Búðahnupl miðstéttarfólks vaxandi vandamál í Bretlandi 10. nóvember 2009 09:41 Búðahnupl hefur aldrei mælst meira í Bretlandi og það er miðstéttarfólk sem stendur fyrir aukningunni. Það fer út í þessa glæpi til að reyna að halda í fyrrum lífstíl sinn. Í umfjöllun um málið á RetailWeek segir að búðahnupl hafi aukist um 20% í Bretlandi á síðustu 12 mánuðum og kosti það verslunareigendur nú tæpa 5 milljarða punda eða um 1.000 milljarða kr. á ári. Samkvæmt Retail Global Theft Barometer er búðahnupl umfangsmest í Bretlandi af öllum Evrópuþjóðum. Neil Matthews forstjóri Checkpoint Systems NCE sem nýlega gaf út niðurstöður rannsókna sinna á búðahnupli segir að aukning á búðahnupli í Bretlandi á einu ári sé sú mesta sem þeir hafi séð hingað til. „En það sem kemur kannski mest á óvart, fyrir utan tölurnar sjálfar, er að aukning er ekki meðal hefðbundinna búðaþjófa," segir Matthews. „Við sjáum meir og meir áhugamenn sem stela vörum til persónulegra nota í stað þess að stela þeim til að selja öðrum. Þetta sést best á mikilli aukningu búðahnupls meðal miðstéttarfólks, fólk sem hefur farið í þjófnaði til að viðhalda lífsgæðum sínum." Fyrrgreind rannsókn náði til 1.000 verslana um allan heim. Mest lesið Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Búðahnupl hefur aldrei mælst meira í Bretlandi og það er miðstéttarfólk sem stendur fyrir aukningunni. Það fer út í þessa glæpi til að reyna að halda í fyrrum lífstíl sinn. Í umfjöllun um málið á RetailWeek segir að búðahnupl hafi aukist um 20% í Bretlandi á síðustu 12 mánuðum og kosti það verslunareigendur nú tæpa 5 milljarða punda eða um 1.000 milljarða kr. á ári. Samkvæmt Retail Global Theft Barometer er búðahnupl umfangsmest í Bretlandi af öllum Evrópuþjóðum. Neil Matthews forstjóri Checkpoint Systems NCE sem nýlega gaf út niðurstöður rannsókna sinna á búðahnupli segir að aukning á búðahnupli í Bretlandi á einu ári sé sú mesta sem þeir hafi séð hingað til. „En það sem kemur kannski mest á óvart, fyrir utan tölurnar sjálfar, er að aukning er ekki meðal hefðbundinna búðaþjófa," segir Matthews. „Við sjáum meir og meir áhugamenn sem stela vörum til persónulegra nota í stað þess að stela þeim til að selja öðrum. Þetta sést best á mikilli aukningu búðahnupls meðal miðstéttarfólks, fólk sem hefur farið í þjófnaði til að viðhalda lífsgæðum sínum." Fyrrgreind rannsókn náði til 1.000 verslana um allan heim.
Mest lesið Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira