Mikið fall á bandarískum hlutabréfamarkaði 22. október 2008 14:40 Miðlarar á markaði á Wall Street í New York í Bandaríkjunum. Mynd/AP Mikil lækkun varð á hlutabréfamarkaði strax við upphaf viðskipta í Bandaríkjunum í dag. Þetta er annar dagurinn í röð sem fjárfestar í Vesturheimi horfa fram á skell á markaðnum. Fjárfestar segja að þrátt fyrir annars ágæt uppgjör fyrirtækja sem séu að skila sér í hús um þessar mundir þá séu horfurnar almennt dökkar. Dow Jones-hlutabréfavísitalan hefur fallið um 3,4 prósent það sem af er degi en Nasdaq-vísitalan um tvö prósent. Gengi bréfa í DeCode, móðurfélagi Íslenskrar erfðagreiningar, hefur fallið um 8,3 prósent og stendur það í 33 sentum á hlut. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Mikil lækkun varð á hlutabréfamarkaði strax við upphaf viðskipta í Bandaríkjunum í dag. Þetta er annar dagurinn í röð sem fjárfestar í Vesturheimi horfa fram á skell á markaðnum. Fjárfestar segja að þrátt fyrir annars ágæt uppgjör fyrirtækja sem séu að skila sér í hús um þessar mundir þá séu horfurnar almennt dökkar. Dow Jones-hlutabréfavísitalan hefur fallið um 3,4 prósent það sem af er degi en Nasdaq-vísitalan um tvö prósent. Gengi bréfa í DeCode, móðurfélagi Íslenskrar erfðagreiningar, hefur fallið um 8,3 prósent og stendur það í 33 sentum á hlut.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira