Straumur seldi rekstur Magasin en heldur fasteignunum 12. nóvember 2009 13:24 Solstra Holding seldi Debenhams aðeins reksturinn í Magasin du Nord en heldur áfram fasteignum verslunarinnar. Þar að auki fylgdi með í kaupum Debenhams 25 ára leigusamningur á fasteignunum sem hýsa Magasin du Nord. Solstra Holding er að helmingi í eigu Straums en að helmingi í eigu pakistanska fjárfestirins Alshair Fiyaz sem keypti sig inn í félagið í ágúst s.l. „Þetta er bara fyrsta skrefið hjá okkur í að hámarka endurheimtur af útistandandi skuldum," segir Georg Andersen forstöðumaður samskiptasviðs Straums. „Það er mjög gott að hafa 25 ára leigusamning á þessu húsnæði því slíkur samningur mun auka verðmæti eignanna þegar fram í sækir." Danskir sérfræðingar hafa undrað sig á lágu kaupverði Magasin du Nord en þarna liggur skýringin á því. Í tilkynningu sem Solstra Holding hefur sent frá sér lýsir Alshair Fiyaz yfir ánægju sinni með kaup Debenhams. Hann segir m.a. að í fyrstu hafi þeir átt í viðræðum við Debenhams um samstarf en síðan hafi þær viðræður snúist upp í kaup Debenhams á rekstrinum. Fiyaz segir ennfremur að kaupin og leigusamningurinn muni styrkja stöðu Solstra Holding í framtíðinni. Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Solstra Holding seldi Debenhams aðeins reksturinn í Magasin du Nord en heldur áfram fasteignum verslunarinnar. Þar að auki fylgdi með í kaupum Debenhams 25 ára leigusamningur á fasteignunum sem hýsa Magasin du Nord. Solstra Holding er að helmingi í eigu Straums en að helmingi í eigu pakistanska fjárfestirins Alshair Fiyaz sem keypti sig inn í félagið í ágúst s.l. „Þetta er bara fyrsta skrefið hjá okkur í að hámarka endurheimtur af útistandandi skuldum," segir Georg Andersen forstöðumaður samskiptasviðs Straums. „Það er mjög gott að hafa 25 ára leigusamning á þessu húsnæði því slíkur samningur mun auka verðmæti eignanna þegar fram í sækir." Danskir sérfræðingar hafa undrað sig á lágu kaupverði Magasin du Nord en þarna liggur skýringin á því. Í tilkynningu sem Solstra Holding hefur sent frá sér lýsir Alshair Fiyaz yfir ánægju sinni með kaup Debenhams. Hann segir m.a. að í fyrstu hafi þeir átt í viðræðum við Debenhams um samstarf en síðan hafi þær viðræður snúist upp í kaup Debenhams á rekstrinum. Fiyaz segir ennfremur að kaupin og leigusamningurinn muni styrkja stöðu Solstra Holding í framtíðinni.
Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira