Buj Dubai gæt orðið hærri en Esjan 21. nóvember 2006 17:27 Burj Dubai verður álíka hár og Esjan Bygging Burj Dubai við Persaflóann, hæsta skýjakljúfs heims, gengur samkvæmt áætlun. Reistar hafa verið 84 hæðir og byggingin er orðin 302 metra há. Áætlað er að smíðinni ljúki 2009. Ef marka má nýlega grein eftir einn af undirtverktökum við bygginguna gæti Burj Dubai orðið 940 metra hár og allt að 195 hæða. Til samanburðar er Esjan 914 metra há (sjá mynd). Af samkeppnisástæðum hefur ekki verið gefið upp hversu hár turninn verður að lokum, né hversu margar hæðir. Þó er talið líklegt að hann nái að minnsta kosti 808 metra hæð, ef loftnetin efst á honum eru talin með. Kostnaður við byggingu skýjakljúfsins er áætlaður einn miljarð bandaríkjadala, eða um 70 milljarða íslenskra króna. Arkitektar og hönnuðir byggingarinnar eru Skidmore, Owings, & Merrill, sem hönnuðu einnig Sears Turninn í Chicago and the Frelsisturninn sem á að rísa á lóð tvíburaturnanna á Manhattan í New York.Hótel Armaní og útisundlaug á 124. hæðTurninn í smíðum 9. nóvember sl.Giorgio Armani mun sjá um innanhúshönnun í turninum, enda verða neðstu 37 hæðirnar Armani Hótel, það fyrsta sinar tegundar. Á hæðum 48 til 108 verða 700 íbúðir, sem sagðar eru hafa verið uppseldar átta klukkustundum eftir að þær fóru í sölu. Þar fyrir ofan verða að mestu skrifstofur, nema hvað að á 78. hæð verður útisundlaug og útsýnispallur á 124. hæð. Lyfturnar verða þær hraðskreiðustu í heimi og munu ná 65 km/klst hraða. Dubai turninn mun færa Miðausturlöndum á ný hæðarmet bygginga sem Giza pýramídinn í Egyptalandi missti til Vesturlanda þegar Lincoln dómkirkjan var byggð á Englandi í kringum 1300.Hæðarmet Dubai manna gæti þá orðið skammlíft því nágrannar þeirra við Persaflóann, Kuwait búar ráðgera turn sem verður kílómetri á hæð, eða 1001 metri. Núverandi hæðarmet á Taipei 101 turninn á Taiwan. Erlent Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Innlent Gummi lögga er maður ársins 2025 Innlent „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Fleiri fréttir Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Sjá meira
Bygging Burj Dubai við Persaflóann, hæsta skýjakljúfs heims, gengur samkvæmt áætlun. Reistar hafa verið 84 hæðir og byggingin er orðin 302 metra há. Áætlað er að smíðinni ljúki 2009. Ef marka má nýlega grein eftir einn af undirtverktökum við bygginguna gæti Burj Dubai orðið 940 metra hár og allt að 195 hæða. Til samanburðar er Esjan 914 metra há (sjá mynd). Af samkeppnisástæðum hefur ekki verið gefið upp hversu hár turninn verður að lokum, né hversu margar hæðir. Þó er talið líklegt að hann nái að minnsta kosti 808 metra hæð, ef loftnetin efst á honum eru talin með. Kostnaður við byggingu skýjakljúfsins er áætlaður einn miljarð bandaríkjadala, eða um 70 milljarða íslenskra króna. Arkitektar og hönnuðir byggingarinnar eru Skidmore, Owings, & Merrill, sem hönnuðu einnig Sears Turninn í Chicago and the Frelsisturninn sem á að rísa á lóð tvíburaturnanna á Manhattan í New York.Hótel Armaní og útisundlaug á 124. hæðTurninn í smíðum 9. nóvember sl.Giorgio Armani mun sjá um innanhúshönnun í turninum, enda verða neðstu 37 hæðirnar Armani Hótel, það fyrsta sinar tegundar. Á hæðum 48 til 108 verða 700 íbúðir, sem sagðar eru hafa verið uppseldar átta klukkustundum eftir að þær fóru í sölu. Þar fyrir ofan verða að mestu skrifstofur, nema hvað að á 78. hæð verður útisundlaug og útsýnispallur á 124. hæð. Lyfturnar verða þær hraðskreiðustu í heimi og munu ná 65 km/klst hraða. Dubai turninn mun færa Miðausturlöndum á ný hæðarmet bygginga sem Giza pýramídinn í Egyptalandi missti til Vesturlanda þegar Lincoln dómkirkjan var byggð á Englandi í kringum 1300.Hæðarmet Dubai manna gæti þá orðið skammlíft því nágrannar þeirra við Persaflóann, Kuwait búar ráðgera turn sem verður kílómetri á hæð, eða 1001 metri. Núverandi hæðarmet á Taipei 101 turninn á Taiwan.
Erlent Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Innlent Gummi lögga er maður ársins 2025 Innlent „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Fleiri fréttir Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Sjá meira