Þeir ungu undirbúnir fyrir HM í Svíþjóð Hjalti Þór Hreinsson skrifar 12. júní 2010 10:00 Guðmundur Guðmundsson. Fréttablaðið/Vilhelm Íslenska landsliðið í handbolta spilar næstu leiki sína á heldur framandi slóðum. Liðið leggur upp í 20 klukkustunda ferðalag til Brasilíu þar sem það leikur tvo æfingaleiki í næstu viku.iðið fer út á sunnudaginn og flýgur til Frankfurt í Þýskalandi, þar sem það þarf að bíða í tíu klukkutíma, þaðan fer það í þrettán tíma flug til Sao Paulo og síðan nokkurra tíma flug innanlands í Brasilíu áður en það er komið á áfangastað, Espírito Santo, á mánudaginn. Leikirnir eru 16. og 18. júní.Nokkrar breytingar hafa orðið á landsliðinu frá leikjunum gegn Dönum í vikunni. Sverre Jakobsson fer ekki með þar sem hann giftir sig á Akureyri í dag, Hreiðar Levy Guðmundsson spilar með Emsdetten um helgina í umspilsleik um laust sæti í þýsku úrvalsdeildinni og bæði Róbert Gunnarsson og Alexander Petersson fá frí.Þá verða markvarðaskipti í hópnum þar sem Aron Rafn Eðvarðsson er meiddur. Í hans stað kemur Pálmar Pétursson og því fer FH-ingur inn í landsliðið í stað Haukamanns. Bæði Pálmar og Aron hafa spilað þrjá landsleiki.Liðið fer til Brasilíu og leggur þar með á sig langt ferðalag fyrir tvo leiki gegn liði sem er ekki mjög hátt skrifað í handboltanum en Guðmundur Guðmundsson þjálfari segir að hann sé ekki í nokkrum vafa um að leikirnir muni nýtast vel. „Við höfðum ekki marga valkosti og erum í raun heppnir að fá þessa leiki. Ég lagði mikið upp úr að fá alvöru leiki og við þurfum á þessu að halda. Brasilía er sýnd veiði en ekki gefin og við fáum helling út úr þessu," sagði Guðmundur sem er þegar byrjaður að undirbúa liðið fyrir HM í Svíþjóð í janúar.Guðmundur segir að hann sé að breikka grunnhóp landsliðsins sem er ætlað að fara á HM. Því ætli hann að nota ungu mennina í hópnum meira en gegn Dönum. „Við lögðum þetta þannig upp frá byrjun að nota ungu mennina mikið gegn Brasilíu en kannski minna gegn Dönum. Menn eins og Ólafur Guðmundsson, Sigurbergur Sveinsson, Rúnar Kárason, Arnór Gunnarsson, Kári Kristján Kristjánsson og Oddur Gretarsson fá að spila mikið núna. Við þurfum að nýta þann tíma sem við höfum fram að HM og við erum að breikka hópinn," segir Guðmundur.Það verður ekki bara æfður og spilaður handbolti í Brasilíu heldur er ætlunin að hrista strákana vel saman. „Við tökum þetta handboltalega föstum tökum en við ætlum jafnframt að njóta þess að vera á framandi slóðum. Það er eitt og annað planað, það verður hörku dagskrá þarna úti," sagði Guðmundur dulur en ljóstraði því upp að meðal annars verði horft á Brasilíumenn spila á HM í knattspyrnu. Íslenski handboltinn Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Fleiri fréttir Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Nantes vann bronsið sem Barcelona nennti ekki Hetjuleg harka hjá Ómari og Gísla fleytti Magdeburg í úrslit Misstu sinn besta mann en fóru létt með undanúrslitaleikinn Sonurinn smitaði Aron af handa-, fóta- og munnsjúkdómi Landsmeistari í sextánda sinn á ferlinum Þrjár erlendar til nýliðanna á Akureyri Sjá meira
Íslenska landsliðið í handbolta spilar næstu leiki sína á heldur framandi slóðum. Liðið leggur upp í 20 klukkustunda ferðalag til Brasilíu þar sem það leikur tvo æfingaleiki í næstu viku.iðið fer út á sunnudaginn og flýgur til Frankfurt í Þýskalandi, þar sem það þarf að bíða í tíu klukkutíma, þaðan fer það í þrettán tíma flug til Sao Paulo og síðan nokkurra tíma flug innanlands í Brasilíu áður en það er komið á áfangastað, Espírito Santo, á mánudaginn. Leikirnir eru 16. og 18. júní.Nokkrar breytingar hafa orðið á landsliðinu frá leikjunum gegn Dönum í vikunni. Sverre Jakobsson fer ekki með þar sem hann giftir sig á Akureyri í dag, Hreiðar Levy Guðmundsson spilar með Emsdetten um helgina í umspilsleik um laust sæti í þýsku úrvalsdeildinni og bæði Róbert Gunnarsson og Alexander Petersson fá frí.Þá verða markvarðaskipti í hópnum þar sem Aron Rafn Eðvarðsson er meiddur. Í hans stað kemur Pálmar Pétursson og því fer FH-ingur inn í landsliðið í stað Haukamanns. Bæði Pálmar og Aron hafa spilað þrjá landsleiki.Liðið fer til Brasilíu og leggur þar með á sig langt ferðalag fyrir tvo leiki gegn liði sem er ekki mjög hátt skrifað í handboltanum en Guðmundur Guðmundsson þjálfari segir að hann sé ekki í nokkrum vafa um að leikirnir muni nýtast vel. „Við höfðum ekki marga valkosti og erum í raun heppnir að fá þessa leiki. Ég lagði mikið upp úr að fá alvöru leiki og við þurfum á þessu að halda. Brasilía er sýnd veiði en ekki gefin og við fáum helling út úr þessu," sagði Guðmundur sem er þegar byrjaður að undirbúa liðið fyrir HM í Svíþjóð í janúar.Guðmundur segir að hann sé að breikka grunnhóp landsliðsins sem er ætlað að fara á HM. Því ætli hann að nota ungu mennina í hópnum meira en gegn Dönum. „Við lögðum þetta þannig upp frá byrjun að nota ungu mennina mikið gegn Brasilíu en kannski minna gegn Dönum. Menn eins og Ólafur Guðmundsson, Sigurbergur Sveinsson, Rúnar Kárason, Arnór Gunnarsson, Kári Kristján Kristjánsson og Oddur Gretarsson fá að spila mikið núna. Við þurfum að nýta þann tíma sem við höfum fram að HM og við erum að breikka hópinn," segir Guðmundur.Það verður ekki bara æfður og spilaður handbolti í Brasilíu heldur er ætlunin að hrista strákana vel saman. „Við tökum þetta handboltalega föstum tökum en við ætlum jafnframt að njóta þess að vera á framandi slóðum. Það er eitt og annað planað, það verður hörku dagskrá þarna úti," sagði Guðmundur dulur en ljóstraði því upp að meðal annars verði horft á Brasilíumenn spila á HM í knattspyrnu.
Íslenski handboltinn Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Fleiri fréttir Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Nantes vann bronsið sem Barcelona nennti ekki Hetjuleg harka hjá Ómari og Gísla fleytti Magdeburg í úrslit Misstu sinn besta mann en fóru létt með undanúrslitaleikinn Sonurinn smitaði Aron af handa-, fóta- og munnsjúkdómi Landsmeistari í sextánda sinn á ferlinum Þrjár erlendar til nýliðanna á Akureyri Sjá meira