Tvöfaldur ósigur Bjarna Ben gegn grasrótinni 15. apríl 2009 20:55 Bjarni Benediktsson Bjarni Benediktsson, nýkjörinn formaður Sjálfstæðisflokksins, hafði ekki erindi sem erfiði þegar hann reyndi að koma sínu fólki til valda í Verði, félagi sjálfstæðismanna í Reykjavík. Hann og hans fólk tapaði tveimur kosningum á tveimur dögum. Bjarni kom fyrst á stjórnarfund Varðar í gær þar sem hann lagði til að aðalfundi félagsins, yrði frestað fram yfir kosningar. Stjórn Varðar tók hugmynd Bjarna fyrir, greiddi um hana atkvæði og felldi með miklum meirihluta. Aðalfundur félagsins fór því fram í dag. Á fundinum komu fram sex ný framboð, sem voru runnin undan rifjum Bjarna og Illuga Gunnarssonar. Þeirra á meðal var Sirrý Hallgrímsdóttir, kosningastjóri Illuga, Orri Hauksson, einn nánasti raðgjafi þeirra beggja og gamla brýnið Halldór Blöndal, fulltrúi hinna eldri Engeyinga. Skemmst er frá því að segja að ekkert þessara sex framboða komst að heldur var tillaga stjórnar um nafnalista samþykkt. Marta Guðjónsdóttir verður áfram formaður Varðar og segja má að grasrótin hafi haft sigur yfir flokksforystunnni. Kosningar 2009 Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Erlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira
Bjarni Benediktsson, nýkjörinn formaður Sjálfstæðisflokksins, hafði ekki erindi sem erfiði þegar hann reyndi að koma sínu fólki til valda í Verði, félagi sjálfstæðismanna í Reykjavík. Hann og hans fólk tapaði tveimur kosningum á tveimur dögum. Bjarni kom fyrst á stjórnarfund Varðar í gær þar sem hann lagði til að aðalfundi félagsins, yrði frestað fram yfir kosningar. Stjórn Varðar tók hugmynd Bjarna fyrir, greiddi um hana atkvæði og felldi með miklum meirihluta. Aðalfundur félagsins fór því fram í dag. Á fundinum komu fram sex ný framboð, sem voru runnin undan rifjum Bjarna og Illuga Gunnarssonar. Þeirra á meðal var Sirrý Hallgrímsdóttir, kosningastjóri Illuga, Orri Hauksson, einn nánasti raðgjafi þeirra beggja og gamla brýnið Halldór Blöndal, fulltrúi hinna eldri Engeyinga. Skemmst er frá því að segja að ekkert þessara sex framboða komst að heldur var tillaga stjórnar um nafnalista samþykkt. Marta Guðjónsdóttir verður áfram formaður Varðar og segja má að grasrótin hafi haft sigur yfir flokksforystunnni.
Kosningar 2009 Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Erlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira