Hægrahrunið hófst í júní á síðasta ári 17. apríl 2009 06:30 Vinstriflokkarnir hafa aldrei mælst með meira fylgi en nú. Í könnunum Fréttablaðsins frá því í október hefur samanlagt fylgi vinstriflokkanna ekki farið undir fimmtíu prósent en að jafnaði verið nær sextíu prósentum. Í síðustu tveimur könnunum blaðsins, sem gerðar voru í apríl, mældist samanlagt fylgi vinstriflokkanna svo yfir sextíu prósentum. Að sama skapi hefur fylgi Sjálfstæðisflokksins ekki mælst minna. Í könnunum Fréttablaðsins mældist Sjálfstæðisflokkurinn rétt yfir 25 prósentum í maí 2004. Annars hefur fylgi flokksins verið að mælast um 35 til 40 prósent. Ef úrslit kosninga frá 1963 til 2007 eru skoðuð var samanlagt fylgi hægriflokka minnst 1978 þegar 32,7 prósent kusu Sjálfstæðisflokkinn. Það ár var mikill kosningasigur vinstriflokka með samanlagt fylgi þeirra tæp 45 prósent. Líklegt er að fylgi vinstriflokkanna í kosningunum nú verði mun hærra. Í síðustu könnun Fréttablaðsins var samanlagt fylgi vinstriflokkanna tæp 63 prósent. Oft er vísað til þess að Sjálfstæðisflokkurinn fékk ekki nema 27,2 prósent atkvæða í kosningunum 1987. Í síðustu könnun Fréttablaðsins var Sjálfstæðisflokkurinn á svipuðu róli, með rúmlega 27 prósenta fylgi. Munurinn á úrslitunum 1987 og stöðu flokksins nú er að í kosningunum 1987 fékk Borgaraflokkurinn 10,9 prósent atkvæða. Hægrafylgið það ár var því rúm 38 prósent. Landslagið í stjórnmálum nú, hvernig kjósendur skiptast til hægri og vinstri, er því allt annað en áður hefur þekkst. Ekki einungis er hægrafylgið minna en það hefur áður verið, heldur er miðjufylgið einnig mun minna. Minnkandi fylgi Sjálfstæðisflokksins hófst í júní á síðasta ári. Meðal karla og íbúa á landsbyggðinni fer fylgi Sjálfstæðisflokksins að dragast saman frá og með júní. Meðal íbúa höfuðborgarsvæðisins hefst niðursveiflan í október. Konur hafa ávallt verið mun líklegri til að styðja vinstriflokkana og því er munurinn minni meðal þeirra. Kosningar 2009 Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent B sé ekki best Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Erlent Fleiri fréttir Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Sjá meira
Vinstriflokkarnir hafa aldrei mælst með meira fylgi en nú. Í könnunum Fréttablaðsins frá því í október hefur samanlagt fylgi vinstriflokkanna ekki farið undir fimmtíu prósent en að jafnaði verið nær sextíu prósentum. Í síðustu tveimur könnunum blaðsins, sem gerðar voru í apríl, mældist samanlagt fylgi vinstriflokkanna svo yfir sextíu prósentum. Að sama skapi hefur fylgi Sjálfstæðisflokksins ekki mælst minna. Í könnunum Fréttablaðsins mældist Sjálfstæðisflokkurinn rétt yfir 25 prósentum í maí 2004. Annars hefur fylgi flokksins verið að mælast um 35 til 40 prósent. Ef úrslit kosninga frá 1963 til 2007 eru skoðuð var samanlagt fylgi hægriflokka minnst 1978 þegar 32,7 prósent kusu Sjálfstæðisflokkinn. Það ár var mikill kosningasigur vinstriflokka með samanlagt fylgi þeirra tæp 45 prósent. Líklegt er að fylgi vinstriflokkanna í kosningunum nú verði mun hærra. Í síðustu könnun Fréttablaðsins var samanlagt fylgi vinstriflokkanna tæp 63 prósent. Oft er vísað til þess að Sjálfstæðisflokkurinn fékk ekki nema 27,2 prósent atkvæða í kosningunum 1987. Í síðustu könnun Fréttablaðsins var Sjálfstæðisflokkurinn á svipuðu róli, með rúmlega 27 prósenta fylgi. Munurinn á úrslitunum 1987 og stöðu flokksins nú er að í kosningunum 1987 fékk Borgaraflokkurinn 10,9 prósent atkvæða. Hægrafylgið það ár var því rúm 38 prósent. Landslagið í stjórnmálum nú, hvernig kjósendur skiptast til hægri og vinstri, er því allt annað en áður hefur þekkst. Ekki einungis er hægrafylgið minna en það hefur áður verið, heldur er miðjufylgið einnig mun minna. Minnkandi fylgi Sjálfstæðisflokksins hófst í júní á síðasta ári. Meðal karla og íbúa á landsbyggðinni fer fylgi Sjálfstæðisflokksins að dragast saman frá og með júní. Meðal íbúa höfuðborgarsvæðisins hefst niðursveiflan í október. Konur hafa ávallt verið mun líklegri til að styðja vinstriflokkana og því er munurinn minni meðal þeirra.
Kosningar 2009 Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent B sé ekki best Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Erlent Fleiri fréttir Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Sjá meira