Hálft ár í Ólympíuleikana Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. febrúar 2008 12:49 Ólympíuleikvangurinn í Peking er glæsilegt mannvirki. Nordic Photos / Getty Images Nú er hálft ár í að Ólympíuleikarnir í Peking verða settir þann 8. ágúst næstkomandi. Íslendingar fagna 100 ára þátttökuafmæli á leikunum í ár. Ísland sendi íþróttamenn fyrst á Ólympíuleika þegar þeir fóru fram í Lundúnum árið 1908. Á þeim tíma hafa íslenskir íþróttamenn þrívegis unnið til verðlauna. Vilhjálmur Einarsson hlaut silfur í þrístökki í Melbourne árið 1956, Bjarni Friðriksson brons í júdó árið 1984 og Vala Flosadóttir gull í stangarstökki í Sydney árið 2000. Eitt helsta umræðuefnið í kringum Ólympíuleikana í ár tengjast þó íþróttum ekki neitt. Alþjóðlega Ólympíunefndin hefur helst verið gagnrýnd fyrir að veita Kínverjum leikana þar sem margir telja að mannréttindi séu ekki í hávegum höfð þar í landi. „Við erum jafn stolt af þessari ákvörðun í dag og við vorum þegar hún var tekin," sagði Giselle Davies, talsmaður nefndarinnar, í samtali við BBC. „Það hefur verið sagt frá þessum áhyggjum í fjölmiðlum undanfarið en í ágúst, þegar Ólympíuleikarnir fara fram, mun allur heimurinn fylgjast með leikunum og 20 þúsund fulltrúar fjölmiðla verða á staðnum." „Það gerir heiminum kleift að skoða Peking og kínverska samfélagið í heild sinni. Okkur finnst það jákvætt og ég held að það verði til þess að meiri skilningur ríki gagnvart Kína." „Ef eitthvað mál kemur upp í tengslum við leikana sem okkur finnst ekki samræmast okkar stefnumálum munum við að sjálfsögðu láta okkur málið varða. En undanfarin sjö ár hefur Kína breyst mikið og er það Ólympíuleikunum að þakka að hluta til." Erlendar Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Fótbolti Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Handbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Fótbolti Fleiri fréttir Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Meistararnir stungu af í seinni Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ Einkunnir Íslands: Albert og Sverrir Ingi með mörkin „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning Sjá meira
Nú er hálft ár í að Ólympíuleikarnir í Peking verða settir þann 8. ágúst næstkomandi. Íslendingar fagna 100 ára þátttökuafmæli á leikunum í ár. Ísland sendi íþróttamenn fyrst á Ólympíuleika þegar þeir fóru fram í Lundúnum árið 1908. Á þeim tíma hafa íslenskir íþróttamenn þrívegis unnið til verðlauna. Vilhjálmur Einarsson hlaut silfur í þrístökki í Melbourne árið 1956, Bjarni Friðriksson brons í júdó árið 1984 og Vala Flosadóttir gull í stangarstökki í Sydney árið 2000. Eitt helsta umræðuefnið í kringum Ólympíuleikana í ár tengjast þó íþróttum ekki neitt. Alþjóðlega Ólympíunefndin hefur helst verið gagnrýnd fyrir að veita Kínverjum leikana þar sem margir telja að mannréttindi séu ekki í hávegum höfð þar í landi. „Við erum jafn stolt af þessari ákvörðun í dag og við vorum þegar hún var tekin," sagði Giselle Davies, talsmaður nefndarinnar, í samtali við BBC. „Það hefur verið sagt frá þessum áhyggjum í fjölmiðlum undanfarið en í ágúst, þegar Ólympíuleikarnir fara fram, mun allur heimurinn fylgjast með leikunum og 20 þúsund fulltrúar fjölmiðla verða á staðnum." „Það gerir heiminum kleift að skoða Peking og kínverska samfélagið í heild sinni. Okkur finnst það jákvætt og ég held að það verði til þess að meiri skilningur ríki gagnvart Kína." „Ef eitthvað mál kemur upp í tengslum við leikana sem okkur finnst ekki samræmast okkar stefnumálum munum við að sjálfsögðu láta okkur málið varða. En undanfarin sjö ár hefur Kína breyst mikið og er það Ólympíuleikunum að þakka að hluta til."
Erlendar Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Fótbolti Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Handbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Fótbolti Fleiri fréttir Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Meistararnir stungu af í seinni Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ Einkunnir Íslands: Albert og Sverrir Ingi með mörkin „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning Sjá meira