Icesave dæmi um stuttan fyrirvara 21. október 2010 05:00 Vigdís Hauksdóttir Þingmaður Framsóknarflokks vill styttri fyrirvara á þjóðaratkvæðagreiðslum en lögin mæla fyrir um í dag. Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokks, lagði í gær fram á Alþingi frumvarp til að breyta lögum um þjóðaratkvæðagreiðslur þannig að hægt sé að halda slíkar atkvæðagreiðslur með skemmri fyrirvara en þremur mánuðum. Vigdís er fyrsti flutningsmaður þingsályktunartillögu frá því á þriðjudag um að samhliða kosningu til stjórnalagaþings þann 27. nóvember verði þjóðaratkvæðagreiðsla um að hætta við aðildarviðræður að Evrópusambandinu. Eins og kom fram í Fréttablaðinu í gær yfirsást Vigdísi og meðflutningsmönnum hennar að tillögunni, að samkvæmt lögum sem samþykkt voru í júní þurfa að líða minnst þrír mánuðir frá því Alþingi samþykkir þjóðaratkvæðagreiðslu þar til atkvæðagreiðslan fer fram. Vigdís var hluti meirihluta í allsherjarnefnd Alþingis sem lagði fram frumvarpið frá í júní. „Í frumvarpi þessu er lagt til að undantekning verði gerð á þriggja mánaða tímamarkinu á þeim grunni að ef um kosningar sé að ræða innan þess tímaramma megi þjóðaratkvæðagreiðsla fara fram samhliða kosningunum þó að styttri tími sé í þær en þrír mánuðir. Er þetta meðal annars gert til að spara ríkinu kostnað við kosningar. Áætlað er að þjóðaratkvæðagreiðslur kosti um 250 milljónir króna,“ segir í greinargerð Vigísar með frumvarpinu. Hún bendir einnig á sem fordæmi að ríkisstjórnin hafi ekki tekið ákvörðun um þjóðaratkvæðagreiðslu um Icesave-lögin fyrr en tíu dögum áður en atkvæðagreiðslan fór fram. - gar Fréttir Innlent Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Fleiri fréttir „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Sjá meira
Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokks, lagði í gær fram á Alþingi frumvarp til að breyta lögum um þjóðaratkvæðagreiðslur þannig að hægt sé að halda slíkar atkvæðagreiðslur með skemmri fyrirvara en þremur mánuðum. Vigdís er fyrsti flutningsmaður þingsályktunartillögu frá því á þriðjudag um að samhliða kosningu til stjórnalagaþings þann 27. nóvember verði þjóðaratkvæðagreiðsla um að hætta við aðildarviðræður að Evrópusambandinu. Eins og kom fram í Fréttablaðinu í gær yfirsást Vigdísi og meðflutningsmönnum hennar að tillögunni, að samkvæmt lögum sem samþykkt voru í júní þurfa að líða minnst þrír mánuðir frá því Alþingi samþykkir þjóðaratkvæðagreiðslu þar til atkvæðagreiðslan fer fram. Vigdís var hluti meirihluta í allsherjarnefnd Alþingis sem lagði fram frumvarpið frá í júní. „Í frumvarpi þessu er lagt til að undantekning verði gerð á þriggja mánaða tímamarkinu á þeim grunni að ef um kosningar sé að ræða innan þess tímaramma megi þjóðaratkvæðagreiðsla fara fram samhliða kosningunum þó að styttri tími sé í þær en þrír mánuðir. Er þetta meðal annars gert til að spara ríkinu kostnað við kosningar. Áætlað er að þjóðaratkvæðagreiðslur kosti um 250 milljónir króna,“ segir í greinargerð Vigísar með frumvarpinu. Hún bendir einnig á sem fordæmi að ríkisstjórnin hafi ekki tekið ákvörðun um þjóðaratkvæðagreiðslu um Icesave-lögin fyrr en tíu dögum áður en atkvæðagreiðslan fór fram. - gar
Fréttir Innlent Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Fleiri fréttir „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Sjá meira