Þrefalt kjaftshögg skall á breskt efnahagslíf í dag 18. júní 2009 14:31 Segja má að breskt efnahagslíf hafi orðið fyrir þreföldu kjaftshöggi í dag þegar birtar voru lykiltölur um hagstærðir, að því er kemur fram í frétt frá fréttastofunni Direkt. Smásöluverslunin í Bretlandi minnkaði um 1,6% í maí m.v. fyrri mánuð en sérfræðingar höfðu gert ráð fyrir að samdrátturinn myndi aðeins nema 0,4%. Í öðru lagi jukust nettóskuldir hins opinbera í landinu upp í 19,9 milljarða punda, eða rúmlega 4.000 milljarða kr. og hafa þær aldrei verið meiri í sögunni. Og í þriðja lagi sýna tölur að lán bankanna til fyrirtækja sem standa utan við fjármálageirann hafa minnkað um 5,4% milli mánaða og er það mesti samdráttur á þessu sviði á síðustu níu árum. Howard Archer hjá IHS Global Insight segir í samtali við blaðið The Guardian um þessa tölfræði að hún sýni fyrst og fremst hve efnahagur Bretlands sé enn brothættur. Og að alvarlegar hindranir séu í veginum fyrir viðvarandi betrumbótum á ástandinu. Mest lesið Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Viðskipti erlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri í góðri æfingu með brandara og hrekki Atvinnulíf BYKO PLÚS er nýr fríðindaklúbbur fyrir einstaklinga Samstarf Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Segja má að breskt efnahagslíf hafi orðið fyrir þreföldu kjaftshöggi í dag þegar birtar voru lykiltölur um hagstærðir, að því er kemur fram í frétt frá fréttastofunni Direkt. Smásöluverslunin í Bretlandi minnkaði um 1,6% í maí m.v. fyrri mánuð en sérfræðingar höfðu gert ráð fyrir að samdrátturinn myndi aðeins nema 0,4%. Í öðru lagi jukust nettóskuldir hins opinbera í landinu upp í 19,9 milljarða punda, eða rúmlega 4.000 milljarða kr. og hafa þær aldrei verið meiri í sögunni. Og í þriðja lagi sýna tölur að lán bankanna til fyrirtækja sem standa utan við fjármálageirann hafa minnkað um 5,4% milli mánaða og er það mesti samdráttur á þessu sviði á síðustu níu árum. Howard Archer hjá IHS Global Insight segir í samtali við blaðið The Guardian um þessa tölfræði að hún sýni fyrst og fremst hve efnahagur Bretlands sé enn brothættur. Og að alvarlegar hindranir séu í veginum fyrir viðvarandi betrumbótum á ástandinu.
Mest lesið Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Viðskipti erlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri í góðri æfingu með brandara og hrekki Atvinnulíf BYKO PLÚS er nýr fríðindaklúbbur fyrir einstaklinga Samstarf Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf