Ekki fá allir andmælarétt í rannsóknarskýrslu 10. janúar 2010 14:02 Páll Hreinsson fyrir miðju. Formaður rannsóknarnefndar Alþingis, Páll Hreinsson, segir misskilning að þeir sem fái andmælarétt verði sendar skýrsla rannsóknarnefndar til þess að gera athugasemdir við hana. Hann bendir á lög um rannsóknarnefndina en þar segir orðrétt: „Að gagnaöflun lokinni gerir nefndin þeim sem ætla má að orðið hafi á mistök eða hafi orðið uppvís að vanrækslu í starfi skriflega grein fyrir afstöðu sinni og eftir atvikum lagatúlkun á þeim atriðum sem varða þátt hans í málinu og nefndin íhugar að fjalla um í skýrslu til Alþingis. Nefndin veitir viðkomandi hæfilegan frest til að gera skriflega athugasemd við þessi atriði." Þetta þýðir að viðkomandi verður sent sjálfstæð atriði til umsagnar en ekki fá allir þeir sem um er fjallað skýrsluna að gera athugasemdir við þá þætti sem þeim viðkemur. Páll vill hinsvegar ekki gefa upp hversu langan tíma þeir fá til þess að andmæla. Spurður hvort það sé rétt sem fram kom hjá Sigurði G. Guðjónssyni í morgun að stjórnarmenn Glitnis hefðu verið kallaðir fyrir rannsóknarnefndar Alþingis en ekki stjórnarformaður Landsbankans segir Páll að nefndin gefi slíkt ekki upp. Hann segir heimildir sem nefndin sæki sér séu fengnar víðsvegar, oftast séu blákaldar staðreyndir áreiðanlegri en framburður vitna. Hann bendir svo á að í greinagerð með lögum um nefndina er áréttað að athugasemdir nefndarinnar um brot á vanrækslu takið aðeins til opinberra starfsmanna. Yfir 140 manns hafa verið yfirheyrðir vegna skýrslunnar. Nafnalisti mun fylgja með skýrslunni þegar hún liggur fyrir. Að sögn Páls stendur enn til að hún verði birt 1. febrúar. Rannsóknarskýrsla Alþingis Tengdar fréttir Stjórnarmenn Glitnis yfirheyrðir - ekki Landsbankans Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis hefur ekki borist þeim sem hún fjallar um og eiga andmælarétt um það sem í henni stendur. Þetta sagði lögfræðingurinn Sigurður G. Guðjónsson í þættinum Sprengisandur á Bylgjunni í morgun. 10. janúar 2010 11:52 Mest lesið Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Innlent Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Erlent Fleiri fréttir Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Sjá meira
Formaður rannsóknarnefndar Alþingis, Páll Hreinsson, segir misskilning að þeir sem fái andmælarétt verði sendar skýrsla rannsóknarnefndar til þess að gera athugasemdir við hana. Hann bendir á lög um rannsóknarnefndina en þar segir orðrétt: „Að gagnaöflun lokinni gerir nefndin þeim sem ætla má að orðið hafi á mistök eða hafi orðið uppvís að vanrækslu í starfi skriflega grein fyrir afstöðu sinni og eftir atvikum lagatúlkun á þeim atriðum sem varða þátt hans í málinu og nefndin íhugar að fjalla um í skýrslu til Alþingis. Nefndin veitir viðkomandi hæfilegan frest til að gera skriflega athugasemd við þessi atriði." Þetta þýðir að viðkomandi verður sent sjálfstæð atriði til umsagnar en ekki fá allir þeir sem um er fjallað skýrsluna að gera athugasemdir við þá þætti sem þeim viðkemur. Páll vill hinsvegar ekki gefa upp hversu langan tíma þeir fá til þess að andmæla. Spurður hvort það sé rétt sem fram kom hjá Sigurði G. Guðjónssyni í morgun að stjórnarmenn Glitnis hefðu verið kallaðir fyrir rannsóknarnefndar Alþingis en ekki stjórnarformaður Landsbankans segir Páll að nefndin gefi slíkt ekki upp. Hann segir heimildir sem nefndin sæki sér séu fengnar víðsvegar, oftast séu blákaldar staðreyndir áreiðanlegri en framburður vitna. Hann bendir svo á að í greinagerð með lögum um nefndina er áréttað að athugasemdir nefndarinnar um brot á vanrækslu takið aðeins til opinberra starfsmanna. Yfir 140 manns hafa verið yfirheyrðir vegna skýrslunnar. Nafnalisti mun fylgja með skýrslunni þegar hún liggur fyrir. Að sögn Páls stendur enn til að hún verði birt 1. febrúar.
Rannsóknarskýrsla Alþingis Tengdar fréttir Stjórnarmenn Glitnis yfirheyrðir - ekki Landsbankans Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis hefur ekki borist þeim sem hún fjallar um og eiga andmælarétt um það sem í henni stendur. Þetta sagði lögfræðingurinn Sigurður G. Guðjónsson í þættinum Sprengisandur á Bylgjunni í morgun. 10. janúar 2010 11:52 Mest lesið Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Innlent Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Erlent Fleiri fréttir Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Sjá meira
Stjórnarmenn Glitnis yfirheyrðir - ekki Landsbankans Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis hefur ekki borist þeim sem hún fjallar um og eiga andmælarétt um það sem í henni stendur. Þetta sagði lögfræðingurinn Sigurður G. Guðjónsson í þættinum Sprengisandur á Bylgjunni í morgun. 10. janúar 2010 11:52