Fleiri styðja Bjarna í formanninn 26. mars 2009 19:06 Bjarni Benediktsson nýtur stuðnings tæp sextíu prósent Sjálfstæðismanna til að verða næsti formaður flokksins samkvæmt nýrri skoðanakönnun Vísis, Stöðvar 2 og Fréttablaðsins. Kristján Þór Júlíusson hefur þó svipað fylgi og hann á landsbyggðinni. Sjálfstæðismenn kjósa sér nýjan formann á landsfundi flokksins um helgina. Samkvæmt nýrri skoðanakönnun Stöðvar 2 og Fréttablaðsins vilja fjörtíu og sjö prósent landsmanna að Bjarni verði næsti formaður flokksins en tæp þrjátíu og sex prósent að Kristján Þór Júlíusson taki við embættinu. Rúm sautján prósent vilja einhvern annan en Bjarna og Kristján. Stuðningurinn við Bjarna er mun meiri meðal Sjálfstæðismanna eingöngu. Tæp fimmtíu og átta prósent þeirra vilja Bjarna sem næsta formann en tæp þrjátíu prósent Kristján. Tæp þrettán prósent Sjálfstæðismanna vilja hvorugan. Bjarni hefur nokkuð meiri stuðning en Kristján á höfuðborgarsvæðinu en tæpur helmingur höfuðborgarbúa vill Bjarna. Á landsbyggðinni er stuðningurinn mjög svipaður við þá báða en tæp fjörtíu og fjögurprósent vilja Bjarna en rúm fjörtíu og tvö prósent Kristján. Niðurstaðan byggist á könnun sem gerð var í gær. Hringt var í átta hundruð einstaklinga af landinu öllu en rúmur helmingur tók afstöðu til spurningarinnar. Vert er að hafa í huga að innan við vika er síðan að Kristján lýsti yfir formannsframboði en þá hafði verið vitað frá því í byrjun febrúar að Bjarni sæktist eftir formennskunni. Það er í höndum landsfundarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins að kjósa næsta formann en þeir eru um nítján hundruð og skiptast nokkuð jafnt á milli landsbyggðarinnar og höfuðborgarsvæðisins. Kosningin fer fram á sunnudaginn. Kosningar 2009 Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira
Bjarni Benediktsson nýtur stuðnings tæp sextíu prósent Sjálfstæðismanna til að verða næsti formaður flokksins samkvæmt nýrri skoðanakönnun Vísis, Stöðvar 2 og Fréttablaðsins. Kristján Þór Júlíusson hefur þó svipað fylgi og hann á landsbyggðinni. Sjálfstæðismenn kjósa sér nýjan formann á landsfundi flokksins um helgina. Samkvæmt nýrri skoðanakönnun Stöðvar 2 og Fréttablaðsins vilja fjörtíu og sjö prósent landsmanna að Bjarni verði næsti formaður flokksins en tæp þrjátíu og sex prósent að Kristján Þór Júlíusson taki við embættinu. Rúm sautján prósent vilja einhvern annan en Bjarna og Kristján. Stuðningurinn við Bjarna er mun meiri meðal Sjálfstæðismanna eingöngu. Tæp fimmtíu og átta prósent þeirra vilja Bjarna sem næsta formann en tæp þrjátíu prósent Kristján. Tæp þrettán prósent Sjálfstæðismanna vilja hvorugan. Bjarni hefur nokkuð meiri stuðning en Kristján á höfuðborgarsvæðinu en tæpur helmingur höfuðborgarbúa vill Bjarna. Á landsbyggðinni er stuðningurinn mjög svipaður við þá báða en tæp fjörtíu og fjögurprósent vilja Bjarna en rúm fjörtíu og tvö prósent Kristján. Niðurstaðan byggist á könnun sem gerð var í gær. Hringt var í átta hundruð einstaklinga af landinu öllu en rúmur helmingur tók afstöðu til spurningarinnar. Vert er að hafa í huga að innan við vika er síðan að Kristján lýsti yfir formannsframboði en þá hafði verið vitað frá því í byrjun febrúar að Bjarni sæktist eftir formennskunni. Það er í höndum landsfundarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins að kjósa næsta formann en þeir eru um nítján hundruð og skiptast nokkuð jafnt á milli landsbyggðarinnar og höfuðborgarsvæðisins. Kosningin fer fram á sunnudaginn.
Kosningar 2009 Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira