Hvalhræ urðað við Ásbúð Breki Logason skrifar 25. ágúst 2010 18:41 Ekki hefur verið tekin ákvörðun um hvað gert verði við hræið af Steypireyði sem rak á land við eyðibýlið Ásbúð á Skaga fyrir skömmu. Líklegt er þó að það verði urðað í fjörunni. Við sögðum frá Hvalrekanum í fréttum okkar í gærkvöldi en um er að ræða tæpa 23 metra langa Steypireið sem þó var ekki fullvaxta. Fornleifafræðingar frá Byggðasafni Skagafjarðar fundu skepnuna á mánudag, en talið er að hann hafi rekið á land skömmu áður. Það er í verkahring Heilbrigðiseftirlits Norðurlands Vestra að taka ákvörðun um hvað gert verði við hræið. Fulltrúar frá stofnuninni höfðu ekki enn farið á vettvang þegar fréttastofa kannaði málið í dag en von var á fulltrúa seinni partinn eða strax í fyrramálið. Fyrr á öldum þótti Hvalreki mikil búbót fyrir sveitunga og er fræg sagan af miklum hvalreka á þar síðustu öld í Miðfirði, en þangað mun fólk alla leið af Snæfellsnesi hafa komið til þess að næla sér í kjöt. En nú er öldin önnur. Nályktin af hræinu getur haft skelfilega afleiðingar á fuglalíf í nágrenninu, en nokkur æðavörp eru á svæðinu. Því er líklegast talið að hvalurinn verði urðaður í fjörunni við Ásbúð, en til þess verks þyrfti stórvirkar vinnuvélar og mikla fyrirhöfn. Hinn möguleikinn, og sá sem skapar mun minni vandamál, er að hvalinn reki einfaldlega aftur út á sjó, helst nokkuð frá landi þar sem hvorki Heilbrigðiseftirlit né stórvirkar vinnuvélar koma að málum. Skroll-Fréttir Mest lesið Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Erlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Fleiri fréttir „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Sjá meira
Ekki hefur verið tekin ákvörðun um hvað gert verði við hræið af Steypireyði sem rak á land við eyðibýlið Ásbúð á Skaga fyrir skömmu. Líklegt er þó að það verði urðað í fjörunni. Við sögðum frá Hvalrekanum í fréttum okkar í gærkvöldi en um er að ræða tæpa 23 metra langa Steypireið sem þó var ekki fullvaxta. Fornleifafræðingar frá Byggðasafni Skagafjarðar fundu skepnuna á mánudag, en talið er að hann hafi rekið á land skömmu áður. Það er í verkahring Heilbrigðiseftirlits Norðurlands Vestra að taka ákvörðun um hvað gert verði við hræið. Fulltrúar frá stofnuninni höfðu ekki enn farið á vettvang þegar fréttastofa kannaði málið í dag en von var á fulltrúa seinni partinn eða strax í fyrramálið. Fyrr á öldum þótti Hvalreki mikil búbót fyrir sveitunga og er fræg sagan af miklum hvalreka á þar síðustu öld í Miðfirði, en þangað mun fólk alla leið af Snæfellsnesi hafa komið til þess að næla sér í kjöt. En nú er öldin önnur. Nályktin af hræinu getur haft skelfilega afleiðingar á fuglalíf í nágrenninu, en nokkur æðavörp eru á svæðinu. Því er líklegast talið að hvalurinn verði urðaður í fjörunni við Ásbúð, en til þess verks þyrfti stórvirkar vinnuvélar og mikla fyrirhöfn. Hinn möguleikinn, og sá sem skapar mun minni vandamál, er að hvalinn reki einfaldlega aftur út á sjó, helst nokkuð frá landi þar sem hvorki Heilbrigðiseftirlit né stórvirkar vinnuvélar koma að málum.
Skroll-Fréttir Mest lesið Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Erlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Fleiri fréttir „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Sjá meira