Hagnaður Tiffany & Co eykst 24. mars 2008 12:51 Hálsmen frá Tiffany & Co. MYND/Tiffany & CO Skartgripafyrirtækið Tiffany & Co birti í dag hærri tölur um ársfjórðungshagnað en búist hafði verið við. Aukin sala utan Bandaríkjanna og sala í nýjum verslunum keðjunnar hjálpuðu við að draga úr áhrifum veiks efnahags sem hefur dregið úr eyðslu almennings. Samkvæmt frétt Reuters hækkuðu hlutabréf Tiffany & Co um meira en 11 prósent eftir að fyrirtækið sagðist einnig búast við aukinni sölu á mörkuðum utan Bandaríkjanna og Japan. Fyrir núverandi fjárhagsár segist fyrirtækið búast við að hluturinn hækki um 11-16 prósent upp í 2,75-2,85 dollara. Búist er við heildar söluaukningu um tíu prósent á árinu. Á síðustu 12 mánuðum var heildarsala fyrirtækisins 230 milljarðar íslenskra króna. Viðskipti Mest lesið Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Neytendur Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Viðskipti innlent Algengustu áramótaheitin 2026 og góð ráð til að standa við þau Atvinnulíf Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Neytendur eigi meira inni Neytendur Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Neytendur Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Skartgripafyrirtækið Tiffany & Co birti í dag hærri tölur um ársfjórðungshagnað en búist hafði verið við. Aukin sala utan Bandaríkjanna og sala í nýjum verslunum keðjunnar hjálpuðu við að draga úr áhrifum veiks efnahags sem hefur dregið úr eyðslu almennings. Samkvæmt frétt Reuters hækkuðu hlutabréf Tiffany & Co um meira en 11 prósent eftir að fyrirtækið sagðist einnig búast við aukinni sölu á mörkuðum utan Bandaríkjanna og Japan. Fyrir núverandi fjárhagsár segist fyrirtækið búast við að hluturinn hækki um 11-16 prósent upp í 2,75-2,85 dollara. Búist er við heildar söluaukningu um tíu prósent á árinu. Á síðustu 12 mánuðum var heildarsala fyrirtækisins 230 milljarðar íslenskra króna.
Viðskipti Mest lesið Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Neytendur Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Viðskipti innlent Algengustu áramótaheitin 2026 og góð ráð til að standa við þau Atvinnulíf Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Neytendur eigi meira inni Neytendur Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Neytendur Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira