Chelsea tapaði fyrir Bremen 22. nóvember 2006 21:37 Eiður Smári hafði ekki heppnina með sér upp við mark Levski í kvöld AFP Chelsea tapaði sínum fyrsta leik í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld þegar liðið lá 1-0 fyrir þýska liðinu Werder Bremen. Á sama tíma vann Barcelona 2-0 sigur á Levski Sofia með mörkum frá Giuly og Iniesta, en Eiður Smári Guðjohnsen náði ekki að koma sér á blað þrátt fyrir að eiga nokkur ágæt færi í leiknum. Chelsea og Bremen eru jöfn í efsta sæti riðilsins með 10 stig en Barcelona hefur 8 stig. Chelsea var án Frank Lampard sem var í leikbanni, en það var þýski landsliðsmaðurinn Per Mertesacker sem skoraði sigurmark Bremen með öflugum skalla á 26. mínútu. Óvíst er hvort framherjinn magnaði Didier Drogba geti spilað með Chelsea í stórleiknum gegn Manchester United um helgina eftir að hafa haltrað af velli meiddur á ökkla. Andriy Shevchenko var á varamannabekk Chelsea í kvöld. John Terry fékk að líta gult spjald í leiknum og verður í leikbanni í lokaleik liðsins gegn Levski. Chelsea er öruggt með sæti í 16-liða úrslitunum þrátt fyrir tapið. Inter Milan lagði Sporting í B-riðli með marki frá Hernan Crespo á 36. mínútu, en fyrr í kvöld skildu Spartak og Bayern jöfn 2-2 í Moskvu. Bayern hefur 11 stig á toppnum, Inter 9 stig og Sporting hefur 5 stig. Í C-riðli vann Bordeux 3-1 sigur á Galatasaray og Liverpool lagði PSV 2-0 með mörkum frá Steven Gerrard á 65. mínútu og Peter Crouch á 89. mínútu. Liverpool er á toppi riðilsins með 13 stig en PSV er í öðru sæti með 10 stig. Sigur Liverpool í kvöld var nokkuð dýrkeyptur, en þeir Xabi Alonso, Mark Gonzales og Jermaine Pennant þurftu allir að fara meiddir af velli. Í D-riðli tryggði Valencia sér efsta sætið með 2-0 sigri á Olympiakos. Angulo og Morientas skoruðu mörk spænska liðsins sitt hvoru megin við hálfleikinn. Þá vann Shaktar óvæntan sigur á Roma 1-0. Valencia er í efsta sæti riðilsins með 13 stig, Roma hefur 7 stig og Shaktar 5 stig. Erlendar Fótbolti Íþróttir Meistaradeild Evrópu Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Fleiri fréttir Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Sjá meira
Chelsea tapaði sínum fyrsta leik í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld þegar liðið lá 1-0 fyrir þýska liðinu Werder Bremen. Á sama tíma vann Barcelona 2-0 sigur á Levski Sofia með mörkum frá Giuly og Iniesta, en Eiður Smári Guðjohnsen náði ekki að koma sér á blað þrátt fyrir að eiga nokkur ágæt færi í leiknum. Chelsea og Bremen eru jöfn í efsta sæti riðilsins með 10 stig en Barcelona hefur 8 stig. Chelsea var án Frank Lampard sem var í leikbanni, en það var þýski landsliðsmaðurinn Per Mertesacker sem skoraði sigurmark Bremen með öflugum skalla á 26. mínútu. Óvíst er hvort framherjinn magnaði Didier Drogba geti spilað með Chelsea í stórleiknum gegn Manchester United um helgina eftir að hafa haltrað af velli meiddur á ökkla. Andriy Shevchenko var á varamannabekk Chelsea í kvöld. John Terry fékk að líta gult spjald í leiknum og verður í leikbanni í lokaleik liðsins gegn Levski. Chelsea er öruggt með sæti í 16-liða úrslitunum þrátt fyrir tapið. Inter Milan lagði Sporting í B-riðli með marki frá Hernan Crespo á 36. mínútu, en fyrr í kvöld skildu Spartak og Bayern jöfn 2-2 í Moskvu. Bayern hefur 11 stig á toppnum, Inter 9 stig og Sporting hefur 5 stig. Í C-riðli vann Bordeux 3-1 sigur á Galatasaray og Liverpool lagði PSV 2-0 með mörkum frá Steven Gerrard á 65. mínútu og Peter Crouch á 89. mínútu. Liverpool er á toppi riðilsins með 13 stig en PSV er í öðru sæti með 10 stig. Sigur Liverpool í kvöld var nokkuð dýrkeyptur, en þeir Xabi Alonso, Mark Gonzales og Jermaine Pennant þurftu allir að fara meiddir af velli. Í D-riðli tryggði Valencia sér efsta sætið með 2-0 sigri á Olympiakos. Angulo og Morientas skoruðu mörk spænska liðsins sitt hvoru megin við hálfleikinn. Þá vann Shaktar óvæntan sigur á Roma 1-0. Valencia er í efsta sæti riðilsins með 13 stig, Roma hefur 7 stig og Shaktar 5 stig.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Meistaradeild Evrópu Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Fleiri fréttir Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Sjá meira