Valsmenn burstuðu HK-inga í Digranesinu Elvar Geir Magnússon skrifar 12. desember 2010 17:22 Óskar Bjarni Óskarsson byrjar vel með Valsliðið. Valsmenn unnu tíu marka stórsigur á HK, 32-22, í N1 deild karla í handbotla í Digranesi í dag. Valsmenn hafa þar með unnið alla þrjá leiki sína síðan að Óskar Bjarni Óskarsson og Heimir Ríkarðsson tóku við liðinu af Júlíusi Jónassyni. Valsmenn voru yfir allan tímann en stungu af með 6-1 kafla sitt hvorum megin við hálfleikinn. HK-ingar voru langt frá sínu besta og gekk þeim bölvanlega að loka á skot Valsmanna. Staðan í hálfleik var 10-15. Í seinni hálfleiknum hleypti Valur heimamönnum aldrei nálægt sér og fagnaði þriðja sigri sínum í röð en HK var að tapa sínum þriðja deildarleik í röð.HK - Valur 22-32 (10-15)Mörk HK (skot): Ólafur Bjarki Ragnarsson 8 (10/1), Vilhelm Gauti Bergsveinsson 4 (6), Daníel Berg Grétarsson 4 (8), Bjarki Már Elísson 2 (3/1), Ármann Davíð Sigurðsson 1 (1), Hákon Bridde 1 (1), Brynjar Freyr Valsteinsson 1 (1), Atli Ævar Ingólfsson 1 (4), Atli Karl Bachmann 0 (1), Hörður Másson 0 (4).Varin skot: Björn Ingi Friðþjófsson 10, Valgeir Tómasson 2.Hraðaupphlaupsmörk: 4 (Bjarki 2, Ólafur 2, Atli).Fiskuð víti: 2 (Bjarki, Atli).Utan vallar: 2 mínútur.Mörk Vals (skot): Ernir Hrafn Arnarson 7/1 (8/1), Anton Rúnarsson 5/1 (7/1), Sturla Ásgeirsson 4 (6), Valdimar Fannar Þórsson 2 (4), Orri Freyr Gíslason 2 (2), Heiðar Þór Aðalsteinsson 2 (3), Fannar Þorbjörnsson 2 (3), Ásbjörn Stefánsson 2 (4), Gunnar Harðarson 2 (2), Atli Báruson 1 (1), Jón Björgvin Pétursson 1 (1), Einar Örn Guðmundsson 1 (4).Varin skot: Hlynur Morthens 18/2.Hraðaupphlaupsmörk: 3 (Sturla 2, Fannar)Fiskuð víti: 2 (Gunnar, Valdimar)Utan vallar: 8 mínútur.Dómarar: Jón Karl Björnsson og Þorleifur Björnsson, góðir. Olís-deild karla Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
Valsmenn unnu tíu marka stórsigur á HK, 32-22, í N1 deild karla í handbotla í Digranesi í dag. Valsmenn hafa þar með unnið alla þrjá leiki sína síðan að Óskar Bjarni Óskarsson og Heimir Ríkarðsson tóku við liðinu af Júlíusi Jónassyni. Valsmenn voru yfir allan tímann en stungu af með 6-1 kafla sitt hvorum megin við hálfleikinn. HK-ingar voru langt frá sínu besta og gekk þeim bölvanlega að loka á skot Valsmanna. Staðan í hálfleik var 10-15. Í seinni hálfleiknum hleypti Valur heimamönnum aldrei nálægt sér og fagnaði þriðja sigri sínum í röð en HK var að tapa sínum þriðja deildarleik í röð.HK - Valur 22-32 (10-15)Mörk HK (skot): Ólafur Bjarki Ragnarsson 8 (10/1), Vilhelm Gauti Bergsveinsson 4 (6), Daníel Berg Grétarsson 4 (8), Bjarki Már Elísson 2 (3/1), Ármann Davíð Sigurðsson 1 (1), Hákon Bridde 1 (1), Brynjar Freyr Valsteinsson 1 (1), Atli Ævar Ingólfsson 1 (4), Atli Karl Bachmann 0 (1), Hörður Másson 0 (4).Varin skot: Björn Ingi Friðþjófsson 10, Valgeir Tómasson 2.Hraðaupphlaupsmörk: 4 (Bjarki 2, Ólafur 2, Atli).Fiskuð víti: 2 (Bjarki, Atli).Utan vallar: 2 mínútur.Mörk Vals (skot): Ernir Hrafn Arnarson 7/1 (8/1), Anton Rúnarsson 5/1 (7/1), Sturla Ásgeirsson 4 (6), Valdimar Fannar Þórsson 2 (4), Orri Freyr Gíslason 2 (2), Heiðar Þór Aðalsteinsson 2 (3), Fannar Þorbjörnsson 2 (3), Ásbjörn Stefánsson 2 (4), Gunnar Harðarson 2 (2), Atli Báruson 1 (1), Jón Björgvin Pétursson 1 (1), Einar Örn Guðmundsson 1 (4).Varin skot: Hlynur Morthens 18/2.Hraðaupphlaupsmörk: 3 (Sturla 2, Fannar)Fiskuð víti: 2 (Gunnar, Valdimar)Utan vallar: 8 mínútur.Dómarar: Jón Karl Björnsson og Þorleifur Björnsson, góðir.
Olís-deild karla Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni