Júlíus: Vissum að þetta yrði erfitt Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. september 2010 22:52 Júlíus Jónasson segir sínum mönnum til í kvöld. Mynd/Daníel „Ég er ekki sáttur enda aldrei hægt að vera sáttur við tap," sagði Júlíus Jónasson, þjálfari Vals, eftir tapleikinn gegn Haukum í N1-deild karla í kvöld. „Við vorum þó að spila betur en fyrir viku síðan. Við bættum andlega þáttinn og baráttunna og menn voru að gefa sig meira í leikinn," bætti hann við en í síðustu viku unnu Haukar enn stærri sigur á Valsmönnum í Meistarakeppni HSÍ. Haukar voru með mikla yfirburði fyrstu 40 mínútur leiksins en þá lokuðu Valsmenn markinu sínu í heilar sextán mínútur og minnkuðu þá muninn úr tíu mörkum í fjögur. „Í fyrri hálfleik gerðum við mikið af mistökum bæði í vörn og sókn auk þess sem markvarsla var lítil. Okkur tókst að laga þetta að einhverju leyti í síðari hálfleik og valda Haukum meiri erfiðleikum þá." Júlíus tók við mikið breyttu Valsliði í sumar og segir að liðið þurfi meiri tíma til að slípast til. „Við gerðum okkur grein fyrir því að þetta yrði erfitt hjá okkur í byrjun móts. Það hafa verið margir leikmenn í meiðslum og eru enn auk þess sem að þetta er í raun nýtt lið." „Það er ýmislegt sem þarf að gerast hjá okkur á skömmum tíma en ég hef trú á því að það takist. Þegar okkur tekst að slípa liðið til og endurheimta menn úr meiðslum verðum við öflugir." Júlíus sagði einnig að verið væri að ganga frá samningi við öfluga skyttu frá Moldóvu. „Það er verið að ganga frá þessum málum og verið að vinna í því að útvega honum leikheimild. Þetta er öflug skytta sem getur þó leyst allar stöður fyrir utan," sagði Júlíus. Olís-deild karla Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Fleiri fréttir Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sjá meira
„Ég er ekki sáttur enda aldrei hægt að vera sáttur við tap," sagði Júlíus Jónasson, þjálfari Vals, eftir tapleikinn gegn Haukum í N1-deild karla í kvöld. „Við vorum þó að spila betur en fyrir viku síðan. Við bættum andlega þáttinn og baráttunna og menn voru að gefa sig meira í leikinn," bætti hann við en í síðustu viku unnu Haukar enn stærri sigur á Valsmönnum í Meistarakeppni HSÍ. Haukar voru með mikla yfirburði fyrstu 40 mínútur leiksins en þá lokuðu Valsmenn markinu sínu í heilar sextán mínútur og minnkuðu þá muninn úr tíu mörkum í fjögur. „Í fyrri hálfleik gerðum við mikið af mistökum bæði í vörn og sókn auk þess sem markvarsla var lítil. Okkur tókst að laga þetta að einhverju leyti í síðari hálfleik og valda Haukum meiri erfiðleikum þá." Júlíus tók við mikið breyttu Valsliði í sumar og segir að liðið þurfi meiri tíma til að slípast til. „Við gerðum okkur grein fyrir því að þetta yrði erfitt hjá okkur í byrjun móts. Það hafa verið margir leikmenn í meiðslum og eru enn auk þess sem að þetta er í raun nýtt lið." „Það er ýmislegt sem þarf að gerast hjá okkur á skömmum tíma en ég hef trú á því að það takist. Þegar okkur tekst að slípa liðið til og endurheimta menn úr meiðslum verðum við öflugir." Júlíus sagði einnig að verið væri að ganga frá samningi við öfluga skyttu frá Moldóvu. „Það er verið að ganga frá þessum málum og verið að vinna í því að útvega honum leikheimild. Þetta er öflug skytta sem getur þó leyst allar stöður fyrir utan," sagði Júlíus.
Olís-deild karla Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Fleiri fréttir Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti