Beckham fékk að heyra það gegn AC Milan Elvar Geir Magnússon skrifar 20. júlí 2009 09:17 David Beckham. Hópur stuðningsmanna bandaríska liðsins LA Galaxy púuðu á fyrirliða sinn, David Beckham, þegar liðið lék æfingaleik gegn AC Milan í gær. 27 þúsund manns voru á leiknum en Beckham lagði upp bæði mörk Galaxy í 2-2 jafntefli. Baulað var af krafti þegar Beckham var með boltann og þá héldu margir uppi borðum með áletrunum og skilaboðum til leikmannsins. Beckham er álitinn svikari af mörgum stuðningsmönnum Galaxy eftir að hafa lýst því yfir að hann vilji yfirgefa liðið. Beckham var lánaður til AC Milan síðasta vetur og vill hann hafa sama háttinn á þann næsta til að auka möguleika sinn á að spila með Englandi á heimsmeistaramótinu á næsta ári. Beckham leyndi ekki reiði sinni þegar hann gekk af velli í gær og þurftu öryggisverðir að skerast í leikinn þegar hann labbaði framhjá því svæði þar sem háværustu stuðningsmennirnir sátu. Þess má geta að Thiago Silva og Filippo Inzaghi skoruðu mörk AC Milan í þessum leik í gær. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Sjá meira
Hópur stuðningsmanna bandaríska liðsins LA Galaxy púuðu á fyrirliða sinn, David Beckham, þegar liðið lék æfingaleik gegn AC Milan í gær. 27 þúsund manns voru á leiknum en Beckham lagði upp bæði mörk Galaxy í 2-2 jafntefli. Baulað var af krafti þegar Beckham var með boltann og þá héldu margir uppi borðum með áletrunum og skilaboðum til leikmannsins. Beckham er álitinn svikari af mörgum stuðningsmönnum Galaxy eftir að hafa lýst því yfir að hann vilji yfirgefa liðið. Beckham var lánaður til AC Milan síðasta vetur og vill hann hafa sama háttinn á þann næsta til að auka möguleika sinn á að spila með Englandi á heimsmeistaramótinu á næsta ári. Beckham leyndi ekki reiði sinni þegar hann gekk af velli í gær og þurftu öryggisverðir að skerast í leikinn þegar hann labbaði framhjá því svæði þar sem háværustu stuðningsmennirnir sátu. Þess má geta að Thiago Silva og Filippo Inzaghi skoruðu mörk AC Milan í þessum leik í gær.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Sjá meira