók áhættuna í bankakerfinu 12. apríl 2010 11:24 Jón Ásgeir Jóhannesson. Félag hans fékk háar fjárhæðir að láni í öllum bönkunum og Straumi. Það jók áhættu kerfisins, að mati Rannsóknarnefndar Alþingis. Lán bankanna til Baugs Group jók kerfislæga áhættu bankakerfisins, að mati Rannsóknarnefndar Alþingis. Félagið fékk lán hjá öllum stóru bönkunum þremur auk Straums Burðaráss. Sama máli gegndi um lán til Existu, Björgólfs Thors Björgólfssonar, Björgólfs Guðmundssonar, og Ólafss Ólafssonar. Í skýrslu rannsóknarnefndarinnar segir að rekstur bankanna hafi einkennst af því að hámarka hag stærstu hluthafa þeirra, sem í krafti eignarhlutar síns hafi haft góðan aðgang að lánsfé. Þar er jafnframt bent á að stærstu eigendur bankanna hafi verið fyrirferðamiklir og aukið áhættu bankanna. Þá virðist sem Baugur og FL Group hafi beitt ráðandi stöðu sinni í Glitni til að hafa áhrif á lánveitingar og gripið inn í eðlilegar tilraunir bankans til að gæta hagsmuna sinna gagnvart félögum sem bankinn hafði lánað. Þá er bent á að lánveitingar til nýrra eigenda og stjórnenda Glitnis verulega eftir stjórnar- og forstjóraskipti vorið 2007. Aðrir stærstu hluthafar bankanna eru nefndir sem hafi myndað stóra áhættu í bankakerfinu. Þar á meðal eru útgerðamaðurinn Magnús Kristinsson, Saxhóll, Byggingarfélag Gylfa og Gunnars, BNT, Sund, Gift, Straumborg og Jakob Valgeirs. Rannsóknarnefndin segir það ámælisvert að áhættustýringar bankanna hafi leyft þessari áhættu að byggjast upp og vísað til þess að Basel-nefnd Alþjóðagreiðslubankans varar sérstaklega við því að bankar kunni að meta greiðslugetu lántakanda á annan hátt ef hann er lykilhluthafi eða stjórnarmaður. Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Viðskipti innlent Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Viðskipti innlent Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Viðskipti innlent Fólk vari sig á svikurum á tilboðsdögum Neytendur Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Viðskipti innlent Að byrja að vinna á ný í sorg Atvinnulíf Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Viðskipti innlent Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent „Ekki bæta við flík til að fá ókeypis sendingarkostnað“ Neytendur Fleiri fréttir Ráðinn sköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Sjá meira
Lán bankanna til Baugs Group jók kerfislæga áhættu bankakerfisins, að mati Rannsóknarnefndar Alþingis. Félagið fékk lán hjá öllum stóru bönkunum þremur auk Straums Burðaráss. Sama máli gegndi um lán til Existu, Björgólfs Thors Björgólfssonar, Björgólfs Guðmundssonar, og Ólafss Ólafssonar. Í skýrslu rannsóknarnefndarinnar segir að rekstur bankanna hafi einkennst af því að hámarka hag stærstu hluthafa þeirra, sem í krafti eignarhlutar síns hafi haft góðan aðgang að lánsfé. Þar er jafnframt bent á að stærstu eigendur bankanna hafi verið fyrirferðamiklir og aukið áhættu bankanna. Þá virðist sem Baugur og FL Group hafi beitt ráðandi stöðu sinni í Glitni til að hafa áhrif á lánveitingar og gripið inn í eðlilegar tilraunir bankans til að gæta hagsmuna sinna gagnvart félögum sem bankinn hafði lánað. Þá er bent á að lánveitingar til nýrra eigenda og stjórnenda Glitnis verulega eftir stjórnar- og forstjóraskipti vorið 2007. Aðrir stærstu hluthafar bankanna eru nefndir sem hafi myndað stóra áhættu í bankakerfinu. Þar á meðal eru útgerðamaðurinn Magnús Kristinsson, Saxhóll, Byggingarfélag Gylfa og Gunnars, BNT, Sund, Gift, Straumborg og Jakob Valgeirs. Rannsóknarnefndin segir það ámælisvert að áhættustýringar bankanna hafi leyft þessari áhættu að byggjast upp og vísað til þess að Basel-nefnd Alþjóðagreiðslubankans varar sérstaklega við því að bankar kunni að meta greiðslugetu lántakanda á annan hátt ef hann er lykilhluthafi eða stjórnarmaður.
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Viðskipti innlent Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Viðskipti innlent Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Viðskipti innlent Fólk vari sig á svikurum á tilboðsdögum Neytendur Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Viðskipti innlent Að byrja að vinna á ný í sorg Atvinnulíf Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Viðskipti innlent Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent „Ekki bæta við flík til að fá ókeypis sendingarkostnað“ Neytendur Fleiri fréttir Ráðinn sköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Sjá meira