Danir börðust í sex tíma fyrir lífi sínu Óli Tynes skrifar 16. maí 2007 11:35 Danskir hermenn í Írak. Danskir hermenn sem lentu í fyrirsát í Írak síðastliðinn mánudag börðust í sex klukkustundir fyrir lífi sínu, áður en hjálp barst. Einn þeirra féll og fimm særðust. Danirnir voru umkringdir og það var skotið á þá úr sprengjuvörpum, þungum vélbyssum og hríðskotarifflum, auk þess sem kastað var á þá handsprengjum. Lítill flokkur danskra hermanna var á eftirlitsferð í bænum Al-Hartha, þegar árás var gerð á þá. Danirnir leituðu skjóls í nærliggjandi húsi, og svöruðu skothríðinni. Á leið að húsinu var einn þeirra skotinn til bana. Um leið og Danirnir tilkynntu um árásina breytti annar danskur herflokkur um stefnu og fór félögum sínum til aðstoðar. Þeir urðu hinsvegar fyrir bílsprengju á leiðinni, sem eyðilagði einn brynvagn þeirra og særði fjóra hermenn og íraskan túlk. Dönsku hermennirnir deila herbúðum með breskri herdeild. Bretarnir sendu skriðdreka og heila hersveit fótgönguliða á vettvang. Þeir þurftu að berjast alla leið að húsinu þar sem Danirnir voru og gátu hrakið árásarmennina á brott, meðan þyrlur sóttu hina særðu Dani og fluttu á sjúkrahús. Þeir þurftu svo að berjast alla leiðina út úr bænum aftur og til herbúða sinna. Erlent Mest lesið Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Fleiri fréttir Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Sjá meira
Danskir hermenn sem lentu í fyrirsát í Írak síðastliðinn mánudag börðust í sex klukkustundir fyrir lífi sínu, áður en hjálp barst. Einn þeirra féll og fimm særðust. Danirnir voru umkringdir og það var skotið á þá úr sprengjuvörpum, þungum vélbyssum og hríðskotarifflum, auk þess sem kastað var á þá handsprengjum. Lítill flokkur danskra hermanna var á eftirlitsferð í bænum Al-Hartha, þegar árás var gerð á þá. Danirnir leituðu skjóls í nærliggjandi húsi, og svöruðu skothríðinni. Á leið að húsinu var einn þeirra skotinn til bana. Um leið og Danirnir tilkynntu um árásina breytti annar danskur herflokkur um stefnu og fór félögum sínum til aðstoðar. Þeir urðu hinsvegar fyrir bílsprengju á leiðinni, sem eyðilagði einn brynvagn þeirra og særði fjóra hermenn og íraskan túlk. Dönsku hermennirnir deila herbúðum með breskri herdeild. Bretarnir sendu skriðdreka og heila hersveit fótgönguliða á vettvang. Þeir þurftu að berjast alla leið að húsinu þar sem Danirnir voru og gátu hrakið árásarmennina á brott, meðan þyrlur sóttu hina særðu Dani og fluttu á sjúkrahús. Þeir þurftu svo að berjast alla leiðina út úr bænum aftur og til herbúða sinna.
Erlent Mest lesið Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Fleiri fréttir Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Sjá meira
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent