Megan Fox er með sýklafælni - leikur ekki í Transformers 3 20. maí 2010 12:45 Megan Fox missti hlutverk sitt í Transformers 3 eftir að hún reifst opinberlega við leikstjórann Michael Bay. Nordicphotos/Getty Leikkonan fagra, Megan Fox, hefur látið ýmislegt misgáfulegt flakka í viðtölum undanfarin ár og hélt því áfram í nýlegu viðtali við tímaritið Allure. Innt eftir því hvort hún hafi gaman af matseld sagðist hún heldur vilja svelta en að elda ofan í sig sjálf. „Ég held ég svelti frekar til dauða. Ég held ég kæmist af án matar í að minnsta kosti viku." Í viðtalinu ræddi hún einnig um hversu sýklafælin hún er og segir það erfiðan sjúkdóm að lifa með. „Ég nota ekki hnífapörin á veitingastöðum. Ég get ekki hugsað mér að munnurinn á mér snerti það sama og þúsund aðrir munnar hafa áður snert. Getur þú ímyndað þér allar bakteríurnar sem þú gætir náð þér í? Oj!"Þær fréttir voru síðan að berast frá Bandaríkjunum að Megan mun ekki leika í Transformers 3, sem fer í tökur í sumar. Fyrri Transformers-myndirnar tvær komu henni á kortið í kvikmyndaheiminum en þar sem hún lenti í rimmu við leikstjórann Michael Bay í vetur er nærveru hennar ekki lengur óskað. Í staðinn verður ráðin ný kærasta fyrir Shia LaBeouf og eru nefndar í því samhengi Gemma Arterton og fyrirsæturnar Bar Rafaeli og Miranda Kerr. Lífið Menning Tengdar fréttir Leikstjóri Transformers svarar yfirlýsingum Megan Fox Michael Bay, leikstjóri Transformers kvikmyndanna hefur svarað Megan Fox sem hefur sakað hann um að hugsa meira um tæknibrellur en leikhæfileika í myndum sínum. 3. júlí 2009 19:59 Patrick Dempsey í Transformers 3 Patrick Dempsey, þekktastur fyrir leik sinn í Grey‘s Anatomy og rómantískum kvikmyndum, hyggst skipta aðeins um gír ef marka má orð hans í brasilískum blöðum. 6. maí 2010 05:15 Fox fær ekki að vera með Innanbúðarmenn sem vinna að þriðju kvikmyndinni um Transformers-vélmennin segja að leikstjórinn Michael Bay ætli hugsanlega að láta persónu Megan Fox deyja í næstu mynd. 13. október 2009 08:00 Mest lesið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Leikkonan fagra, Megan Fox, hefur látið ýmislegt misgáfulegt flakka í viðtölum undanfarin ár og hélt því áfram í nýlegu viðtali við tímaritið Allure. Innt eftir því hvort hún hafi gaman af matseld sagðist hún heldur vilja svelta en að elda ofan í sig sjálf. „Ég held ég svelti frekar til dauða. Ég held ég kæmist af án matar í að minnsta kosti viku." Í viðtalinu ræddi hún einnig um hversu sýklafælin hún er og segir það erfiðan sjúkdóm að lifa með. „Ég nota ekki hnífapörin á veitingastöðum. Ég get ekki hugsað mér að munnurinn á mér snerti það sama og þúsund aðrir munnar hafa áður snert. Getur þú ímyndað þér allar bakteríurnar sem þú gætir náð þér í? Oj!"Þær fréttir voru síðan að berast frá Bandaríkjunum að Megan mun ekki leika í Transformers 3, sem fer í tökur í sumar. Fyrri Transformers-myndirnar tvær komu henni á kortið í kvikmyndaheiminum en þar sem hún lenti í rimmu við leikstjórann Michael Bay í vetur er nærveru hennar ekki lengur óskað. Í staðinn verður ráðin ný kærasta fyrir Shia LaBeouf og eru nefndar í því samhengi Gemma Arterton og fyrirsæturnar Bar Rafaeli og Miranda Kerr.
Lífið Menning Tengdar fréttir Leikstjóri Transformers svarar yfirlýsingum Megan Fox Michael Bay, leikstjóri Transformers kvikmyndanna hefur svarað Megan Fox sem hefur sakað hann um að hugsa meira um tæknibrellur en leikhæfileika í myndum sínum. 3. júlí 2009 19:59 Patrick Dempsey í Transformers 3 Patrick Dempsey, þekktastur fyrir leik sinn í Grey‘s Anatomy og rómantískum kvikmyndum, hyggst skipta aðeins um gír ef marka má orð hans í brasilískum blöðum. 6. maí 2010 05:15 Fox fær ekki að vera með Innanbúðarmenn sem vinna að þriðju kvikmyndinni um Transformers-vélmennin segja að leikstjórinn Michael Bay ætli hugsanlega að láta persónu Megan Fox deyja í næstu mynd. 13. október 2009 08:00 Mest lesið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Leikstjóri Transformers svarar yfirlýsingum Megan Fox Michael Bay, leikstjóri Transformers kvikmyndanna hefur svarað Megan Fox sem hefur sakað hann um að hugsa meira um tæknibrellur en leikhæfileika í myndum sínum. 3. júlí 2009 19:59
Patrick Dempsey í Transformers 3 Patrick Dempsey, þekktastur fyrir leik sinn í Grey‘s Anatomy og rómantískum kvikmyndum, hyggst skipta aðeins um gír ef marka má orð hans í brasilískum blöðum. 6. maí 2010 05:15
Fox fær ekki að vera með Innanbúðarmenn sem vinna að þriðju kvikmyndinni um Transformers-vélmennin segja að leikstjórinn Michael Bay ætli hugsanlega að láta persónu Megan Fox deyja í næstu mynd. 13. október 2009 08:00
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“