Vill að þáttur lækna í láti sonar síns verði rannsakaður 29. október 2006 18:21 Móðir karlmanns, sem fannst látinn um borð í Norrænu við komuna til Færeyja í síðustu viku, vill að þáttur lækna á Egilsstöðum verið rannsakaður. Maðurinn lést af innvortis áverkum sem hann hlaut í bílveltu innan við tveimur dögum áður. Þórður Einar Guðmundsson, fjörtíu og fjögurra ára þriggja barna faðir, lést um borð í Norrænu á leið til Danmerkur. Á leiðinni á Seyðisfjörð 17. þessa mánaðar valt bíll hans út af veginum. Gunnlaug Helga Jónsdóttir, móðir hans sem býr á Suðureyri, telur að hann hafi fengið ófullnægjandi aðhlynningu á Egilsstöðum eftir slysið. Hún segir mikilvægt að allir sem lendi í bílslysi séu myndaðir, þar sem áverkar sjáist oft ekki utan á fólki, hún fullyrðir að það hafi ekki verið gert í tilfelli sonar hennar. Gunnlaug Helga heyrði í syni sínum skömmu eftir slysið í Berufirði. Hann lét hana þá vita að hann hefði velt bíl sínum og að hann væri í sjúkrabíl á leiðinni til Egilsstaða. Fáum klukkustundum síðar heyrði hún aftur í syni sínum, þegar hann hringdi úr hótelherbergi sínu á Egilsstöðum, nóttina áður en Norræna lagði úr höfn. Hann sagði henni að ekkert hefði verið gert á sjúkrahúsinu en hann teldi að allt væri í lagi. Sonur Gunnlaugar Helgu tók ferjuna næsta dag, en var látinn við komuna til Færeyja. Fjölskyldunni var tjáð að krufning hefði leitt í ljós að banameinið hafi verið innvortis blæðing vegna gats á milta sem hann fékk í bílveltunni. Gunnlaug Helga ætlar nú að fara fram á að þáttur lækna á Egilsstöðum verði rannsakaður. Fréttir Innlent Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Erlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Fleiri fréttir Heimferðin tvísýn þar sem vegabréf ráðherra varð eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Sjá meira
Móðir karlmanns, sem fannst látinn um borð í Norrænu við komuna til Færeyja í síðustu viku, vill að þáttur lækna á Egilsstöðum verið rannsakaður. Maðurinn lést af innvortis áverkum sem hann hlaut í bílveltu innan við tveimur dögum áður. Þórður Einar Guðmundsson, fjörtíu og fjögurra ára þriggja barna faðir, lést um borð í Norrænu á leið til Danmerkur. Á leiðinni á Seyðisfjörð 17. þessa mánaðar valt bíll hans út af veginum. Gunnlaug Helga Jónsdóttir, móðir hans sem býr á Suðureyri, telur að hann hafi fengið ófullnægjandi aðhlynningu á Egilsstöðum eftir slysið. Hún segir mikilvægt að allir sem lendi í bílslysi séu myndaðir, þar sem áverkar sjáist oft ekki utan á fólki, hún fullyrðir að það hafi ekki verið gert í tilfelli sonar hennar. Gunnlaug Helga heyrði í syni sínum skömmu eftir slysið í Berufirði. Hann lét hana þá vita að hann hefði velt bíl sínum og að hann væri í sjúkrabíl á leiðinni til Egilsstaða. Fáum klukkustundum síðar heyrði hún aftur í syni sínum, þegar hann hringdi úr hótelherbergi sínu á Egilsstöðum, nóttina áður en Norræna lagði úr höfn. Hann sagði henni að ekkert hefði verið gert á sjúkrahúsinu en hann teldi að allt væri í lagi. Sonur Gunnlaugar Helgu tók ferjuna næsta dag, en var látinn við komuna til Færeyja. Fjölskyldunni var tjáð að krufning hefði leitt í ljós að banameinið hafi verið innvortis blæðing vegna gats á milta sem hann fékk í bílveltunni. Gunnlaug Helga ætlar nú að fara fram á að þáttur lækna á Egilsstöðum verði rannsakaður.
Fréttir Innlent Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Erlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Fleiri fréttir Heimferðin tvísýn þar sem vegabréf ráðherra varð eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Sjá meira