Hljóðritaði án leyfis 14. apríl 2010 05:45 Davíð Oddsson Taldi breska seðlabankastjórann leggja blessun yfir björgunaraðgerðirnar á Íslandi í hruninu en fjármálaráðherra taldi það oftúlkun. Fréttablaðið/Pjetur Davíð Oddsson, þáverandi seðlabankastjóri, hljóðritaði án heimildar trúnaðarsamtal sitt við breska seðlabankastjórann, Mervyn King, í byrjun október 2008. Davíð sagði ráðherrum í ríkisstjórninni frá símtalinu við King á fundi í ráðherrabústaðnum 4. október 2008. Í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis er vitnað til lýsingar Árna Mathiesen, þáverandi fjármálaráðherra, af fundinum. Af henni er ljóst að skiptar skoðanir voru meðal fundarmanna í ráðherrabústaðnum um það hvernig túlka bæri orð Mervyns King. „Miðað við enska textann fannst mér Davíð leggja of mikið upp úr orðum Mervyns King, að hann væri að leggja blessun sína yfir það sem við værum að gera," segir Árni. Í skýrslunni segir að Davíð hafi ekki í upphafi símtalsins óskað leyfis Kings fyrir því að hljóðrita það. „Í endurritinu kemur einnig fram að Davíð hafi sérstaklega nefnt að um trúnaðarsamtal væri að ræða, samanber orð hans („because we are talking 100% in secrecy and private" [því þetta er einkasamtal milli okkar og með hundrað prósent leynd]), og að Mervyn King hafi játað því," segir rannsóknarnefndin sem gaf King færi á að tjá sig um hugsanlega birtingu endurritsins. Í svari Seðlabanka Bretlands segir að hljóðritunin gangi gegn venjum í samskiptum milli seðlabanka og að í samtalinu hafi komið fram viðkvæmar upplýsingar um margvíslega banka. Þess vegna leggist Mervyn King gegn birtingu þess. - gar Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Innlent Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Innlent Fleiri fréttir Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Sjá meira
Davíð Oddsson, þáverandi seðlabankastjóri, hljóðritaði án heimildar trúnaðarsamtal sitt við breska seðlabankastjórann, Mervyn King, í byrjun október 2008. Davíð sagði ráðherrum í ríkisstjórninni frá símtalinu við King á fundi í ráðherrabústaðnum 4. október 2008. Í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis er vitnað til lýsingar Árna Mathiesen, þáverandi fjármálaráðherra, af fundinum. Af henni er ljóst að skiptar skoðanir voru meðal fundarmanna í ráðherrabústaðnum um það hvernig túlka bæri orð Mervyns King. „Miðað við enska textann fannst mér Davíð leggja of mikið upp úr orðum Mervyns King, að hann væri að leggja blessun sína yfir það sem við værum að gera," segir Árni. Í skýrslunni segir að Davíð hafi ekki í upphafi símtalsins óskað leyfis Kings fyrir því að hljóðrita það. „Í endurritinu kemur einnig fram að Davíð hafi sérstaklega nefnt að um trúnaðarsamtal væri að ræða, samanber orð hans („because we are talking 100% in secrecy and private" [því þetta er einkasamtal milli okkar og með hundrað prósent leynd]), og að Mervyn King hafi játað því," segir rannsóknarnefndin sem gaf King færi á að tjá sig um hugsanlega birtingu endurritsins. Í svari Seðlabanka Bretlands segir að hljóðritunin gangi gegn venjum í samskiptum milli seðlabanka og að í samtalinu hafi komið fram viðkvæmar upplýsingar um margvíslega banka. Þess vegna leggist Mervyn King gegn birtingu þess. - gar
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Innlent Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Innlent Fleiri fréttir Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Sjá meira