Arnar Þór: Stemningin var þeirra megin Hjalti Þór Hreinsson skrifar 3. desember 2009 21:15 Akureyringurinn Arnar Þór Gunnarsson spilar með Val í dag, en ætlar sér heim síðar meir. Fréttablaðið/Arnþór "Það sem skildi að var stemningin hjá þeim, hún var mun meiri hjá þeim núna og þeir fengu húsið með sér," sagði Akureyringurinn Arnar Þór Gunnarsson, sem lék með Val gegn Akureyri í kvöld. Akureyri vann leikinn 29-25. "Það er erfitt að spila á móti þeim í svona ham. Ég ætla ekki að vera að afsaka neitt en það vantaði Fannar (Þór Friðgeirsson) og hann er bara stór partur í þessu liði. Hann er öflugur varnarmaður og hann stillir upp sókninni," sagði Arnór. Hann var greinilega ekki sammála ofanrituðum með sóknarleik Vals sem hann lýsti sem "einum þeim besta sem við höfum sýnt í vetur," en blaðamanni fannst hann tilvjunarkenndur og mistækur. Liðið var oft nálægt því að fá á sig töf og tapaði boltanum. "En vörnin var lélegasta vörn sem við höfum spilað í vetur, þetta snerist hjá okkur. Þetta var alveg ótrúlegt. Bubbi var heldur ekki góður í markinu, en af því vörnin var ekki góð," sagði Arnór. Hann sagði að sér þætti vissulega gaman að spila í sínum heimabæ en í tvígang á meðan hinu stutta viðtali stóð lék Gestur Einarsson, varaformaður handknattleiksdeildar Akureyrar, sér að því að segja Arnóri að hann væri í vitlausi liði og ætti bara að koma "heim". Arnór hló við með Gesti og sagði: "Það er algjör snilld að koma hérna norður, þetta er auðvitað minn heimabær og ég kem einhverntíman aftur til að spila með Akureyri. Mér finnst það líklegt," sagði Arnór. Olís-deild karla Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Í beinni: Liverpool - Brighton | Reyna að lægja öldurnar í ólgusjó Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Fleiri fréttir Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Haukar - KA/Þór | Tvö lið sem ætla að enda taphrinu Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Sjá meira
"Það sem skildi að var stemningin hjá þeim, hún var mun meiri hjá þeim núna og þeir fengu húsið með sér," sagði Akureyringurinn Arnar Þór Gunnarsson, sem lék með Val gegn Akureyri í kvöld. Akureyri vann leikinn 29-25. "Það er erfitt að spila á móti þeim í svona ham. Ég ætla ekki að vera að afsaka neitt en það vantaði Fannar (Þór Friðgeirsson) og hann er bara stór partur í þessu liði. Hann er öflugur varnarmaður og hann stillir upp sókninni," sagði Arnór. Hann var greinilega ekki sammála ofanrituðum með sóknarleik Vals sem hann lýsti sem "einum þeim besta sem við höfum sýnt í vetur," en blaðamanni fannst hann tilvjunarkenndur og mistækur. Liðið var oft nálægt því að fá á sig töf og tapaði boltanum. "En vörnin var lélegasta vörn sem við höfum spilað í vetur, þetta snerist hjá okkur. Þetta var alveg ótrúlegt. Bubbi var heldur ekki góður í markinu, en af því vörnin var ekki góð," sagði Arnór. Hann sagði að sér þætti vissulega gaman að spila í sínum heimabæ en í tvígang á meðan hinu stutta viðtali stóð lék Gestur Einarsson, varaformaður handknattleiksdeildar Akureyrar, sér að því að segja Arnóri að hann væri í vitlausi liði og ætti bara að koma "heim". Arnór hló við með Gesti og sagði: "Það er algjör snilld að koma hérna norður, þetta er auðvitað minn heimabær og ég kem einhverntíman aftur til að spila með Akureyri. Mér finnst það líklegt," sagði Arnór.
Olís-deild karla Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Í beinni: Liverpool - Brighton | Reyna að lægja öldurnar í ólgusjó Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Fleiri fréttir Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Haukar - KA/Þór | Tvö lið sem ætla að enda taphrinu Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Sjá meira