Ragnheiður Elín: Ég vil ekki hefnd 21. september 2010 17:28 Ragnheiður Elín Árnadóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, tekur undir með litla drengnum sem vinur hennar hitti. Mynd/Vilhelm Ragnheiður Elín Árnadóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sagði á Alþingi fyrir stundu að Íslendingar þurfi í sameiningu að hugsa um hvernig hægt sé að gera landið að því besta í heimi. Hún sagði einnig sögu af vini sínum. „Vinur minn fór út að skokka þann 11. september síðastliðinn. Það var upp úr sex, rétt eftir að niðurstöður þingmannanefndarinnar voru kynntar. Hann skokkaði fram hjá sex ára gömlum dreng sem hélt á skilti þar sem stóð: Ég vil ekki hefnd." Hún sagði að drengurinn hefði verið að hlusta á sex fréttirnar og í kjölfarið farið út þar sem hann vildi sýna fólki að hann vildi ekki hefnd. „Hann hafði skrifað þetta sjálfur, því E-ið stóð vitlaust." „Förum að hugsa um framtíð þessa drengs, hugsum í sameiningu um hvernig við getum gert þetta land að því besta í heimi. Þar sem börnin okkar hafa tækifæri og við stöndum saman, látum fortíðina vera. Við erum með gott gagn í höndnum til að læra af því sem miður fór. Við erum með rannsóknarskýrslu Alþingis, sem við getum byggt á." Hún sagði svo. „Ég tek undir með litla drengnum. Ég vil ekki hefnd." Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Fleiri fréttir Fellaskóli vann Skrekk Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Sjá meira
Ragnheiður Elín Árnadóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sagði á Alþingi fyrir stundu að Íslendingar þurfi í sameiningu að hugsa um hvernig hægt sé að gera landið að því besta í heimi. Hún sagði einnig sögu af vini sínum. „Vinur minn fór út að skokka þann 11. september síðastliðinn. Það var upp úr sex, rétt eftir að niðurstöður þingmannanefndarinnar voru kynntar. Hann skokkaði fram hjá sex ára gömlum dreng sem hélt á skilti þar sem stóð: Ég vil ekki hefnd." Hún sagði að drengurinn hefði verið að hlusta á sex fréttirnar og í kjölfarið farið út þar sem hann vildi sýna fólki að hann vildi ekki hefnd. „Hann hafði skrifað þetta sjálfur, því E-ið stóð vitlaust." „Förum að hugsa um framtíð þessa drengs, hugsum í sameiningu um hvernig við getum gert þetta land að því besta í heimi. Þar sem börnin okkar hafa tækifæri og við stöndum saman, látum fortíðina vera. Við erum með gott gagn í höndnum til að læra af því sem miður fór. Við erum með rannsóknarskýrslu Alþingis, sem við getum byggt á." Hún sagði svo. „Ég tek undir með litla drengnum. Ég vil ekki hefnd."
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Fleiri fréttir Fellaskóli vann Skrekk Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Sjá meira