Eddutilnefningar 2007: Myndataka og klipping Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar 26. október 2007 00:01 BERGSTEINN BJÖRGÚLFSSON Myndataka í kvikmyndinni FORELDRAR. Bergsteinn hóf störf sem kvikmyndatökumaður hjá Stöð 2 1986 og starfaði þar 15 ár. Síðan þá hefur hann unnið við auglýsingar og kvikmyndir. Bergsteinn hefur tekið átta kvikmyndir á síðustu þremur árum. Meðal mynda sem hann hefur myndað eru Börn, Foreldrar, Mýrin, Astrópía, Gargandi snilld og Syndir feðranna. G. MAGNI ÁGÚSTSSONMyndataka í heimildarmyndinni HEIMA. Magni hefur unnið við kvikmyndagerð frá árinu 1996. Hann hefur gengt ýmsum störfum við kvikmyndir og starfaði framan af sem aðstoðarkvikmyndatökumaður. Frá árinu 2002 hefur hann unnið sem kvikmyndatökumaður við auglýsingar, tónlistarmyndbönd og kvikmyndir. Hann sá meðal annars um myndatöku í Strákarnir okkar og The last winter. Þá myndaði Magni Síðasta bæinn sem var tilnefnd til Óskarsverðlauna 2005 sem besta stuttmyndin. VÍÐIR SIGURÐSSONVíðir er tilnefndur fyrir myndatöku í KALDRI SLÓÐ. Hann hóf kvikmyndatökuferill sinn í auglýsingum hjá Saga film þar sem hann starfaði einnig við dagskrárgerð og kvikmyndatöku á sjónvarpsþáttum, sjónvarpsmyndum og tónlistarmyndböndum. Meðal kvikmynda sem Víðir hefur myndað eru In tune with time og Cold trail auk stuttmyndanna og sjónvarpsþáttanna The Day Yesterday, Flying Blind og The Other INRI. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Eddan Mest lesið Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson Skoðun Dýrkeypt vinavæðing á vakt lögreglustjórans Ólafur Hauksson Skoðun Börn í biðröð hjá Sýslumanni Helga Vala Helgadóttir Skoðun Svöng Eflingarbörn Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Ríkisstjórnin hækkar leigu stúdenta Arent Orri J. Claessen,Viktor Pétur Finnsson Skoðun Úr myrkri í von – Saga Grindvíkinga Bryndís Gunnlaugsdóttir Skoðun COP30, Ísland, lífsskilyrði og loftslagsvá Kamma Thordarson Skoðun Íslandsklukkan: Markleysa frá upphafi Gunnar Salvarsson Skoðun Pops áttu p? Benedikt S. Benediktsson Skoðun Orkuskiptin heima og að heiman Eiríkur Hjálmarsson Skoðun Skoðun Skoðun Íslandsklukkan: Markleysa frá upphafi Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Um stöðu íslenskukennslu á Íslandi Kjartan Jónsson skrifar Skoðun Gasa: Löng og torfarin leið til endurreisnar Philippe Lazzarini skrifar Skoðun Pops áttu p? Benedikt S. Benediktsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin hækkar leigu stúdenta Arent Orri J. Claessen,Viktor Pétur Finnsson skrifar Skoðun Annar í feðradegi…og ég leyfi mér að dreyma Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Skoðun Orkuskiptin heima og að heiman Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Fyrir hvað stöndum við? Brynja Hallgrímsdóttir skrifar Skoðun COP30, Ísland, lífsskilyrði og loftslagsvá Kamma Thordarson skrifar Skoðun Dýrkeypt vinavæðing á vakt lögreglustjórans Ólafur Hauksson skrifar Skoðun Svöng Eflingarbörn Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Úr myrkri í von – Saga Grindvíkinga Bryndís Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þak yfir höfuðið er mannréttindi ekki forréttindi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson skrifar Skoðun Við erum að vinna fyrir þig Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Börn í biðröð hjá Sýslumanni Helga Vala Helgadóttir skrifar Skoðun Sofandaháttur Íslands í nýrri iðnbyltingu Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Byggjum fyrir síðustu kaupendur Friðjón R. Friðjónsson skrifar Skoðun Það sem við segjum er það sem við erum Guðný Björk Pálmadóttir skrifar Skoðun Óásættanleg bið, fordómar og aðrar hindranir í kerfinu Helga F. Edwardsdóttir skrifar Skoðun Má bjóða þér einelti? Linda Hrönn Bakkmann Þórisdóttir skrifar Skoðun Fyrir hverja eru ákvarðanir teknar? Helga Þórisdóttir skrifar Skoðun Þá var „útlendingur“ ekki sá sem kom frá framandi heimsálfum Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Kann barnið þitt að hjóla? Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Er ég Íslendingur? En þú? Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samkeppni um hagsæld Ríkarður Ríkarðsson skrifar Skoðun Inngilding – eða aðskilnaður? Jasmina Vajzović Crnac skrifar Skoðun Húsnæðispakki fyrir unga fólkið og framtíðina Anna María Jónsdóttir skrifar Skoðun Þegar úrvinnsla eineltismála klúðrast Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Virðum réttindi intersex fólks Daníel E. Arnarsson skrifar Sjá meira
BERGSTEINN BJÖRGÚLFSSON Myndataka í kvikmyndinni FORELDRAR. Bergsteinn hóf störf sem kvikmyndatökumaður hjá Stöð 2 1986 og starfaði þar 15 ár. Síðan þá hefur hann unnið við auglýsingar og kvikmyndir. Bergsteinn hefur tekið átta kvikmyndir á síðustu þremur árum. Meðal mynda sem hann hefur myndað eru Börn, Foreldrar, Mýrin, Astrópía, Gargandi snilld og Syndir feðranna. G. MAGNI ÁGÚSTSSONMyndataka í heimildarmyndinni HEIMA. Magni hefur unnið við kvikmyndagerð frá árinu 1996. Hann hefur gengt ýmsum störfum við kvikmyndir og starfaði framan af sem aðstoðarkvikmyndatökumaður. Frá árinu 2002 hefur hann unnið sem kvikmyndatökumaður við auglýsingar, tónlistarmyndbönd og kvikmyndir. Hann sá meðal annars um myndatöku í Strákarnir okkar og The last winter. Þá myndaði Magni Síðasta bæinn sem var tilnefnd til Óskarsverðlauna 2005 sem besta stuttmyndin. VÍÐIR SIGURÐSSONVíðir er tilnefndur fyrir myndatöku í KALDRI SLÓÐ. Hann hóf kvikmyndatökuferill sinn í auglýsingum hjá Saga film þar sem hann starfaði einnig við dagskrárgerð og kvikmyndatöku á sjónvarpsþáttum, sjónvarpsmyndum og tónlistarmyndböndum. Meðal kvikmynda sem Víðir hefur myndað eru In tune with time og Cold trail auk stuttmyndanna og sjónvarpsþáttanna The Day Yesterday, Flying Blind og The Other INRI.