Gefa ekki upp ráðningarsamning Lúðvíks 2. júlí 2010 17:40 Lúðvík Geirsson bæjarstjóri í Hafnarfirði. Ekki er enn búið að ganga frá ráðningarsamningi við Lúðvík Geirsson, bæjarstjóra Hafnarfjarðar. Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði harma þá töf sem hefur orðið í málinu. "Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins harma það að ekki skuli enn vera búið að ganga frá ráðningarsamningi við bæjarstjóra og ítreka jafnframt að skoða þurfi í því samhengi starfslokalið þess samkomulags með tilliti til þess að það auki ekki á kostnað bæjarins þar sem ljóst er að minnsta kosti tveir bæjarstjórar munu stýra bænum út þetta kjörtímabilið," segir í bókun bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins á bæjarstjórnarfundi nú í vikunni. Vísir óskaði eftir upplýsingum frá Hafnarfjarðarbæ um kaup og kjör Lúðvíks Geirssonar bæjarstjóra í Hafnarfirði. Í svari frá Önnu Jörgensdóttir bæjarlögmanni kemur fram að laun Lúðvíks séu nú 663.357 þúsund krónur. Þar bætist við yfirvinna og orlof upp á 319.278 krónur auk akstur upp á 26.532. Heildarlaun Lúðvíks eru því rétt yfir einni milljón eða 1.009.167 þúsund krónur. Þessi tala gæti hins vegar breyst þar sem skipt verður um bæjarstjóra á miðju kjörtímabili og munu því trúlega bætast við biðlaun ofan á laun bæjarstjóra. Geir Jónsson, bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, sagði í samtali við Vísi. "Við viljum bara fá ráðningarsamninginn upp á borðið en þau segjast vilja skoða málið og bera launin saman við laun sveitastjóra í nágrannasveitarfélögum. Þau hafa lofað að þessar upplýsingar muni koma fram á næsta bæjarráðsfundi. Við munum alla vega ýta á eftir þessu." Innlent Mest lesið Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Erlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Erlent Fleiri fréttir Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Sjá meira
Ekki er enn búið að ganga frá ráðningarsamningi við Lúðvík Geirsson, bæjarstjóra Hafnarfjarðar. Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði harma þá töf sem hefur orðið í málinu. "Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins harma það að ekki skuli enn vera búið að ganga frá ráðningarsamningi við bæjarstjóra og ítreka jafnframt að skoða þurfi í því samhengi starfslokalið þess samkomulags með tilliti til þess að það auki ekki á kostnað bæjarins þar sem ljóst er að minnsta kosti tveir bæjarstjórar munu stýra bænum út þetta kjörtímabilið," segir í bókun bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins á bæjarstjórnarfundi nú í vikunni. Vísir óskaði eftir upplýsingum frá Hafnarfjarðarbæ um kaup og kjör Lúðvíks Geirssonar bæjarstjóra í Hafnarfirði. Í svari frá Önnu Jörgensdóttir bæjarlögmanni kemur fram að laun Lúðvíks séu nú 663.357 þúsund krónur. Þar bætist við yfirvinna og orlof upp á 319.278 krónur auk akstur upp á 26.532. Heildarlaun Lúðvíks eru því rétt yfir einni milljón eða 1.009.167 þúsund krónur. Þessi tala gæti hins vegar breyst þar sem skipt verður um bæjarstjóra á miðju kjörtímabili og munu því trúlega bætast við biðlaun ofan á laun bæjarstjóra. Geir Jónsson, bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, sagði í samtali við Vísi. "Við viljum bara fá ráðningarsamninginn upp á borðið en þau segjast vilja skoða málið og bera launin saman við laun sveitastjóra í nágrannasveitarfélögum. Þau hafa lofað að þessar upplýsingar muni koma fram á næsta bæjarráðsfundi. Við munum alla vega ýta á eftir þessu."
Innlent Mest lesið Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Erlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Erlent Fleiri fréttir Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Sjá meira