Tölur kl. 22:30 - Pétur í 6. sætið í stað Ástu 28. október 2006 22:30 Þegar búið er að telja 8.464 atkvæði er Pétur Blöndal kominn upp fyrir Ástu Möller og Guðlaugur Þór Þórðarson virðist orðinn nýr leiðtogi Sjálfstæðismanna í Reykjavík. Ef ram fer sem horfir leiðir Guðlaugur annan lista flokksins í borginni í Alþingiskosningunum í vor. Geir Haarde, flokksformaður, leiðir hinn, en Björn Bjarnason lendir í þriðja sæti í prófkjörinu, sem lauk í kvöld. Sjálfstæðisflokkurinn eignast væntanlega tvo nýja þingmenn í Reykjavík í vor og Háskólinn í Reykjavík missir einn rektor. Rúmlega 10 þúsund manns tóku þátt í prófkjörinu. Pétur Blöndal hefur náð 6. sætinu og Ásta Möller er því í 7. sæti. Nú munar 20 atkvæðum á þeim í 6. sætið. Reiknað er með að lokaniðurstöður liggi fyrir eftir röska klukkustund. 1 Geir H. Haarde 8.086 2 Guðlaugur Þór Þórðarson 6.929 3 Björn Bjarnason 5.858 4 Guðfinna S. Bjarnadóttir 6.833 5 Illugi Gunnarsson 6.793 6 Pétur H. Blöndal 6.748 7 Ásta Möller 6.345 8 Sigurður Kári Kristjánsson 6.522 9 Birgir Ármannsson 6.465 10 Sigríður Andersen 5.237 11 Dögg Pálsdóttir 4.960 12 Grazyna M. Okuniewska 2.885 13 Kolbrún Baldursdóttir 14 Vernharð Guðnason 15 Þorbergur Aðalsteinsson 16 Jóhann Páll Símonarson 17 Vilborg G. Hansen 18 Steinn Kárason 19 Marvin Ívarsson Innlent Stj.mál Mest lesið Bílstjórinn þrettán ára Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Erlent Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Innlent Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Erlent 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Innlent Fleiri fréttir Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Sjá meira
Þegar búið er að telja 8.464 atkvæði er Pétur Blöndal kominn upp fyrir Ástu Möller og Guðlaugur Þór Þórðarson virðist orðinn nýr leiðtogi Sjálfstæðismanna í Reykjavík. Ef ram fer sem horfir leiðir Guðlaugur annan lista flokksins í borginni í Alþingiskosningunum í vor. Geir Haarde, flokksformaður, leiðir hinn, en Björn Bjarnason lendir í þriðja sæti í prófkjörinu, sem lauk í kvöld. Sjálfstæðisflokkurinn eignast væntanlega tvo nýja þingmenn í Reykjavík í vor og Háskólinn í Reykjavík missir einn rektor. Rúmlega 10 þúsund manns tóku þátt í prófkjörinu. Pétur Blöndal hefur náð 6. sætinu og Ásta Möller er því í 7. sæti. Nú munar 20 atkvæðum á þeim í 6. sætið. Reiknað er með að lokaniðurstöður liggi fyrir eftir röska klukkustund. 1 Geir H. Haarde 8.086 2 Guðlaugur Þór Þórðarson 6.929 3 Björn Bjarnason 5.858 4 Guðfinna S. Bjarnadóttir 6.833 5 Illugi Gunnarsson 6.793 6 Pétur H. Blöndal 6.748 7 Ásta Möller 6.345 8 Sigurður Kári Kristjánsson 6.522 9 Birgir Ármannsson 6.465 10 Sigríður Andersen 5.237 11 Dögg Pálsdóttir 4.960 12 Grazyna M. Okuniewska 2.885 13 Kolbrún Baldursdóttir 14 Vernharð Guðnason 15 Þorbergur Aðalsteinsson 16 Jóhann Páll Símonarson 17 Vilborg G. Hansen 18 Steinn Kárason 19 Marvin Ívarsson
Innlent Stj.mál Mest lesið Bílstjórinn þrettán ára Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Erlent Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Innlent Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Erlent 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Innlent Fleiri fréttir Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Sjá meira