Golfstraumurinn stoppaði í tíu daga árið 2004 31. október 2006 11:16 Golfstraumurinn stöðvaðist í tíu daga í nóvember árið 2004, og enginn veit hvers vegna. Þetta kom fram á ráðstefnu sem haldin var í Bretlandi, í síðustu viku. Lengri stöðvun myndi hafa skelfilegar afleiðingar fyrir Ísland. Á ráðstefnu sem haldin var í Bretlandi, í síðustu viku var rætt um þessa stöðvun Golfstraumsins og meðal þeirra sem þar tóku til máls voru vísindamenn frá National Oceanography Center í Southampton í Englandi, og Woods Hole Oceanographic institute í Bandaríkjunum. Þessar stofnanir eru með þeim virtustu á sínu sviði, í heiminum. Lloyd Kegwin, frá Woods Hole, sagði að þeir hefðu enga hugmynd um hvað hefði gerst, en þetta væru sneggstu breytingar sem þeir hefðu nokkrusinni séð. Þetta stóð bara í tíu daga, en hvað ef það hefðu verið 30 eða sextíu dagar, spurði Keigwin, hvenær hringir maður í þjóðarleiðtogana og segir þeim að byrja að hamstra eldsneyti ? Golfstraumurinn hækkar hitastig í Norður Evrópu um einar tíu gráður. Ef hann hyrfi myndi meðalhiti í Evrópu að líkindum lækka um fjórar til sex gráður á næstu tuttugu árum. Á Íslandi yrðu afleiðingarnar skelfilegar, því það yrðu margvíslegar hliðarverkanir sem færi að gæta samstundis. Meðal annars myndi fiskur hverfa af miðunum, í leit að hlýrri sjó. Fréttir Innlent Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Erlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Fleiri fréttir Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Staðfestu dóm höfuðpaurs en milduðu dóma annarra Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Sjá meira
Golfstraumurinn stöðvaðist í tíu daga í nóvember árið 2004, og enginn veit hvers vegna. Þetta kom fram á ráðstefnu sem haldin var í Bretlandi, í síðustu viku. Lengri stöðvun myndi hafa skelfilegar afleiðingar fyrir Ísland. Á ráðstefnu sem haldin var í Bretlandi, í síðustu viku var rætt um þessa stöðvun Golfstraumsins og meðal þeirra sem þar tóku til máls voru vísindamenn frá National Oceanography Center í Southampton í Englandi, og Woods Hole Oceanographic institute í Bandaríkjunum. Þessar stofnanir eru með þeim virtustu á sínu sviði, í heiminum. Lloyd Kegwin, frá Woods Hole, sagði að þeir hefðu enga hugmynd um hvað hefði gerst, en þetta væru sneggstu breytingar sem þeir hefðu nokkrusinni séð. Þetta stóð bara í tíu daga, en hvað ef það hefðu verið 30 eða sextíu dagar, spurði Keigwin, hvenær hringir maður í þjóðarleiðtogana og segir þeim að byrja að hamstra eldsneyti ? Golfstraumurinn hækkar hitastig í Norður Evrópu um einar tíu gráður. Ef hann hyrfi myndi meðalhiti í Evrópu að líkindum lækka um fjórar til sex gráður á næstu tuttugu árum. Á Íslandi yrðu afleiðingarnar skelfilegar, því það yrðu margvíslegar hliðarverkanir sem færi að gæta samstundis. Meðal annars myndi fiskur hverfa af miðunum, í leit að hlýrri sjó.
Fréttir Innlent Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Erlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Fleiri fréttir Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Staðfestu dóm höfuðpaurs en milduðu dóma annarra Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Sjá meira