Urmull af aprílgöbbum 2. apríl 2007 19:00 Fjölmargir hlupu apríl í gær enda voru aprílgöbb fjölmiðlanna einstaklega fjölbreytt að þessu sinni. Hér á Stöð 2 aðstoðaði Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra, við sprellið og er óhætt að segja að hann hafi átt stórleik í hlutverki sínu. Fjölmiðlar heimsins hafa lengi látið almenning hlaupa apríl. Til dæmis varð frægt árið 1957 þegar Breska ríkisútvarpið birti frétt um að spaghettíuppskeran í Sviss hefði brugðist og fjórum áratugum síðar vakti auglýsing Burger King athygli um að hamborgarar fyrir örvhenta væru komnir á markað þar sem sósan læki hægra megin undan brauðinu. Aprílgöbb gærdagsins hér á landi voru fjölbreytt að vanda. Bæði Ríkissjónvarpið og Fréttablaðið tilkynntu um brunaútsölu á munum úr eigu RÚV, fréttastofa útvarps upplýsti að trén úr Heiðmörk hefðu fundist á lóð Áhaldahúss Kópavogs og vefsíðan Suðurland.is boðaði útsölu á munum úr eigu Byrgisins. Hér á Stöð 2 ákváðum við hins vegar að segja frá því að úrtökupróf fyrir 240 manna varalið ríkislögreglustjóra væru hafin. Við fengum í lið með okkur fólk úr af líkamsræktarnámskeiðinu Boot Camp sem var við æfingar á Klambratúni og sjálfan dómsmálaráðherrann Björn Bjarnason. Björn fór á kostum í hlutverki sínu og brá ekki svip enda bitu allmargir á agnið og fóru inn á vefsíðu þar sem þeir var tjáð að þeir hefðu hlaupið apríl. Við þökkum Birni og fólkinu í Bootcamp kærlega fyrir aðstoðina. Aprílgabb Fréttir Innlent Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fleiri fréttir Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Sjá meira
Fjölmargir hlupu apríl í gær enda voru aprílgöbb fjölmiðlanna einstaklega fjölbreytt að þessu sinni. Hér á Stöð 2 aðstoðaði Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra, við sprellið og er óhætt að segja að hann hafi átt stórleik í hlutverki sínu. Fjölmiðlar heimsins hafa lengi látið almenning hlaupa apríl. Til dæmis varð frægt árið 1957 þegar Breska ríkisútvarpið birti frétt um að spaghettíuppskeran í Sviss hefði brugðist og fjórum áratugum síðar vakti auglýsing Burger King athygli um að hamborgarar fyrir örvhenta væru komnir á markað þar sem sósan læki hægra megin undan brauðinu. Aprílgöbb gærdagsins hér á landi voru fjölbreytt að vanda. Bæði Ríkissjónvarpið og Fréttablaðið tilkynntu um brunaútsölu á munum úr eigu RÚV, fréttastofa útvarps upplýsti að trén úr Heiðmörk hefðu fundist á lóð Áhaldahúss Kópavogs og vefsíðan Suðurland.is boðaði útsölu á munum úr eigu Byrgisins. Hér á Stöð 2 ákváðum við hins vegar að segja frá því að úrtökupróf fyrir 240 manna varalið ríkislögreglustjóra væru hafin. Við fengum í lið með okkur fólk úr af líkamsræktarnámskeiðinu Boot Camp sem var við æfingar á Klambratúni og sjálfan dómsmálaráðherrann Björn Bjarnason. Björn fór á kostum í hlutverki sínu og brá ekki svip enda bitu allmargir á agnið og fóru inn á vefsíðu þar sem þeir var tjáð að þeir hefðu hlaupið apríl. Við þökkum Birni og fólkinu í Bootcamp kærlega fyrir aðstoðina.
Aprílgabb Fréttir Innlent Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fleiri fréttir Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Sjá meira