Eddutilnefningar 2007: Hljóð og tónlist Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar 26. október 2007 00:01 BIRGIR JÓN BIRGISSON OG KEN THOMASBirgir Jón Birgisson og Ken ThomasBirgir og Ken eru tilnefndir fyrir hljóðvinnslu á HEIMA. Birgir hóf feril sinn sem tæknimaður hjá RÚV. Síðustu fimm ár hefur hann unnið sem hljóðmaður hljómsveitarinnar Sigur Rósar og rekið hljóðver hljómsveitarinnar. Ken er hálfur Englendingur og hálfur Íri. Hann hefur komið að öllum plötum hljómsveitarinnar frá árinu 1999. Ken hefur einnig unnið með fjölda íslenskra hljómsveita eins og Sykurmolunum og NýDanskri. GUNNAR ÁRNASONGunnar er tilnefndur fyrir hljóðvinnslu í KALDRI SLÓÐ. Árið 1986 hóf hann störf með hljómsveitum og vann meðal annars með Sálinni hans Jóns míns, Todmobile og NýDanskri. Gunnar hefur einnig unnið við fjölda kvikmynda og auglýsinga, meðal annars Litlu lirfuna ljótu, Önnu og skapsveiflunum og Blóðböndum. Þá hefur hann einnig unnið töluvert í leikhúsum og sjónvarpi. Gunnar rekur eigið upptökuhljóðver og vinnur nú við tökur á sjónvarpsþáttaröðinni Mannaveiðum. PÉTUR EINARSSONTilnefning Péturs er fyrir hljóðvinnslu í VEÐRAMÓTUM. Hann hóf störf sem hljóðmaður hjá Sjónvarpinu árið 1988. Þá hélt hann til Danmerkur og lauk námi frá danska Kvikmyndaskólanum 1997. Næstu fjögur ár á eftir vann hann þar í landi, meðal annars með Lars von Trier í myndunum Dancer in the Dark, Manderley og Dogville. Þá vann hann einnig við Mifunes sidste sang. Pétur hefur unnið við fjölda íslenskra kvikmynda, meðal annars Ungfrúna góðu og húsið, Stellu í framboði, Voksne mennesker og Nóa albinóa. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Eddan Mest lesið Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson Skoðun Snjall notandi, snjallari gervigreind Agnar Burgess Skoðun Ráð gegn óhugsandi áhættu Hafsteinn Hauksson,Reynir Smári Atlason Skoðun Fimm ára afmæli Batahúss Agnar Bragason Skoðun Um stöðu íslenskukennslu á Íslandi Kjartan Jónsson Skoðun Takk! Borghildur Fjóla Kristjánsdóttir Skoðun Fúsk eða laumuspil? Eva Hauksdóttir Skoðun Ef eitthvað væri að marka Bjarna Gunnar Smári Egilsson Skoðun Svöng Eflingarbörn Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Fyrir hvað stöndum við? Brynja Hallgrímsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Snjall notandi, snjallari gervigreind Agnar Burgess skrifar Skoðun Ráð gegn óhugsandi áhættu Hafsteinn Hauksson,Reynir Smári Atlason skrifar Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar Skoðun Fimm ára afmæli Batahúss Agnar Bragason skrifar Skoðun Takk! Borghildur Fjóla Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Íslandsklukkan: Markleysa frá upphafi Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Um stöðu íslenskukennslu á Íslandi Kjartan Jónsson skrifar Skoðun Gasa: Löng og torfarin leið til endurreisnar Philippe Lazzarini skrifar Skoðun Pops áttu p? Benedikt S. Benediktsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin hækkar leigu stúdenta Arent Orri J. Claessen,Viktor Pétur Finnsson skrifar Skoðun Annar í feðradegi…og ég leyfi mér að dreyma Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Skoðun Orkuskiptin heima og að heiman Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Fyrir hvað stöndum við? Brynja Hallgrímsdóttir skrifar Skoðun COP30, Ísland, lífsskilyrði og loftslagsvá Kamma Thordarson skrifar Skoðun Dýrkeypt vinavæðing á vakt lögreglustjórans Ólafur Hauksson skrifar Skoðun Svöng Eflingarbörn Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Úr myrkri í von – Saga Grindvíkinga Bryndís Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þak yfir höfuðið er mannréttindi ekki forréttindi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson skrifar Skoðun Við erum að vinna fyrir þig Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Börn í biðröð hjá Sýslumanni Helga Vala Helgadóttir skrifar Skoðun Sofandaháttur Íslands í nýrri iðnbyltingu Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Byggjum fyrir síðustu kaupendur Friðjón R. Friðjónsson skrifar Skoðun Það sem við segjum er það sem við erum Guðný Björk Pálmadóttir skrifar Skoðun Óásættanleg bið, fordómar og aðrar hindranir í kerfinu Helga F. Edwardsdóttir skrifar Skoðun Má bjóða þér einelti? Linda Hrönn Bakkmann Þórisdóttir skrifar Skoðun Fyrir hverja eru ákvarðanir teknar? Helga Þórisdóttir skrifar Skoðun Þá var „útlendingur“ ekki sá sem kom frá framandi heimsálfum Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Kann barnið þitt að hjóla? Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Er ég Íslendingur? En þú? Jón Pétur Zimsen skrifar Sjá meira
BIRGIR JÓN BIRGISSON OG KEN THOMASBirgir Jón Birgisson og Ken ThomasBirgir og Ken eru tilnefndir fyrir hljóðvinnslu á HEIMA. Birgir hóf feril sinn sem tæknimaður hjá RÚV. Síðustu fimm ár hefur hann unnið sem hljóðmaður hljómsveitarinnar Sigur Rósar og rekið hljóðver hljómsveitarinnar. Ken er hálfur Englendingur og hálfur Íri. Hann hefur komið að öllum plötum hljómsveitarinnar frá árinu 1999. Ken hefur einnig unnið með fjölda íslenskra hljómsveita eins og Sykurmolunum og NýDanskri. GUNNAR ÁRNASONGunnar er tilnefndur fyrir hljóðvinnslu í KALDRI SLÓÐ. Árið 1986 hóf hann störf með hljómsveitum og vann meðal annars með Sálinni hans Jóns míns, Todmobile og NýDanskri. Gunnar hefur einnig unnið við fjölda kvikmynda og auglýsinga, meðal annars Litlu lirfuna ljótu, Önnu og skapsveiflunum og Blóðböndum. Þá hefur hann einnig unnið töluvert í leikhúsum og sjónvarpi. Gunnar rekur eigið upptökuhljóðver og vinnur nú við tökur á sjónvarpsþáttaröðinni Mannaveiðum. PÉTUR EINARSSONTilnefning Péturs er fyrir hljóðvinnslu í VEÐRAMÓTUM. Hann hóf störf sem hljóðmaður hjá Sjónvarpinu árið 1988. Þá hélt hann til Danmerkur og lauk námi frá danska Kvikmyndaskólanum 1997. Næstu fjögur ár á eftir vann hann þar í landi, meðal annars með Lars von Trier í myndunum Dancer in the Dark, Manderley og Dogville. Þá vann hann einnig við Mifunes sidste sang. Pétur hefur unnið við fjölda íslenskra kvikmynda, meðal annars Ungfrúna góðu og húsið, Stellu í framboði, Voksne mennesker og Nóa albinóa.
Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar