Ólafur og Berglind best á árinu Elvar Geir Magnússon skrifar 29. desember 2008 17:16 Mynd/Vilhelm Handknattleikssamband Íslands hefur opinberað val sitt á handboltafólki ársins 2008. Berglind Hansdóttir markvörður úr Val og Ólafur Stefánsson leikmaður Ciudad Real urðu fyrir valinu. Hér að neðan má lesa umfjöllun um Berglindi og Ólaf af heimasíðu HSÍ. Berglind Íris Hansdóttir handknattleikskona er 27 ára gömul, fædd 14. október 1981. Berglind hefur alla tíð leikið með Val nema eitt keppnistímabil en þá reyndi hún fyrir sér í atvinnumennsku í Danmörku. Hún leikur stöðu markvarðar. Berglind hefur verið burðarás í liði Vals og landsliðsins undanfarin ár og er frábær markvörður sem skilar ávallt sínu og er öðrum handknattleikskonum glæsileg fyrirmynd. Berglind hefur leikið 83 landsleiki og 40 unglingalandsleiki og var meðal annars valinn leikmaður mótsins í undankeppni HM sem fram fór í Póllandi í nóvember. Ólafur Stefánsson handknattleiksmaður er 35 ára gamall, fæddur 3.júlí 1973. Ólafur hóf að leika handknattleik með Val ungur að aldri og lék með félaginu upp alla yngri flokkana. Ólafur gerðist atvinnumaður með þýska liðinu Wuppertal 1996, en gekk síðan til liðs við Magdeburg og lék með því liði til ársins 2003 en þá gekk hann til liðs við spænska liðið Ciudad Real. Í ár vann Ólafur flest öll mót með liði sínu sem hann tók þátt í. Með liði sínu varð Ólafur Evrópumeistari meistaraliða, Spánarmeistari, Konungsbikarmeistari og fl. Ólafur hefur verið fyrirliði íslenska landsliðsins undanfarin ár og leiddi liðið til silfurverðlauna á Ólympíuleikunum í Peking. Ólafur leikið 283 landsleiki og skorað í þeim 1337 mörk. Íslenski handboltinn Mest lesið Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Sjá meira
Handknattleikssamband Íslands hefur opinberað val sitt á handboltafólki ársins 2008. Berglind Hansdóttir markvörður úr Val og Ólafur Stefánsson leikmaður Ciudad Real urðu fyrir valinu. Hér að neðan má lesa umfjöllun um Berglindi og Ólaf af heimasíðu HSÍ. Berglind Íris Hansdóttir handknattleikskona er 27 ára gömul, fædd 14. október 1981. Berglind hefur alla tíð leikið með Val nema eitt keppnistímabil en þá reyndi hún fyrir sér í atvinnumennsku í Danmörku. Hún leikur stöðu markvarðar. Berglind hefur verið burðarás í liði Vals og landsliðsins undanfarin ár og er frábær markvörður sem skilar ávallt sínu og er öðrum handknattleikskonum glæsileg fyrirmynd. Berglind hefur leikið 83 landsleiki og 40 unglingalandsleiki og var meðal annars valinn leikmaður mótsins í undankeppni HM sem fram fór í Póllandi í nóvember. Ólafur Stefánsson handknattleiksmaður er 35 ára gamall, fæddur 3.júlí 1973. Ólafur hóf að leika handknattleik með Val ungur að aldri og lék með félaginu upp alla yngri flokkana. Ólafur gerðist atvinnumaður með þýska liðinu Wuppertal 1996, en gekk síðan til liðs við Magdeburg og lék með því liði til ársins 2003 en þá gekk hann til liðs við spænska liðið Ciudad Real. Í ár vann Ólafur flest öll mót með liði sínu sem hann tók þátt í. Með liði sínu varð Ólafur Evrópumeistari meistaraliða, Spánarmeistari, Konungsbikarmeistari og fl. Ólafur hefur verið fyrirliði íslenska landsliðsins undanfarin ár og leiddi liðið til silfurverðlauna á Ólympíuleikunum í Peking. Ólafur leikið 283 landsleiki og skorað í þeim 1337 mörk.
Íslenski handboltinn Mest lesið Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Sjá meira