Samnýta 3G og GSM dreifikerfi hvors annars 27. júlí 2007 16:55 3G farsími frá Sony Ericsson Vodafone og Nova hafa samið um samnýtingu farsímakerfa hvors annars og hafa stjórnir félaganna þegar samþykkt samning þess efnis. Samningurinn felur í sér að Vodafone fær aðgang að nýju dreifikerfi Nova fyrir þriðju kynslóð farsíma (3G) og Nova fær aðgang að GSM farsímakerfi Vodafone. Fram kemur í fréttatilkynningu að samnýting dreifikerfa fyrir 3G þjónustu hafi færst í vöxt í Evrópu og telji stjórnir Vodafone og Nova að samningurinn feli í sér verulegt hagræði fyrir bæði félögin. Samkomulagið sé í samræmi við útboðslýsingu Póst- og fjarskiptastofnunar fyrir 3G tíðniheimildir sem veitir rétthöfum svigrúm til samnýtingar á dreifikerfum. Markmið samningsins er að draga úr kostnaði við uppbyggingu dreifikerfa þar sem Vodafone kemur til með að bjóða sína 3G þjónustu á dreifikerfi Nova í stað þess að félögin komi upp tveimur kerfum samhliða með tilheyrandi kostnaði. Nova er íslenskt þjónustufyrirtæki í eigu fjárfestingarfélagsins Novator. Nova mun bjóða 3G farsíma- og netþjónustu á Íslandi síðar á þessu ári. Markmið fyrirtækisins er að 3G þjónusta þess nái til höfuðborgarsvæðisins og Reykjaness fyrir lok þessa árs og til 80% landsmanna á næsta ári. Vodafone á Íslandi er fjarskiptafyrirtæki í eigu Teymis hf. GSM þjónusta Vodafone nær til 98% landsmanna. Tækni Mest lesið Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Sjá meira
Vodafone og Nova hafa samið um samnýtingu farsímakerfa hvors annars og hafa stjórnir félaganna þegar samþykkt samning þess efnis. Samningurinn felur í sér að Vodafone fær aðgang að nýju dreifikerfi Nova fyrir þriðju kynslóð farsíma (3G) og Nova fær aðgang að GSM farsímakerfi Vodafone. Fram kemur í fréttatilkynningu að samnýting dreifikerfa fyrir 3G þjónustu hafi færst í vöxt í Evrópu og telji stjórnir Vodafone og Nova að samningurinn feli í sér verulegt hagræði fyrir bæði félögin. Samkomulagið sé í samræmi við útboðslýsingu Póst- og fjarskiptastofnunar fyrir 3G tíðniheimildir sem veitir rétthöfum svigrúm til samnýtingar á dreifikerfum. Markmið samningsins er að draga úr kostnaði við uppbyggingu dreifikerfa þar sem Vodafone kemur til með að bjóða sína 3G þjónustu á dreifikerfi Nova í stað þess að félögin komi upp tveimur kerfum samhliða með tilheyrandi kostnaði. Nova er íslenskt þjónustufyrirtæki í eigu fjárfestingarfélagsins Novator. Nova mun bjóða 3G farsíma- og netþjónustu á Íslandi síðar á þessu ári. Markmið fyrirtækisins er að 3G þjónusta þess nái til höfuðborgarsvæðisins og Reykjaness fyrir lok þessa árs og til 80% landsmanna á næsta ári. Vodafone á Íslandi er fjarskiptafyrirtæki í eigu Teymis hf. GSM þjónusta Vodafone nær til 98% landsmanna.
Tækni Mest lesið Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Sjá meira