Helmingur oddvitanna í Reykjavík hefur reykt hass 28. maí 2010 09:30 Framboðsfundur í Háskóla Íslands fyrr í vikunni. Frá vinstri: Dagur, Sóley, Helga, Einar, Óttar Proppé, Hanna Birna og Baldvin. Á myndina vantar Jón Gnarr og Ólaf Magnússon. Mynd/Anton Brink Fjórir af átta oddvitum framboðanna sem bjóða fram í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík hafa reykt hass. Einn þeirra hefur auk þess prófað kókaín. Þetta kemur fram í DV í dag. Blaðið lagði 30 persónulegar spurningar fyrir oddvitana og spurði frambjóðendurna meðal annars um fyrstu æskuminninguna, bestu stundina, hvern þeir hafi kysst síðast og þá eru þeir spurðir hvort þeir hafi prófað önnur fíkniefni en áfengi og er sérstaklega spurt um hassreykingar. Jón Gnarr, Sóley Tómasdóttir, Einar Skúlason og Baldvin Jónsson segjast öll hafa reykt hass. Jón bætir um betur og segist hafa prófað allt sem Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, hafi prófað en hann hefur bæði reykt hass og prófað kókaín. Svör efstu manna: - Baldvin Jónsson, oddviti Reykjavíkurframboðsins: „Já, komst fljótlega að því að ég réði ekki við neitt þeirra og hef því látið það allt vera í 20 ár." - Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar: „Nei, verið prinsipp frá unglingsárunum." - Einar Skúlason, oddviti Framsóknarflokksins: „Ég hef einu sinni prófað hass. Gerði það í útskriftarferð í menntaskóla. Hef aldrei reykt á ævi minni, þannig að þessi smókur var erfiður. Ég hóstaði mikið." - Hanna Birna Kristjánsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins: „Nei." - Helga Þórðardóttir, oddviti Frjálslynda flokksins: „Nei." - Jón Gnarr, oddviti Besta flokksins: „Ég hef prófað allt sem Obama hefur prófað." - Ólafur F. Magnússon, oddviti H-listans: „Að sjálfsögðu ekki." - Sóley Tómasdóttir, oddviti Vinstri grænna: „Já, ég prófaði að reykja hass einu sinni þegar ég var 18 ára. Mæli ekki með því." Kosningar 2010 Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Innlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Fleiri fréttir „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman Sjá meira
Fjórir af átta oddvitum framboðanna sem bjóða fram í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík hafa reykt hass. Einn þeirra hefur auk þess prófað kókaín. Þetta kemur fram í DV í dag. Blaðið lagði 30 persónulegar spurningar fyrir oddvitana og spurði frambjóðendurna meðal annars um fyrstu æskuminninguna, bestu stundina, hvern þeir hafi kysst síðast og þá eru þeir spurðir hvort þeir hafi prófað önnur fíkniefni en áfengi og er sérstaklega spurt um hassreykingar. Jón Gnarr, Sóley Tómasdóttir, Einar Skúlason og Baldvin Jónsson segjast öll hafa reykt hass. Jón bætir um betur og segist hafa prófað allt sem Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, hafi prófað en hann hefur bæði reykt hass og prófað kókaín. Svör efstu manna: - Baldvin Jónsson, oddviti Reykjavíkurframboðsins: „Já, komst fljótlega að því að ég réði ekki við neitt þeirra og hef því látið það allt vera í 20 ár." - Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar: „Nei, verið prinsipp frá unglingsárunum." - Einar Skúlason, oddviti Framsóknarflokksins: „Ég hef einu sinni prófað hass. Gerði það í útskriftarferð í menntaskóla. Hef aldrei reykt á ævi minni, þannig að þessi smókur var erfiður. Ég hóstaði mikið." - Hanna Birna Kristjánsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins: „Nei." - Helga Þórðardóttir, oddviti Frjálslynda flokksins: „Nei." - Jón Gnarr, oddviti Besta flokksins: „Ég hef prófað allt sem Obama hefur prófað." - Ólafur F. Magnússon, oddviti H-listans: „Að sjálfsögðu ekki." - Sóley Tómasdóttir, oddviti Vinstri grænna: „Já, ég prófaði að reykja hass einu sinni þegar ég var 18 ára. Mæli ekki með því."
Kosningar 2010 Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Innlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Fleiri fréttir „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman Sjá meira