Prófkjörið kostaði 80-90 milljónir 30. október 2006 19:13 Kostnaður, vegna prófkjörs frambjóðenda í nýloknu prófkjöri Sjálfstæðisflokksins, er talinn nema áttatíu til níutíu milljónum króna. Gunnar Helgi Kristinsson, prófessor í stjórnmálafræði, telur ekki síður ríkari ástæðu til þess að beina sjónum sínum að prófkjörskostnaði en fjármálum stjórnmálaflokkanna. Erfitt er að henda reiður á kosnaði við prófkjör Sjálfstæðismanna sem lauk um helgina enda aðins einn sem hefur gefið upp tölu. Það er Pétur Blöndal sem segist einungis hafa notað tvær komma sjö milljónir króna í sína baráttu. Hann uppskar minnst af þeim sem börðust um efstu sæti - og eyddu meira. Fréttastofa hefur rætt við nokkra sjóaða menn í auglýsingageiranum, frambjóðendur sjálfa og þá sem að þeim stóðu í tilraun til að meta heildarkostnað við prófkjörið. Niðurstaðan verður varla talin hávísindaleg en þó er merkilegt hversu líkar tölur eru nefndar af þeim sem hafa puttan á púlsinum. Þannig er talið að Björn Bjarnason og Guðlaugur Þór Þórðarsson hafi verið með dýrustu baráttuna og hafi hún kostað 12- 14 milljónir króna. Guðfinna, Illugi og Ásta hafi varið átta til níu milljónum. Birgir og Sigurður Kári sex til sjö - Dögg Pálsdóttir og sigríður Andersen fjórar til fimm. Miðað við þessa óvísindalegu nálgun leggst heildarkostnaður við prófkjörið á ríflega áttatíu milljónir króna - og þetta er fé sem kemur að litlu leyti úr eigin vasa frambjóðenda. Gunnar Helgi Kristinsson, prófessor í stjórnmálafræði segir athyglisvert í umræðu um fjármál stjórnmálaflokkana að prófkjörskosnaði hafi verið lítill gaumur gefin. það sé þó að mörgu leyti brýnna að beina sjónum að þessum þætti fjármögnunar stjórnmálastarfs en að fjármögnun flokkana sjálfra. Fréttir Innlent Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Fleiri fréttir Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Sjá meira
Kostnaður, vegna prófkjörs frambjóðenda í nýloknu prófkjöri Sjálfstæðisflokksins, er talinn nema áttatíu til níutíu milljónum króna. Gunnar Helgi Kristinsson, prófessor í stjórnmálafræði, telur ekki síður ríkari ástæðu til þess að beina sjónum sínum að prófkjörskostnaði en fjármálum stjórnmálaflokkanna. Erfitt er að henda reiður á kosnaði við prófkjör Sjálfstæðismanna sem lauk um helgina enda aðins einn sem hefur gefið upp tölu. Það er Pétur Blöndal sem segist einungis hafa notað tvær komma sjö milljónir króna í sína baráttu. Hann uppskar minnst af þeim sem börðust um efstu sæti - og eyddu meira. Fréttastofa hefur rætt við nokkra sjóaða menn í auglýsingageiranum, frambjóðendur sjálfa og þá sem að þeim stóðu í tilraun til að meta heildarkostnað við prófkjörið. Niðurstaðan verður varla talin hávísindaleg en þó er merkilegt hversu líkar tölur eru nefndar af þeim sem hafa puttan á púlsinum. Þannig er talið að Björn Bjarnason og Guðlaugur Þór Þórðarsson hafi verið með dýrustu baráttuna og hafi hún kostað 12- 14 milljónir króna. Guðfinna, Illugi og Ásta hafi varið átta til níu milljónum. Birgir og Sigurður Kári sex til sjö - Dögg Pálsdóttir og sigríður Andersen fjórar til fimm. Miðað við þessa óvísindalegu nálgun leggst heildarkostnaður við prófkjörið á ríflega áttatíu milljónir króna - og þetta er fé sem kemur að litlu leyti úr eigin vasa frambjóðenda. Gunnar Helgi Kristinsson, prófessor í stjórnmálafræði segir athyglisvert í umræðu um fjármál stjórnmálaflokkana að prófkjörskosnaði hafi verið lítill gaumur gefin. það sé þó að mörgu leyti brýnna að beina sjónum að þessum þætti fjármögnunar stjórnmálastarfs en að fjármögnun flokkana sjálfra.
Fréttir Innlent Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Fleiri fréttir Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Sjá meira