Ragga virðist ætla bresta í grát 11. júlí 2007 02:45 Hartmann kr. Guðmundsson „Það segir sig náttúrulega sjálft að það er leiðinlegt að vinna með manneskju sem virðist ætla bresta í grát allan daginn,“ segir Bergvin Oddsson, formaður Ungmennahreyfingar blindrafélagsins, um rödd nýs talgervils, sem notaður er í skjálestrar forritunum fyrir blinda og sjónskerta. Slíkur búnaður hefur verið til á íslensku frá því 1990 og hefur lengst af verið notuð karlmannsrödd sem kölluð er Snorri. Nýlega kom á markað nýrri og fullkomnari talgervill að nafni Ragga og var henni ætlað að taka við af Snorra. Hins vegar virðast viðtökur blindra og sjónskertra hafa verið fremur slæmar þar sem röddin þykir helst líkjast málrómi grátklökkrar konu. Hartmann Kr. Guðmundsson, forstöðumaður Örtækni en fyrirtækið sér um sölu og þjónustu á hjálparbúnaði fyrir fatlaða, segir ástæðu gallans vera að fínstillingu milli orða vanti. Vandamálið sé ekki röddin en hana lagði fyrrverandi þulan Ragnheiður Elín Clausen til heldur í tækniatriðum framleiðandans Nuance. „Það er búið að leggja mikla vinnu og peninga í þennan talgervil þannig við áttum ekki von á öðru en að þetta yrði í lagi,“ segir Hartmann. Hann segir fólk hafa orðið hálf undrandi yfir því að svona atriði hefði ekki verið lagfært áður en talgervillinn fór í dreifingu. Hann eigi þó von á því að það verði gert með haustinu og að þá verði hægt að setja röddina inn í fleiri forrit. Tækni Mest lesið Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Sjá meira
„Það segir sig náttúrulega sjálft að það er leiðinlegt að vinna með manneskju sem virðist ætla bresta í grát allan daginn,“ segir Bergvin Oddsson, formaður Ungmennahreyfingar blindrafélagsins, um rödd nýs talgervils, sem notaður er í skjálestrar forritunum fyrir blinda og sjónskerta. Slíkur búnaður hefur verið til á íslensku frá því 1990 og hefur lengst af verið notuð karlmannsrödd sem kölluð er Snorri. Nýlega kom á markað nýrri og fullkomnari talgervill að nafni Ragga og var henni ætlað að taka við af Snorra. Hins vegar virðast viðtökur blindra og sjónskertra hafa verið fremur slæmar þar sem röddin þykir helst líkjast málrómi grátklökkrar konu. Hartmann Kr. Guðmundsson, forstöðumaður Örtækni en fyrirtækið sér um sölu og þjónustu á hjálparbúnaði fyrir fatlaða, segir ástæðu gallans vera að fínstillingu milli orða vanti. Vandamálið sé ekki röddin en hana lagði fyrrverandi þulan Ragnheiður Elín Clausen til heldur í tækniatriðum framleiðandans Nuance. „Það er búið að leggja mikla vinnu og peninga í þennan talgervil þannig við áttum ekki von á öðru en að þetta yrði í lagi,“ segir Hartmann. Hann segir fólk hafa orðið hálf undrandi yfir því að svona atriði hefði ekki verið lagfært áður en talgervillinn fór í dreifingu. Hann eigi þó von á því að það verði gert með haustinu og að þá verði hægt að setja röddina inn í fleiri forrit.
Tækni Mest lesið Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Sjá meira