Dæmdur í annað sinn fyrir nauðgun á rúmu ári 20. desember 2006 10:30 Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt karlmann á þrítugsaldri í eins og hálfs árs fangelsi fyrir að hafa nauðgað konu á heimili sínu í lok maí eða byrjun júní árs 2004. Þá var hann jafnframt dæmdur til að greiða henni eina milljón króna í miskabætur. Þetta er annar dómurinn sem maðurinn hlýtur á rúmu ári fyrir nauðgun en í fyrra var hann dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir naugðun.Fram kemur í dómnum að konan hafi kært atkvikið seint á síðasta ári. Þar segir að konan og karlmaðurinn hafi hist á skemmtistað í bænum og farið heim til karlmannsins þar sem hann hafi boðið henni upp á bjór. Skömmu síðar hafi hún fundið fyrir sljóleika og síðar rankað við sér þegar maðurinn var að eiga við hana samræði með ofbeldi. Hún hafi aftur lognast út en rankað við sér aftur og þá hafi maðurinn einnig verið að hafa við hana samræði.Um ástæður þess að hún kærði ekki atburðinn fyrr sagði konan að henni hefði ekki fundist hún hafa neitt í höndunum. Málið hafi síðan hvolfst yfir hana þegar hún sá fréttaflutning af því að ákærði hefði hlotið dóm fyrir samskonar brot og hún hefði sjálf orðið fyrir, en maðurinn var dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir nauðgun í nóvember í fyrra.Maðurinn neitaði að hafa nauðgað stúlkunni en viðurkenndi að hafa haft samræði við hana og hafa verið harðhentur. Dómurinn mat framburð stúlkunnar trúverðugan og í ljósi þeirrar líkamlegu valdbeitingar sem ákærði viðurkenndi að hafa beitt og hefði orðið sekur um áður þótti dómnum hafið yfir skynsamlegan vafa að ákærði hefði þröngvað konunni til samræðis.Var hann því sakfelldur og honum dæmdur eins og hálfs árs hegningarauki við tveggja og hálfs árs dóm fyrir naugðun sem Hæstiréttur staðfesti fyrr á árinu. Einn dómari, Sandra Baldvinsdóttir, skilaði séráliti og taldi ekki færða fram nægilega sönnun fyrir sekt mannsins. Dómsmál Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni á leið til Kanarí-eyja Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Sjá meira
Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt karlmann á þrítugsaldri í eins og hálfs árs fangelsi fyrir að hafa nauðgað konu á heimili sínu í lok maí eða byrjun júní árs 2004. Þá var hann jafnframt dæmdur til að greiða henni eina milljón króna í miskabætur. Þetta er annar dómurinn sem maðurinn hlýtur á rúmu ári fyrir nauðgun en í fyrra var hann dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir naugðun.Fram kemur í dómnum að konan hafi kært atkvikið seint á síðasta ári. Þar segir að konan og karlmaðurinn hafi hist á skemmtistað í bænum og farið heim til karlmannsins þar sem hann hafi boðið henni upp á bjór. Skömmu síðar hafi hún fundið fyrir sljóleika og síðar rankað við sér þegar maðurinn var að eiga við hana samræði með ofbeldi. Hún hafi aftur lognast út en rankað við sér aftur og þá hafi maðurinn einnig verið að hafa við hana samræði.Um ástæður þess að hún kærði ekki atburðinn fyrr sagði konan að henni hefði ekki fundist hún hafa neitt í höndunum. Málið hafi síðan hvolfst yfir hana þegar hún sá fréttaflutning af því að ákærði hefði hlotið dóm fyrir samskonar brot og hún hefði sjálf orðið fyrir, en maðurinn var dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir nauðgun í nóvember í fyrra.Maðurinn neitaði að hafa nauðgað stúlkunni en viðurkenndi að hafa haft samræði við hana og hafa verið harðhentur. Dómurinn mat framburð stúlkunnar trúverðugan og í ljósi þeirrar líkamlegu valdbeitingar sem ákærði viðurkenndi að hafa beitt og hefði orðið sekur um áður þótti dómnum hafið yfir skynsamlegan vafa að ákærði hefði þröngvað konunni til samræðis.Var hann því sakfelldur og honum dæmdur eins og hálfs árs hegningarauki við tveggja og hálfs árs dóm fyrir naugðun sem Hæstiréttur staðfesti fyrr á árinu. Einn dómari, Sandra Baldvinsdóttir, skilaði séráliti og taldi ekki færða fram nægilega sönnun fyrir sekt mannsins.
Dómsmál Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni á leið til Kanarí-eyja Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Sjá meira