Icelandair gæti þénað 700 mkr á kvikmyndasýningum 13. apríl 2008 18:01 Icelandair gæti þénað tæpar 700 milljónir króna á ári á kvikmyndasýningum um borð í flugvélum félagsins. Farþegar á almennu farrými þurfa framvegis að greiða fyrir áhorf á kvikmyndum. Icelandair kynnti á dögunum breytingar á þjónustu félagsins. Meðal nýjunga eru sæti með sjónvarpsskjám þar sem farþegum gefst kostur á að spila tölvuleiki, hlusta á tónlist og horfa á kvikmyndir. Breytingarnar hafa ekki áhrif á verð flugmiða en farþegar í almennu farrými þurfa framvegis að greiða 10 dolllara eða sem nemur 730 krónum - miðað við núverandi gengi - til að horfa á kvikmyndir. Annað efni er hins vegar ókeypis, þar með talið sjónvarpsþættir og annað fræðsluefni. Á síðasta ári flugu ein komma átta milljón farþegar með Icelandair. Ef reikna má með svipuðum fjölda á næstu árum og helmingur farþega muni greiða sérstaklega fyrir að horfa á kvikmyndir gætu tekjur Icelandair af þessari sölu numið um 660 milljónum króna á ári. Í heild greiddi Icelandiar um tvo milljarða fyrir breytingarnar á vélunum. Miðað við áður gefnar forsendur má því áætla að félagið geti greitt fyrir þær breytingar að fullu á þremur til fjórum árum með þeim peningum sem fást fyrir sölu á kvikmyndasýningum. Þó ber að hafa í huga félagið mun væntanlega þurfa greiða eitthvað fyrir sýningarréttinn á kvikmyndunum. Innlent Viðskipti Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent B sé ekki best Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Erlent Fleiri fréttir Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Sjá meira
Icelandair gæti þénað tæpar 700 milljónir króna á ári á kvikmyndasýningum um borð í flugvélum félagsins. Farþegar á almennu farrými þurfa framvegis að greiða fyrir áhorf á kvikmyndum. Icelandair kynnti á dögunum breytingar á þjónustu félagsins. Meðal nýjunga eru sæti með sjónvarpsskjám þar sem farþegum gefst kostur á að spila tölvuleiki, hlusta á tónlist og horfa á kvikmyndir. Breytingarnar hafa ekki áhrif á verð flugmiða en farþegar í almennu farrými þurfa framvegis að greiða 10 dolllara eða sem nemur 730 krónum - miðað við núverandi gengi - til að horfa á kvikmyndir. Annað efni er hins vegar ókeypis, þar með talið sjónvarpsþættir og annað fræðsluefni. Á síðasta ári flugu ein komma átta milljón farþegar með Icelandair. Ef reikna má með svipuðum fjölda á næstu árum og helmingur farþega muni greiða sérstaklega fyrir að horfa á kvikmyndir gætu tekjur Icelandair af þessari sölu numið um 660 milljónum króna á ári. Í heild greiddi Icelandiar um tvo milljarða fyrir breytingarnar á vélunum. Miðað við áður gefnar forsendur má því áætla að félagið geti greitt fyrir þær breytingar að fullu á þremur til fjórum árum með þeim peningum sem fást fyrir sölu á kvikmyndasýningum. Þó ber að hafa í huga félagið mun væntanlega þurfa greiða eitthvað fyrir sýningarréttinn á kvikmyndunum.
Innlent Viðskipti Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent B sé ekki best Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Erlent Fleiri fréttir Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Sjá meira