Afþakkar ekki ráðherrastól fyrirfram Jón Hákon Halldórsson skrifar 31. mars 2009 11:34 Gylfi Magnússon útilokar ekki að hann sitji á ráðherrastóli eftir kosningar. Gylfi Magnússon viðskiptaráðherra útilokar ekki að hann haldi áfram á ráðherrastól eftir kosningar, fari svo að honum bjóðist stóllinn. „Ég hef svo sem ekki tekið neina afstöðu til þess. Þegar mér var boðið þetta starf í febrúar þá gerði ég ráð fyrir að verða bara fram á vor og það hefur svo sem enginn rætt neitt annað en við mig," segir Gylfi. Hann segir að þangað til annað komi í ljós geri hann ekki ráð fyrir öðru en að snúa aftur í háskólann að loknum kosningum. „En ég ætla svo sem ekkert að afþakka það fyrirfram að vera áfram ef það eru forsendur til þess," segir Gylfi. Gylfi segir að ráðherrastarfið og háskólakennarastarfið séu mjög ólík þegar hann er spurður að því hvort honum finnist skemmtilegra. „Ég hef haft mjög gaman af háskólakennarastarfinu og geri nú ráð fyrir því að ég snúi aftur í það fyrr eða síðar. Ráðherrastarfið er allt öðruvísi. Það er svo sem ágætis lífsreynsla líka en mig langar ekki til að gera það að ævistarfi," segir Gylfi. Gylfi var skipaður viðskiptaráðherra eftir að minnihlutastjórn Samfylkingarinnar og Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs tók við þann 1. febrúar síðastliðinn. Kosningar 2009 Mest lesið Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira
Gylfi Magnússon viðskiptaráðherra útilokar ekki að hann haldi áfram á ráðherrastól eftir kosningar, fari svo að honum bjóðist stóllinn. „Ég hef svo sem ekki tekið neina afstöðu til þess. Þegar mér var boðið þetta starf í febrúar þá gerði ég ráð fyrir að verða bara fram á vor og það hefur svo sem enginn rætt neitt annað en við mig," segir Gylfi. Hann segir að þangað til annað komi í ljós geri hann ekki ráð fyrir öðru en að snúa aftur í háskólann að loknum kosningum. „En ég ætla svo sem ekkert að afþakka það fyrirfram að vera áfram ef það eru forsendur til þess," segir Gylfi. Gylfi segir að ráðherrastarfið og háskólakennarastarfið séu mjög ólík þegar hann er spurður að því hvort honum finnist skemmtilegra. „Ég hef haft mjög gaman af háskólakennarastarfinu og geri nú ráð fyrir því að ég snúi aftur í það fyrr eða síðar. Ráðherrastarfið er allt öðruvísi. Það er svo sem ágætis lífsreynsla líka en mig langar ekki til að gera það að ævistarfi," segir Gylfi. Gylfi var skipaður viðskiptaráðherra eftir að minnihlutastjórn Samfylkingarinnar og Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs tók við þann 1. febrúar síðastliðinn.
Kosningar 2009 Mest lesið Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira