Reykjanesbær hunsar mengun í Reykjaneshöll 7. febrúar 2007 09:43 Guðjón Þórðarson á æfingu í Reykjaneshöll. MYND/Valgarður Gíslason Niðurstöður mælinga Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja í Reykjaneshöll hafa leitt í ljós að svifryksmengun er langt yfir heilsuverndarmörkum. Þetta segir Magnús Guðjónsson framkvæmdastjóri eftirlitsins. Hann segir að heilsuverndaryfirvöld hafi gefið bænum frest til úrbóta sem rann út í síðustu viku. Bæjaryfirvöld hunsi eftirlitið í þessu máli. Ekkert bóli hins vegar á svörum frá bænum og telur hann eftirlitið hundsað í þessu máli. Það sem veldur svifryksmenguninni í Reykjaneshöllinni er þurrsandur í gervigrasinu sem þyrlast upp í andrúmsloftið. Grasið var upphaflega gert fyrir útivöll, en ekki eru til almennilegir staðlar fyrir svifryksmengun innanhúss. Magnús segir að þess vegna þurfi að styðjast við utanhússstaðla en ljóst sé að ástandið sé óviðunandi. Ekki hefur verið gert ráð fyrir fjármagni til úrbóta í fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar samkvæmt upplýsingum fréttastofu. Ljóst þykir að skipta þarf um gervigrasið en kostnaður af því gæti numið allt að 30 milljónum króna. Á meðan halda börn og unglingar áfram að æfa í höllinni, sem þó er talin varhugaverð heilsu fólks. Heilbrigðisnefnd er sá aðili sem tekur ákvörðun um hvort loka á höllinni. Magnús segir að ljóst sé að henni verði lokað á endanum ef ekkert verður að gert. Ekki náðist í Árna Sigfússon bæjarstjóra Reykjanesbæjar þegar fréttastofa reyndi að ná tali af honum í morgun. Fréttir Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Innlent Fleiri fréttir Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Sjá meira
Niðurstöður mælinga Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja í Reykjaneshöll hafa leitt í ljós að svifryksmengun er langt yfir heilsuverndarmörkum. Þetta segir Magnús Guðjónsson framkvæmdastjóri eftirlitsins. Hann segir að heilsuverndaryfirvöld hafi gefið bænum frest til úrbóta sem rann út í síðustu viku. Bæjaryfirvöld hunsi eftirlitið í þessu máli. Ekkert bóli hins vegar á svörum frá bænum og telur hann eftirlitið hundsað í þessu máli. Það sem veldur svifryksmenguninni í Reykjaneshöllinni er þurrsandur í gervigrasinu sem þyrlast upp í andrúmsloftið. Grasið var upphaflega gert fyrir útivöll, en ekki eru til almennilegir staðlar fyrir svifryksmengun innanhúss. Magnús segir að þess vegna þurfi að styðjast við utanhússstaðla en ljóst sé að ástandið sé óviðunandi. Ekki hefur verið gert ráð fyrir fjármagni til úrbóta í fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar samkvæmt upplýsingum fréttastofu. Ljóst þykir að skipta þarf um gervigrasið en kostnaður af því gæti numið allt að 30 milljónum króna. Á meðan halda börn og unglingar áfram að æfa í höllinni, sem þó er talin varhugaverð heilsu fólks. Heilbrigðisnefnd er sá aðili sem tekur ákvörðun um hvort loka á höllinni. Magnús segir að ljóst sé að henni verði lokað á endanum ef ekkert verður að gert. Ekki náðist í Árna Sigfússon bæjarstjóra Reykjanesbæjar þegar fréttastofa reyndi að ná tali af honum í morgun.
Fréttir Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Innlent Fleiri fréttir Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Sjá meira