Birkir Ívar og Sveinbjörn í landsliðið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. desember 2010 14:51 Birkir Ívar Guðmundsson er kominn aftur í landsliðið. Mynd/Valli Tveir nýliðar eru í landsliðshópi Guðmundar Guðmundssonar sem tekur þátt í heimsbikarmótinu í Svíþjóð dagana 7. og 8. desember næstkomandi. Þetta eru þeir Sveinbjörn Pétursson, markvörður Akureyrar og Atli Ævar Ingólfsson, línumaður úr HK. Birkir Ívar Guðmundsson, markvörður Hauka, er svo valinn í landsliðið á nýjan leik. Markverðirnir Björgvin Páll Gústavsson og Hreiðar Levý Guðmundsson fá ekki leyfi til að spila með landsliðinu að þessu sinni þar sem ekki er um alþjóðlega leikdaga að ræða. Hið sama á við um hornamannininn Þóri Ólafsson. Ólafur Stefánsson og Vignir Svavarsson fá frí af persónulegum ástæðum og þá er Guðjón Valur Sigurðsson enn að jafna sig á meiðslum en hann lék sinn fyrsta leik í tíu mánuði í gær. Logi Geirsson er einnig frá vegna meiðsla. Ólafur Guðmundsson, FH, og Hannes Jón Jónsson, Hannover-Burgdorf, eru ekki valdir að þessu sinni. Þá vekur einnig athygli að Arnór Þór Gunnarsson og Bjarni Fritzson eru valdir í liðið á nýjan leik. Sturla Ásgeirsson er einnig með nú en hann missti af síðustu leikjum vegna meiðsla. Hópurinn: Markmenn: Birkir Ívar Guðmundsson - 138 landsleikir - Haukar Sveinbjörn Pétursson - Nýliði - AkureyriAðrir leikmenn: Alexander Petersson - 107 landsleikir - Fuchse Berlin Arnór Atlason - 97 landsleikir - AG Köbenhavn Arnór Þór Gunnarsson - 8 landsleikir - TV Bittenfeld Aron Pálmarsson - 25 landsleikir - THW Kiel Atli Ævar Ingólfsson - Nýliði - HK Ásgeir Örn Hallgrímsson - 132 landsleikir - Hannover-Burgdorf Bjarni Fritzson - 39 landsleikir - Akureyri Ingimundur Ingimundarson - 79 landsleikir - AaB Oddur Gretarsson - 7 landsleikir - Akureyri Róbert Gunnarsson - 172 landsleikir - Rhein Neckar Löwen Sigurbergur Sveinsson - 27 landsleikir - Rheinland Snorri Steinn Guðjónsson - 166 landsleikir - AG Köbenhavn Sturla Ásgeirsson - 53 landsleikir - Valur Sverre Jakobsson - 94 landsleikir - Grosswallstadt Íslenski handboltinn Mest lesið Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Handbolti Fleiri fréttir Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Sjá meira
Tveir nýliðar eru í landsliðshópi Guðmundar Guðmundssonar sem tekur þátt í heimsbikarmótinu í Svíþjóð dagana 7. og 8. desember næstkomandi. Þetta eru þeir Sveinbjörn Pétursson, markvörður Akureyrar og Atli Ævar Ingólfsson, línumaður úr HK. Birkir Ívar Guðmundsson, markvörður Hauka, er svo valinn í landsliðið á nýjan leik. Markverðirnir Björgvin Páll Gústavsson og Hreiðar Levý Guðmundsson fá ekki leyfi til að spila með landsliðinu að þessu sinni þar sem ekki er um alþjóðlega leikdaga að ræða. Hið sama á við um hornamannininn Þóri Ólafsson. Ólafur Stefánsson og Vignir Svavarsson fá frí af persónulegum ástæðum og þá er Guðjón Valur Sigurðsson enn að jafna sig á meiðslum en hann lék sinn fyrsta leik í tíu mánuði í gær. Logi Geirsson er einnig frá vegna meiðsla. Ólafur Guðmundsson, FH, og Hannes Jón Jónsson, Hannover-Burgdorf, eru ekki valdir að þessu sinni. Þá vekur einnig athygli að Arnór Þór Gunnarsson og Bjarni Fritzson eru valdir í liðið á nýjan leik. Sturla Ásgeirsson er einnig með nú en hann missti af síðustu leikjum vegna meiðsla. Hópurinn: Markmenn: Birkir Ívar Guðmundsson - 138 landsleikir - Haukar Sveinbjörn Pétursson - Nýliði - AkureyriAðrir leikmenn: Alexander Petersson - 107 landsleikir - Fuchse Berlin Arnór Atlason - 97 landsleikir - AG Köbenhavn Arnór Þór Gunnarsson - 8 landsleikir - TV Bittenfeld Aron Pálmarsson - 25 landsleikir - THW Kiel Atli Ævar Ingólfsson - Nýliði - HK Ásgeir Örn Hallgrímsson - 132 landsleikir - Hannover-Burgdorf Bjarni Fritzson - 39 landsleikir - Akureyri Ingimundur Ingimundarson - 79 landsleikir - AaB Oddur Gretarsson - 7 landsleikir - Akureyri Róbert Gunnarsson - 172 landsleikir - Rhein Neckar Löwen Sigurbergur Sveinsson - 27 landsleikir - Rheinland Snorri Steinn Guðjónsson - 166 landsleikir - AG Köbenhavn Sturla Ásgeirsson - 53 landsleikir - Valur Sverre Jakobsson - 94 landsleikir - Grosswallstadt
Íslenski handboltinn Mest lesið Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Handbolti Fleiri fréttir Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Sjá meira