Megan Fox er með sýklafælni - leikur ekki í Transformers 3 20. maí 2010 12:45 Megan Fox missti hlutverk sitt í Transformers 3 eftir að hún reifst opinberlega við leikstjórann Michael Bay. Nordicphotos/Getty Leikkonan fagra, Megan Fox, hefur látið ýmislegt misgáfulegt flakka í viðtölum undanfarin ár og hélt því áfram í nýlegu viðtali við tímaritið Allure. Innt eftir því hvort hún hafi gaman af matseld sagðist hún heldur vilja svelta en að elda ofan í sig sjálf. „Ég held ég svelti frekar til dauða. Ég held ég kæmist af án matar í að minnsta kosti viku." Í viðtalinu ræddi hún einnig um hversu sýklafælin hún er og segir það erfiðan sjúkdóm að lifa með. „Ég nota ekki hnífapörin á veitingastöðum. Ég get ekki hugsað mér að munnurinn á mér snerti það sama og þúsund aðrir munnar hafa áður snert. Getur þú ímyndað þér allar bakteríurnar sem þú gætir náð þér í? Oj!"Þær fréttir voru síðan að berast frá Bandaríkjunum að Megan mun ekki leika í Transformers 3, sem fer í tökur í sumar. Fyrri Transformers-myndirnar tvær komu henni á kortið í kvikmyndaheiminum en þar sem hún lenti í rimmu við leikstjórann Michael Bay í vetur er nærveru hennar ekki lengur óskað. Í staðinn verður ráðin ný kærasta fyrir Shia LaBeouf og eru nefndar í því samhengi Gemma Arterton og fyrirsæturnar Bar Rafaeli og Miranda Kerr. Lífið Menning Tengdar fréttir Leikstjóri Transformers svarar yfirlýsingum Megan Fox Michael Bay, leikstjóri Transformers kvikmyndanna hefur svarað Megan Fox sem hefur sakað hann um að hugsa meira um tæknibrellur en leikhæfileika í myndum sínum. 3. júlí 2009 19:59 Patrick Dempsey í Transformers 3 Patrick Dempsey, þekktastur fyrir leik sinn í Grey‘s Anatomy og rómantískum kvikmyndum, hyggst skipta aðeins um gír ef marka má orð hans í brasilískum blöðum. 6. maí 2010 05:15 Fox fær ekki að vera með Innanbúðarmenn sem vinna að þriðju kvikmyndinni um Transformers-vélmennin segja að leikstjórinn Michael Bay ætli hugsanlega að láta persónu Megan Fox deyja í næstu mynd. 13. október 2009 08:00 Mest lesið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Kim féll Lífið Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Fleiri fréttir Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Sjá meira
Leikkonan fagra, Megan Fox, hefur látið ýmislegt misgáfulegt flakka í viðtölum undanfarin ár og hélt því áfram í nýlegu viðtali við tímaritið Allure. Innt eftir því hvort hún hafi gaman af matseld sagðist hún heldur vilja svelta en að elda ofan í sig sjálf. „Ég held ég svelti frekar til dauða. Ég held ég kæmist af án matar í að minnsta kosti viku." Í viðtalinu ræddi hún einnig um hversu sýklafælin hún er og segir það erfiðan sjúkdóm að lifa með. „Ég nota ekki hnífapörin á veitingastöðum. Ég get ekki hugsað mér að munnurinn á mér snerti það sama og þúsund aðrir munnar hafa áður snert. Getur þú ímyndað þér allar bakteríurnar sem þú gætir náð þér í? Oj!"Þær fréttir voru síðan að berast frá Bandaríkjunum að Megan mun ekki leika í Transformers 3, sem fer í tökur í sumar. Fyrri Transformers-myndirnar tvær komu henni á kortið í kvikmyndaheiminum en þar sem hún lenti í rimmu við leikstjórann Michael Bay í vetur er nærveru hennar ekki lengur óskað. Í staðinn verður ráðin ný kærasta fyrir Shia LaBeouf og eru nefndar í því samhengi Gemma Arterton og fyrirsæturnar Bar Rafaeli og Miranda Kerr.
Lífið Menning Tengdar fréttir Leikstjóri Transformers svarar yfirlýsingum Megan Fox Michael Bay, leikstjóri Transformers kvikmyndanna hefur svarað Megan Fox sem hefur sakað hann um að hugsa meira um tæknibrellur en leikhæfileika í myndum sínum. 3. júlí 2009 19:59 Patrick Dempsey í Transformers 3 Patrick Dempsey, þekktastur fyrir leik sinn í Grey‘s Anatomy og rómantískum kvikmyndum, hyggst skipta aðeins um gír ef marka má orð hans í brasilískum blöðum. 6. maí 2010 05:15 Fox fær ekki að vera með Innanbúðarmenn sem vinna að þriðju kvikmyndinni um Transformers-vélmennin segja að leikstjórinn Michael Bay ætli hugsanlega að láta persónu Megan Fox deyja í næstu mynd. 13. október 2009 08:00 Mest lesið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Kim féll Lífið Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Fleiri fréttir Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Sjá meira
Leikstjóri Transformers svarar yfirlýsingum Megan Fox Michael Bay, leikstjóri Transformers kvikmyndanna hefur svarað Megan Fox sem hefur sakað hann um að hugsa meira um tæknibrellur en leikhæfileika í myndum sínum. 3. júlí 2009 19:59
Patrick Dempsey í Transformers 3 Patrick Dempsey, þekktastur fyrir leik sinn í Grey‘s Anatomy og rómantískum kvikmyndum, hyggst skipta aðeins um gír ef marka má orð hans í brasilískum blöðum. 6. maí 2010 05:15
Fox fær ekki að vera með Innanbúðarmenn sem vinna að þriðju kvikmyndinni um Transformers-vélmennin segja að leikstjórinn Michael Bay ætli hugsanlega að láta persónu Megan Fox deyja í næstu mynd. 13. október 2009 08:00