Þrefalt kjaftshögg skall á breskt efnahagslíf í dag 18. júní 2009 14:31 Segja má að breskt efnahagslíf hafi orðið fyrir þreföldu kjaftshöggi í dag þegar birtar voru lykiltölur um hagstærðir, að því er kemur fram í frétt frá fréttastofunni Direkt. Smásöluverslunin í Bretlandi minnkaði um 1,6% í maí m.v. fyrri mánuð en sérfræðingar höfðu gert ráð fyrir að samdrátturinn myndi aðeins nema 0,4%. Í öðru lagi jukust nettóskuldir hins opinbera í landinu upp í 19,9 milljarða punda, eða rúmlega 4.000 milljarða kr. og hafa þær aldrei verið meiri í sögunni. Og í þriðja lagi sýna tölur að lán bankanna til fyrirtækja sem standa utan við fjármálageirann hafa minnkað um 5,4% milli mánaða og er það mesti samdráttur á þessu sviði á síðustu níu árum. Howard Archer hjá IHS Global Insight segir í samtali við blaðið The Guardian um þessa tölfræði að hún sýni fyrst og fremst hve efnahagur Bretlands sé enn brothættur. Og að alvarlegar hindranir séu í veginum fyrir viðvarandi betrumbótum á ástandinu. Mest lesið Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Ráðinn forstjóri Arctic Fish Viðskipti innlent „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Viðskipti innlent Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Segja má að breskt efnahagslíf hafi orðið fyrir þreföldu kjaftshöggi í dag þegar birtar voru lykiltölur um hagstærðir, að því er kemur fram í frétt frá fréttastofunni Direkt. Smásöluverslunin í Bretlandi minnkaði um 1,6% í maí m.v. fyrri mánuð en sérfræðingar höfðu gert ráð fyrir að samdrátturinn myndi aðeins nema 0,4%. Í öðru lagi jukust nettóskuldir hins opinbera í landinu upp í 19,9 milljarða punda, eða rúmlega 4.000 milljarða kr. og hafa þær aldrei verið meiri í sögunni. Og í þriðja lagi sýna tölur að lán bankanna til fyrirtækja sem standa utan við fjármálageirann hafa minnkað um 5,4% milli mánaða og er það mesti samdráttur á þessu sviði á síðustu níu árum. Howard Archer hjá IHS Global Insight segir í samtali við blaðið The Guardian um þessa tölfræði að hún sýni fyrst og fremst hve efnahagur Bretlands sé enn brothættur. Og að alvarlegar hindranir séu í veginum fyrir viðvarandi betrumbótum á ástandinu.
Mest lesið Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Ráðinn forstjóri Arctic Fish Viðskipti innlent „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Viðskipti innlent Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf