Hrefnuveiðimenn halda sínu striki 3. nóvember 2006 12:30 Komið með fyrstu hrefnuna, sem veiddist eftir að atvinnuveiðar hófust, á Ísafjörð á þriðjudag. MYND/Halldór Sveinbjörnsson Hrefnuveiðimenn ætla að halda sínu striki þótt Hvalur 9 sé hættur veiðum og skilji tvö dýr eftir af kvótanum. Gunnar Bergmann Jónsson, formaður Samtaka hrenfuveiðimanna, sagði í viðtali við NFS í morgun að í gær hefði verið lokið við að vinna hrefnuna sem veiddist í Ísafjarðardjúpi um daginn samkvæmt kröfum Japansmarkaðar. Skera þurfi hrefnuna á sérstakan hátt og nota viðeigandi umbúðir að kröfu markaðarins þar. Nú séu menn komnir upp á lagið með það og muni að minnsta kosti tveir hrefnubátar, Halldór Sigurðsosn frá Ísafirði og Njörður úr Kópavogi, halda til veiða um leið og veður verði ákjósanlegt. Viðbótarhrenfukvótinn er 30 dýr. Ekkert er enn í hendi með sölu kjötsins en að sögn Gunnars verður haft samflot með Hval hf. um sölumál. Kristján Loftsson, forstjóri Hvals, ákvað í gær að hætta veiðunum þar sem daginn stytti óðfluga og slæmt skyggni væri fram undan í veðurkortunum, en veiðimennirnir verða að sjá til hvalsins með berum augum. Hvalur hefur veitt sjö af þeim níu langreyðum sem fyrirtækinu var úthlutað í haust. Fréttir Hvalveiðar Innlent Mest lesið Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Erlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Erlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Erlent Fleiri fréttir Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Sjá meira
Hrefnuveiðimenn ætla að halda sínu striki þótt Hvalur 9 sé hættur veiðum og skilji tvö dýr eftir af kvótanum. Gunnar Bergmann Jónsson, formaður Samtaka hrenfuveiðimanna, sagði í viðtali við NFS í morgun að í gær hefði verið lokið við að vinna hrefnuna sem veiddist í Ísafjarðardjúpi um daginn samkvæmt kröfum Japansmarkaðar. Skera þurfi hrefnuna á sérstakan hátt og nota viðeigandi umbúðir að kröfu markaðarins þar. Nú séu menn komnir upp á lagið með það og muni að minnsta kosti tveir hrefnubátar, Halldór Sigurðsosn frá Ísafirði og Njörður úr Kópavogi, halda til veiða um leið og veður verði ákjósanlegt. Viðbótarhrenfukvótinn er 30 dýr. Ekkert er enn í hendi með sölu kjötsins en að sögn Gunnars verður haft samflot með Hval hf. um sölumál. Kristján Loftsson, forstjóri Hvals, ákvað í gær að hætta veiðunum þar sem daginn stytti óðfluga og slæmt skyggni væri fram undan í veðurkortunum, en veiðimennirnir verða að sjá til hvalsins með berum augum. Hvalur hefur veitt sjö af þeim níu langreyðum sem fyrirtækinu var úthlutað í haust.
Fréttir Hvalveiðar Innlent Mest lesið Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Erlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Erlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Erlent Fleiri fréttir Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Sjá meira